Þjóðviljinn - 06.05.1975, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.05.1975, Qupperneq 2
IDIlOBDIlBDIIOCODODDDDDBIIDaOIl 2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriBjudagur 6. maí 1975. DDDDDDDDDODDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDD □ D O □ ÞVÍ EKKI AÐ VERSLA ÓDÝRT? D D D Buxur, skyrtur, peysur, jakkar, sokkar og margt marg£ fleira fyrir börn og full- orðna. Laugavegi 71 Sími: 20141 D D D D D D D D D 000000550000000000000000000000000500000000000 Hátíðarsamkoma i Háskólabiói fimmtudaginn 8. mai upp- stigningardag, kl. 20.30 i tilefni 30 ára af- mælis sigursins yfir fasistaherjum Hitl- ers. DAGSKRA: 1. Lúðrasveit Húsavikur leikur áður en samkoman hefst og f upphafi hennar. Stjórnandi: Robert Bezdek. 2. Þórarinn Guðnason læknir setur samkomuna og kynn- ir dagskráratriði. 3. Avarp: Einar Agústsson utanrfkisráðherra. 4. Avarp: Géorgíj N. Farafonof sendiherra Sovétrfkj- anna á islandi. 5. „Forleikur um gyöingastef” fyrir strokkvartett, klarf- nettu ogpfanóop. 34 eftir Sergei Prokovéf. Fiytjendur: Gisli Magnússon, Graham Bagg, Gunnar Egilsson, Heiga Hauksdóttir, Janina Klek og Pétur Þorvaidsson. 6. Karlakórinn Þrymur á Húsavik syngur undir stjórn Róberts Bezdek. 7. Einleikur á pianó: Agnes Löve. 8. „Stalingrad”, Baldvin Halldórsson leikari les ljóð Jó- hannesar úr Kötlum. 9. Einleikur á fjórar dorjur (bjöllutrumbusett): Kak- hramon Dadaéf. 10. Kvartett, skipaður tékkneskum hljóðfæraleikurum úr Sinfónfuhljómsveit tslands, leikur. 11. Einsöngur: Galfna Múrzaj. Undirleikur á bajan: Vladimir Ljaposjenko. 12. Samkomuslit. öilum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. UNDIRBCNINGSNEFND. Húsavík Húsavik Leiguíbúðir Bæjarsjóður Húsavikur auglýsir hér með eftir umsóknum um leigu á 6 ibúðum að Garðarsbraut 69, sem nú eru i byggingu og byggðar eru samkvæmt reglugerð um út- hlutun lána og byggingu 1000 leiguibúða sveitarfélaga. Jafnframt eru boðin út skuldabréf fyrir 20% af kostnaðarverði hverrar ibúðar. Umsóknir skulu hafa borist til bæjarritara fyrir 1. júni n.k., á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á bæjarskrif- stofunni og eru þar veittar allar frekari upplýsingar. Húsavik 5. mai, 195, Bæjarsjóður Húsavikur. Meinatæknar Meinatækna vantar i sumarafleysingar á Rannsóknadeild Borgarspitalans. Umsóknum skal skila fyrir 12. mai n.k. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir. Reykjavik, 5. mai 1975. BORGARSPÍ TALINN Runólfur Torfason Túngötu 22, tsafirði andaðist i Reykjavfk aö morgni 3. maf. Jaröarförin aug- lýst sfðar. Foreldrar og systkini. Að stytta umhugsunar- tímann Ég hef áður minnst á eina nýjung I starfsemi Taflfélags' Reykjavíkur. Hún er að mínu mati svo athyglisverð að ég ætla að fjalla nánar um hana. Nýjung- in er fólgin I breytingu á hinum heföbundna umhugsunartlma skákmanna. A undanförnum árum hafa æ háværari ráddir verið uppi um það aö stytta þyrfti skákmót. Eitt 16 manna skákmót tekur varla minna en 3 vikur og stendur oft lengur. Slikt er mjög óhentugt þegar skákmenn frá fleiri en einu landi eigast við. Þá þarf að kosta uppihald keppenda allan tímann og þeir keppenda sem ekki eru at- vinnumenn missa þá vinnutekjur. Eftir skákmótið I Tallin sagði Friðrlk Olafsson að hann og fleiri, þar á meðal Spassky, hefðu rætt nokkuð um þetta vandamál og væru sammála um að nauðsyn- legt væri að stytta þann tima sem hvert skákmót tæki. þriöjudögum kl. 20 I Skákheim- ilinu. Ég ætla nú að rekja úrslit þeirra móta sem hafa verið hald- in. 1) 18. mars. 20 þátttakendur. 1. Helgi Ólafsson 6 v. 2. Magnús Sólmundarson 6 v. 3. Þórarinn Guðmundsson 5 v. 4. Asgeir Þór Árnason 4,5 v. 2) 1. apríl, 8 þátttakendur 1. Þórarinn Guðmundss. 6,5 v. 2. Magnús Tómasson 5 v. 3) 8. apríl, 20 þátttakendur 1. Ásgeir Ásbjörnsson 6 v. 2. Ólafur Kristjánsson 5,5 v. 3. Guðmundur Agústsson 5. v. 4. Kristján Guðmundsson 5 v. 5. Margeir Pétursson 4,5 v. 4) 15. aprfl 20 þátttakendur 1. Þórarinn Guðmundsson 6 v. 2. Askell ö. Kárason 6 v. 3. Jón Þorsteinsson 5 v. 4. Óli Valdimarsson 4,5 v. 5. Björn V. Þórðarson 4,5 v. Taflfélag Reykjavlkur hefur nú tekið tillit til vilja manna I þessu efni og bryddað á nýjung. A þriöjudögum eru haldin skákmót með 15mlnútna umhugsunartlma á skák. Þar tefla allir saman 7 umferðir eftir Monradkerfi. Mót- inu er þvllokið á um það bil 4 klst. Þar er komið tækifæri fyrir þá sem ekki vilja tefla skákir með 2 klst umhugsunartima eða hafa ekki tlma til þess. Hið sama gildir um þá sem ekki hafa áhuga á hraðskákmótum með 5 mlnútna umhugsunartima. Af þátttökunni I þessum nýju skákmótum að dæma virðist hafa verið mikil þörf á nýbreytninni. Mót þessi hafa ekki verið auglýst að ráði, en eru ávallt haldin á 5) 22. aprll, 24 þátttakendur. 1. Benedikt Jónasson 6,5 v. 2. Magnús Sólmundarson 5,5 v. 3. Guömundur Agústsson 5 v. 4. Þórarinn Guðmundsson 5 v. 5. Óli Valdimarsson 5 v. 6) 29. aprll. 27 þátttakendur. 1. Helgi Ólafsson 6 v. 2. Jónas P. Erlingsson 6 v. 3. Jón Pálsson 6 v. 4. Eyjólfur Bergþórsson 5 v. 5. Daði Jónsson 5 v. Eins og sjá má hefur áhugi á þessum skákmótum aukist frá þvl er fyrsta mótið var haldið. í kvöld (þriðjudag) verður svo 7. skákmótið haldið og vil ég hvetja þá sem ekki hafa reynt ennþá að fara og athuga hvort þetta fyrir- komulag er ekki einmitt það sem hentar þeim best. Hér fylgja svo tvær ... afar stuttar skákir, tefldar 1959 og 1960. Hvltt: Katalymov Svart: Ilivitsky Sokolsky-byrjun. 1. b4 2. Bb2 3. e4 4. Bc4 5. Dh5 6. f4 7. a3 8. Bxd5 9. Bb3 10. c5 11. BÍ7. Ef svartur leikur kóngnum á f8, d8 eða d7 vinnur hvitan mann með Bxg6. Leiki svartur 11. ... Kxf7 vinnur hvltur drottninguna með e6. Svartur gafst upp. Hér kemur svo seinni skákin, ef skák skyldi kalla. Hvltt: Vasjukov Svart: Giterman Spánskur leikur. 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. c3 5. d4 6. Rg5 7. dxe5 Nú kæmist hvítur i betra enda- tafl eftir Bxg5 8. Dh5 g6, 9. Dxg5 Dxg5, 10. Bxg5 Rxe5 11. Bf4. Svartur leikur þvi: e5 Rc6 Bc5 f5 fxe4 Be7 e5 ffi Bxb4 Re7 Rg6 exf d5 c6 Da5? Be7? 7. ... Rxe5 og gefst upp eftir: Re6 Jón G. Briem. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar efb'r beiðni. Norræna félagiö Norrbotten I Svlþjóð efnir til námskeiðs I sænsku og kynningar á sænsku þjóðfélagi I Framnes lýð- háskóia 28. júll til 9. ágúst, og að námskeiðinu loknu er á- ætluð nokkurra daga skoðunarferð um landsvæðið norðan við heimsskautsbaug. Að minnsta kosti 10 Islendingum er boðin þátttaka, þeim er þörf hafa fyrir sænskukunnáttu eða þekkingu á Sviþjóð I vinnu eða námi. Sérstaklega er fólk utan af landi hvatt til þátttöku. Umsóknarfrestur rennur út 27. mal. Eyðublöö fást I skrifstofu Norræna fé- lagsins I Norræna húsinu, slmi 10165, opiö kl. 16-19. NORRÆNA FÉLAGIÐ. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Stmi 38220 Pipulagnir Nýlagnir, breytingary hita veitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). .................. Félag íslenskra kafara auglýsir Útseld vinna kafara 1. des. 1974. Fastakaup D. 752 E. 978 N. 1.204 Byrjunargjaid 8.215 Útkall er minnst 4 timar. köfunarálag dýpiO-12 m. D. 952 E. 1.238 N. 1.523

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.