Þjóðviljinn - 06.05.1975, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. mal 1975.
Enga leynd við
gerð samninga
segja iðnnemar i A-Skaftafellssýslu
Félag iðnnema i Austur-Skafta-
fellssýslu sendir frá sér eftirfar-
andi ályktun með baráttuóskum
um samstöðu allra launþega:
„Félagsfundur Félags iðnnema
A-Skaftafellssýslu (F.I.A.S.) lýs-
ir yfir megnustu óánægju sinni
með störf niu manna nefndarinn-
ar og furðar sig á þeim litla ár-
angri, sem hún hefur náð með
störfum sinum á sl. þremur mán-
uðum, og telur, að sú kauphækk-
un, sem samið var um, vegi
skammt á móti þeirri stórfelldu
kjaraskerðingu sem launþegar
hafa þurft að þola bótalaust. Ef
þau vinnubrögð sem viðgengist
hafa, með allri þeirri leynd við
samningagerð sem raun varð á,
eiga að viðgangast áfram, telur
fundurinn að grundvellinum hafi
verið kippt undan umboði niu
manna nefndarinnar til frekari
samningagerðar fyrir launþega-
samtökin.
Fundurinn vill leggja áherslu á
að betur verði staðið að málum
fyrir 1. júni og heitir á öll verka-
lýðsfélög að vera vel á verði
gagnvart þvi, að slikir smánar-
samningar verði aftur gerðir.
Fundurinn vill benda á þá lausn
varðandi kaupgjaldsvisitöluna
sem fólst i tillögu þeirri sem
F.I.A.S. lagði fram á 31. þingi
I.N.S.I.. Einnig hefur A.S.N. sett
fram svipaða tillögu. Þær tillögur
hljóða á þá leið að kaupvisitalan
verði miðuð við þá krónutölu-
aukningu sem verður á fram-
færslukostnaði visitölufjölskyid-
unnar og sú krónutala verði lögð á
allan launastigann”.
Lausar stöður hjá
borgarverkfræðingi
Gjaldkeri
Starf gjaldkera á skrifstofu borgarverkfræðings er hér
meö auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa-
kerfi starfsmanna Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar skrifstofustjóra borgarverkfræðings
fyrir 20. mai n.k.
F ulltrúi
Starf fulltrúa skrifstofustjóra borgarverkfræðings er hér
með auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa-
kerfi starfsmanna Reykjavlkurborgar.
Umsóknir ásamt uppiýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar skrifstofustjóra borgarverkfræðings
fyrir 20. mal n.k.
T æknistarf smaður
Tæknimenntaður starfsmaður með þekkingu og reynslu I
mælingum og kortagerö óskast til starfa á mælingadeild.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Reykjavikur-
borgar.
Umsóknir ásamt upplýsingunt um menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu borgarverkfræðings fyrir 20. mal n.k.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði.
Alþýðubandalagið I Hafnarfirði heldur spiiakvöld nk. föstudag
klukkan 20:30 I Góðtemplarahúsinu.
Stjórnin.
Slmi 41985
Zeppelin
Michael York, Elke Sommer
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 8.
Naðran
Kirk Douglas, Henry
Fonda,
Warren Oates
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
Slmi 32075
Hefnd förumannsins
CLINT EASTWOOD
VERNA aOÖTMARlANA HILL
OEEBÍrTON■ ERNÉsr’fl^MAN• aN^Eé&TWOOO • RO^rÍDALEV
• * UNIVtRSAl/MAlPASO COMPANY PROOOCTION
Frábær bandarlsk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Film-
ing i Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kí. 9.
Giímumaðurinn
Bandarisk Wresling-mynd I
litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
31182
Mafían og ég
Kvikmynd þessi er talin besta
mynd Dirch Passers, enda
fékk hann Bodil - verðlaunin
fyrir leik sinn I henni.
Afar skemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem slegið hefur
öll fyrri aðsóknarmet i Dan-
mörku.
Aðalhlutverk: Ilirch Passer,
Klaus Pagh, Karl Stegger.
Leikstjóri Henning Ornbak.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
HVER ER
SINNAR
ÆFU SMIÐUR
l SAMVINNUBANKINN
tSiþJ ÖÐLEIKH ÚSIÐ
KARDEMOMMUBÆRINN
fimmtudag (uppstigningar-
dag) kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
SILFURTUNGLIÐ
5. sýning fimmtúdag kl. 20.
6. sýning laugardag kl. 20.
AFMÆLISSYRPA
föstudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
LUKAS
1 kvöld kl. 20,30.
2 sýningar eftir.
HERBERGI 213
miðvikudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13,15—20.
Slmi 18936
Verðlaunakvikmyndin
Fórnardýr
lögregluforingjans
/i AGADEMY AWARD WINNER
/ t DEGT
. FOREK3N FILM
— ISLENZUR TEXTI —
Afar spennandi og vel leikin,
ný, Itölsk-amerisk sakamála-
mynd I litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Florinda Bolkan,
Gian Maria Velonte.
Sýnd kl. 6, 8 og 10,10.
ISLENSKUR TEXI
Bönnuð börnum.
Slmi 11544
Poseidon slysið
ISLENSKUR TEXTI.
Geysispennandi og vlðfræg
bandarisk verðlaunamynd,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók eftir Paul Gallico.
Mynd þessi er ein sú frægasta
af svokölluðum stórslysa-
myndum, og hefur allsstaðar
verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Ernest Borgnine, Carol
Lynley og fleiri.
Sýnd i dag kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast I jarövinnu við Blldshöföa 16, Reykjavik.
Verkið er fólgið I sprengingu á rúmlega 400 rúmmetra
klöpp og flutningi á tæplega 3000 rúmmetrum af grús.
Efnisflutningar eru aðallega innan svæðisins. Utboðs
gögn verða afhcnt I skrifstofu vorri gegn 1000 kr. skila-
tryggingu frá og með 6. mal 1975. Tilboðum sé skilaö á
sama stað fyrir kl. 11 f.h. þann 20. mai 1975.
Verkfræðistofa
Sigurðar Thoroddsen s.f.
Ármúla 4, Reykjavik.
leikfLiag
REYKjAVlKUR
<B1<&
■r
DAUÐADANS
miðvikudag kl. 20,30.
örfáar sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
258. sýning.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14.
HÚRRA KRAKKI
Sýndur I Austurbæjarbíói til
ágóða fyrir húsbyggingasjóð
Leikfélagsins I kvöld kl. 21.
Simi 22140
Elsku pabbi
Father, Dear Father
patrick cargill
FATHER DEAR
FATHER
NBSmmt ANNHOUDWAY NOtLCIISON
'—BERYlR£IDSDONALJ)SIND£N
Sprenghlægileg, bresk
gamanmynd, eins og best
kemur fram I samnefndum
sjónvarpsþáttum. Aðalhlut-
verk: Patrick Cargill.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 16444
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Eitt af vinsælustu og bestu
snilldarverkum meistara
Chaplins, sagan um flæking-
inn og litla munaðarleysingj-
ann. Sprenghlægileg og hug-
ljúf. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Charles Chaplinog
ein vinsælasta barnastjarna
kvikmyndanna Jackie Coog-
an.
Einnig:
Með finu fólki
The Idle Class
Sprenghlægileg skoplýsing á
fina fólkinu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýndar kl. 3, 5, 7 9. og 11