Þjóðviljinn - 08.05.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.05.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. mai 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Ragnar Framhald af 13. siðu. verðhækkanir hafa alltaf komið eftir á og oft orðið nokkur bið á. Þess vegna hafa bændur aldrei náð tekjum viðmiðunarstéttanna. Það væri aðeins von til þess, ef rekstrarvörur lækkuðu og sam- timis lækkaði kaup viðmiðunar- stéttanna. Þá er ekki útilokað, að bændur gætu náð þeim i tekjum. Til fróðleiks læt ég hér fylgja töl- ur, sem sýna hver hlutur bænda var i tekjum, miðað við tekjur viðmiðunarstéttanna. Arið 1970 náðu bændur 78,9% af tekjum við- miðunarstéttanna, árið 1971, 73,4%, árið 1972, 81,4%, og árið 1973, 81,5%. Þetta siðasta ár er hlutfallið milli tekna bænda og viðmiðunarstétta það hagstæð- asta, sem náðst hefur. Það er rétt að geta þess, að bú- stærð verðlagsgrundvallarbúsins hefur tekið miklum breytingum, einnig sú afurðaaukning, sem orðið hefur vegna kynbótastarf- seminnar i landinu og bættrar fóðrunar. Árið 1973 hækkaði af- urðamagn verðlagsgrundvallar- búsins um 6%. Þannig njóta neyt- endur góðs af bættum búrekstri og það má ekki gleymast, að bændur eru einnig neytendur. Flóttafólk Framhald af bls. 6. Tien Thanh Thuong yfirlið- þjálfi, 29 ára, sagði að eftir þessi mótmæli hefðu þeir fengið fjölda af sprautum i handleggi og læri og gefið i skyn að verið væri að sprauta þá gegn sjúkdómum. Sprauturnar deyfðu þá og þeir voru bornir um borð i flugvél sem hélt áleiðis til Guam. Thong sagði að honum fyndist að alþjóða rauði krossinn gæti gert ráðstafanir til að þeir kæmust aftur heim til Vietnam. I bænarskjali þeirra sem afhent var yfirmanni flóttamannabúð- anna sagði: „Flestir okkar eiga enn fjölskyldur i Vietnam og við mundum ekki fyrir nokkurn mun kjósa að lifa út af fyrir okkur i er- lendu landi.” Draga lesendur nokkra ályktun af þvi að Morgunblaðið skyldi hafna birtingu á þessu skeyti? Margir mundu telja að þetta skeyti bæri einmitt vitni um mjög heiðarlega fréttamennsku og það flytti með sér dálitið af andrúms- lofti fióttamannabúðanna. Fyrir nú utan hvað það segir um vinnu- brögð sérlegra sendimanna Fords bandarikjaforseta, eftir- manns Nixons. Farnast betur heima hjá sér Og er þá komið að fyrsta frétta- skeyti Reuters um viðhorf banda- riska stjórnmálamannsins McGoverns: „Washington, 5ta mai. — George McGovern, öldunga- deildarþingmaður Demókrata- flokksins, hefur sagt að 90 af hundraði þeirra þúsunda af suð- ur-vietnömskum flóttamönnum sem nú skal búið heimkynni i Bandarikjunum mundu vera bet- ur settir með þvi að snúa aftur heim. Hr. McGovern, fyrrum fram- bjóðandi til forsetakjörs, sagði i gærkvöldi að hann mundi leggja fram frumvarp til laga i öldunga- deild þingsins um að skip og flug- vélar yrðu látnar i té öllum þeim flóttamönnum sem óskuðu eftir heimför. Hann sagði i ræðu við Austur- Illinois háskólann: „Ég hef aldrei haldið að meira en handfylli af stjórnarleiðtogum væri i nokkurri hættu af viðurlögum”. Annar öldungadeildarþing- maður demókrata, Robert Byrd...” (Skeytið er lengra og i framhaldinu er rætt um að Byrd vilji að Ford beini flóttafólkinu að nokkru til annarra landa, — sömuleiðis er talað um vaxandi andúð á flóttafólkinu og það spyrt saman við atvinnuleysið. Tengist það þannig fréttinni sem Morgunblaðið flutti). Augljóst virðist þvi að þeir morgunblaðsmenn hafa tekið eft- ir McGovern-fréttinni, en þeir hafa viljandi klippt hana burt þegar þeir fóru að þýða sin fréttaskeyti. Það var einni og hálfri siðu varið undir erlendar dagsfréttir i þriðjudagsblaði Morgunblaðsins. En þessar fréttir komust ekki að. hj — Reykjavik Vikuna 2. mai til 8. mai er kvöld- nætur- óg helgidagavarsla apótekanna i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgidögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aöótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. öagD iiiiiif Slökkvilið og sjúkrabilar I Reykjavik — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. Slysadeild Borgar- spitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Eftir skipti- borðslokun 81212. Kvöld- nætúr- og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstijí. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um, lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kvenfélag Laugarnessóknar Konur sem ætla að gefa kökur eða annað á Uppstigningardag gerið svo vel að hringja i sima 3 47 27 (Katrin) eftir kl. 18 i kvöld, þriðjudag 6. mai. Kvenfélag Kópavogs Gestafundur verður i Félags- heimili Kópavogs 2. hæð fimmtudaginn 8. mai kl. 20.30. Gestir verða Kvenfélagið Esja á Kjalarnesi og Kvenfélag Kjósarhrepps. — Stjórnin. Skagfirðingafélagið Gestaboð kvennadeildar og Skagfirðingafélagsins i Reykja- vík verður i Lindarbæ fimmtu- daginn 8. mai, uppstigningar- dag, kl. 14.30. Allir eldri skag- firðingar eru velkomnir til þessa mannfagnaðar. Bilasimi 21971 á fimmtudag. skák Nýr sendiherra Breta Nýskipaður sendiherra Bret- lands, hr. Kenneth Arthur East, afhenti, föstudaginn 2. mars forseta tslands trúnaðarbréf sitt að viðstöddum utanrikisráð- herra, Einari Ágústssyni. Sið- degis þá sendiherrann boð for- setahjónanna að Bessastöðum, ásamt nokkrum fleiri gestum. Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi—simi 5 11 66 Nr. 79. Hvitur mátar i þriðja leik. Nú er dálitið vandamál með svarta hrókinn þvi hvltur getur ekki hreyft annan sinn án þess að svartur geti komið skák að hv. kóngnum og það tefur um of. Ennfremur er hætta á að svart- ur geti opnað leið með þvi að leika c eða d peðunum áfram. Lausn þrautar nr. 78 var 1. b5, hótar tviskák með riddara á b7. 1.. .Dgl+ 2. Bfl 1.. .Hxc5 2. Dc6 1.. .Bd5 2. Re4 1.. .BÍ5 2. Be4. A föstudagskvöld ki. 20. Þórsmörk. Farmiðar á skrif- stofunni. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Laugardagur 10. mai kl. 13.00. Skoðunarferð á sögustaði i nágrenni Reykjavikur. Leið- sögumaður Þór Magnússon, þjóðminjavörður. Verð kr. 300,- Brottfararstaður B.S.t. Sunnudagur 11. mai, kl. 9.30. Fugiaskoðunarferð á Reykja- nes. Leiðbeinandi Grétar Eiriksson. Hafið kiki meðferðis Verð kr. 900,- — Kl. 13.00. Leiti — Eldborgir. Verð kr. 400,- Brottfararstaður B.S.l. Ferða- félag tslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 11. mai: Fjöruganga við Hvalfjörð. Brottför kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri Friðrik Sigur- björnsson. Brottfararstaður B.S.I. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Laugardagur 10. maí: Móskarðshnúkar. Brottför kl. 13. Verð 500 kr. Fararstjóri Þor- leifur Guðmundsson. Hjálpræðisherinn, 80 ára af- mælishátið. Fimmtudag kl. 20.30: Fagnaðarsamkoma. Major Guðfinna Jóhannesdóttir talar. Brigader Óskar Jónsson stjórn- ar. 24 gestir frá Færeyjum og gestir frá Akureyri og tsafirði taka þátt með söng, hljóöfæra- leik og vitnisburði. Föstudag 9. mai kl. 20.30: Samkvæmi fyrir hermenn, heimilasambands- systur og fleiri. Laugardag 10. mai kl. 20.30: Hátiðarsamkoma i Dómkirkjunni. Biskupinp yfir Islandi og dómprófastur flytja ávörp. Laugardag kl. 23.00: Miðnætursamkoma. Verið vel- komin. Sýning á kinverskri grafiklist þriðjudag til föstudags frá kl. 16 til 22, laugardag og sunnudag kl. 14 tii 22. Aðgangur ókeypis. Fimmtudagur 8. mai Uppstigningardagur 8.00 Létt ínorgunlög. Lúðra- sveit Hjálpræöishersins i Lundúnum og fleiri flytja. 8.45 Morgunstund barnanna. Anna Snorradóttir les fram- hald sögunnar „Stúarts litla” eftir Ewlyn Brooks White (10). 9.00Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Orgel- konsert nr. 5 I g-moll eftir Thomas Arne. Albert de Klerk og Kammersveitin i Amsterdam leika; Anthon van der Horst stjórnar. b. „Svo elskaði Guð heim- inn..:’, kantata nr. 68 eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Ingeborg Reichelt, Sibylla Plate, Hel- mut Kretschmar, Erich Wenk, dár dómkirkjunnar I Frankfurt og hljómsveitin Collegium Musicum; Kurt Thomas stjórnar. c. Horn- konsert eftir Franz Danzi. Hermann Baumann og hljómsveitin Concerto Amsterdam leika; Jaap Schröder stjórnar. d. Sinfónia nr. 6 i C-dúr eftir Franz Schubert. Filharmoniusveitin I Vin leikur; Istvan Kertesz st jórnar. 11.00 Messa I Aðventkirkjunni. Siguröur Bjarnason predik- ar. Kór safnaöarins syngur. Kórstjóri Arni Hólm. Undir- leikari: Kristin Cortes. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. 13.00 A frivaktinni. Sigrún Sigurö'ardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.45 „Rekkjan”, smásaga eftir Einar Kristjánsson. Steinunn Siguröardóttir les. 15.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu i Baden-Baden. Flytjendur: Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins. Einleik- ari: Christina Waiewska. Stjórnandi: Ernest Bour. a. Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Dvorák. b. Sinfónia i g- moll I tveimur þáttum eftir Schumann. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Hugleiöing á uppstigningardag. Séra Jón Auðuns fyrrum dóm- prófastur flytur. 16.40 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Gunnlaug (9 ára) og Oddný (11 ára) fara meö frumsam- ið efni og fleira. Rætt við móöur þeirra Guörúnu Gunnarsdóttur þroskaþjálfa viö Kópavogshæli. — Guö- rún Bima Hannesdóttir les úr „Kofa Tómasar frænda", sögu eftir Harriet Beecher Stove I þýöingu Arnheiðar Siguröardóttur. 17.30 Létt tónlisLa. Eccelsior harmonikukvartettinn leik- ur Itölsk lög. b. Hollenskar lúörasveitir leika. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Samleikur i útvarps- sal. Graham Tagg og Elías Daviösspnleika Sónötu fyrir lágfiölu og pianó op. 120 nr. 2 eftir Brahms. 20.00 Leikrit: „Plógur og stjörnur” eftir Sean O’ Casey. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Þýðandinn, Sverrir Hólmarsson, flytur inngangsorö. Persónur og leikendur: Fluther Good, trésmiöur, GIsli Halldórs- son. Jack Clintheroe, múrari, Þorsteinn Gunnars- son, Nóra Clintheroe, kona hans, Guðrún Asmundsdótt- ir, Covey, frændi Clintheroe, Harald G. Haralds, Bessi Burgess, ávaxtagötusali, Guörún Stephensen. Aðrir leik- endur: Helgi Skúlason, Sigriöur Hagalin, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Guö- mundur Magnússon, Kjartan Ragnarsson, Jón Hjartarson, Sigurður Karls- son, Valdimar Helgason og Margrét Magnúsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason.Höfundur les (12). 22.35 Undir pianósnillingar. Fyrsti þáttur: Radu Lupu. Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrálok. Föstudagur 7. mai. 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 77.00. 8.15 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- annakl. 8.45: Anna Snorra- dóttir les þýðingu sina á sögunni ..Stúart litla” eftir Elwyn Brooks White (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega Fflharmóniusveitin I Lund- únum leikur „Orfeus”, sinfónískt ljóö eftir Liszt / Hljómsveitin Philharmonía leikur sinfóniu nr. 3 i a-moll „Skosku sinfóniuna" op. 56 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bak- viö steininn" cftir Cæsar Mar. Valdimar Lárusson les (4) 15.00 Miödegisdónleikar. Charles Craig syngur lög eftir Rasbach, Murray, Herbert, Bishop. Spolinasky og fleiri. Hljómsveit undir stjóra Michael Collins leik- ur með. Kingsway sinfóniu- hljómsveitin leikur lög úr óperum eftir Verdi; Camarata stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorniö. 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” cftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögn- valdsson les (14). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsón: Kári Jónasson. 20.00 Frá flæmsku tónlisarhá- tiöinni I haust. Gundula Janowitz syngur lög eftir Schubert; Irwing Gage leik- ur á pianó. 20.25 Hugleiöingar i tilefni kvennaárs. Sigriöur Thorlacius flytur. 21.05 Pianókonsert nr. 1 i fis- moll eftir Sergej Kakhmaninoff.Byron Janis og Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leika; Fritz Reiner stjðrnar. 21.30 Utvarpssagan: „öll erum viö imyndir” eftir Simone de Beavoir.Jóhanna Sveinsdóttir les þýöingu sfna (11). 22.00 Fréttir, 22.15 Veðurfregnir. Frá sjónarhóli neytenda. Rætt viö Sigurö Kristjánsson tæknifræöing um vandkvæöi viö kaup á notuöum ibúöum. 22.35 Afangar.Tónlisarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 9. mai 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökum lagiö. Breskur söngvaþáttur þar sem hljómsveitin ,,The Settlers leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhanns dóttir. 21.05 Kastljós. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 21.50 Töframaöurinn. Banda rískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.