Þjóðviljinn - 25.05.1975, Page 18

Þjóðviljinn - 25.05.1975, Page 18
18 SIÐA — ÞJóÐVILJÍNN Sunnudagur 25. mal 1975 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR. Einn að- stoðarlæknir óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins frá 1. ágúst n.k. og tveir frá 1. september n.k. Reiknað er með að þeir vinni þar i sex mánuði hvor, en ekki ár, eins og áður hefur verið auglýst. DEILDARHJOKRUNARKONA óskast á kvensjúkdómadeild Fæðingardeildar hið fyrsta eða eftir samkomulagi. Umsóknar- frestur er til 15. júni n.k. HJÚKRUNARKONA óskast á Barnaspitala Hringsins i fast starf, ennfremur óskast hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir spitalans i fullt starf eða hluta úr fullu starfi til afleysinga. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN: MEINATÆKNIR óskast til starfa við spitalann frá 1. júli n.k. eða eftir samkomulagi. Umsóknar- frestur er til 23. júni n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir spitalans. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 Hjálpum stríöshrjáöum í Indókína Giró 90002 20002 + i RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR dagbdk; apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 23. til 29. mai er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Aðótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið læknar Slysadeild Borgar- spítalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- m¥tur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastoíur lofcaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heilsuverndarstöðin Ónæmisaðgcrðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur frá 5. til 24. mai kl. 16—18 alla virka daga nema laugardaga. Þeir sem eiga ónæmisskirteini eru vinsamlega beðnir að fram- visa þeim. lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan í Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 skák Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. Nr. 89 Hvitur mátar i þriðja leik. Nú velta margir fyrir sér Bd7 en hann bara stenst ekki vegna Bb7. Dxh8 stenst heldur ekki vegna t.d. sama leiks. Lausn þrautar nr. 88 var 1. Re5. 1.. .Hxe5 2. Rd6. 1.. .Bxe5 2. d6 1.. .Dxe5 2. Dxbl. 1.. .fxe2 2. f3. ekki i neinum erfiðleikum með að hirða tólf slagi, þvi að öll spilin voru þessi: 4 10 8 7 6 ♦ ekkert ♦ K D 10 8 6 2 4 D 3 2 4 A D G 4 K 5 3 fAGlð *8532 ♦ 94 4.5 4 A K 10 6 4 . 4 G 9 8 5 4942 y K D 9 7 6 4 ♦ A G 7 3 4 ekkert Það þarf stundum meira en punkta til að geta doblað. félagslíf bridge Hér er spil frá nýafstöðnu ís- landsmóti. Austur-Vestur á hættu, og Vestur opnar á einu Nákvæmnislaufi með þessi spil: * A D G ¥ A G 10 ♦ 9 4 * A K 10 6 4 Sem sagt þokkalegustu spil En Norður og Suður láta illa, segja tigul i grið og erg, og áður en varir eru þeir komnir i fjóra tigla. Og nú leiddist Vestur þófið og doblaði. Ot kom tigulfimm frá Austur, og ekki hresstist Vestur við að sjá blindan: 4 942 ¥ K D 9 7 6 4 ♦ A G 7 3 4 ekkert Og eftir útspilið átti sagnhafi Sunnudagur 25. ma! Kl. 9.30. Hvalfell — Glymur, verð kr. 800,- Kl. 12.00. Fjöruganga við Hval- fjörð. Lifriki fjörunnar athugað. Leið- beinandi: Jónbjörn Pálsson, lif- fræðingur. Þátttakendum er bent á að vera i vatnsheldum skófatnaði og hafa meðferðis litla skóflu eða spaða og smá i- lát. Verð kr. 500.- ATH: Brottfarartima er flýtt vegna sjávarfalla. Brottfarar- staður B.S.Í. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐtR Sunnudaginn 25/5 Smyrlabúð — Helgadalshellar. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Brottför kl. 13. Haf- ið góð ljós með. Brottfararstað- ur B.S.l. (að vestanveröu). — Útivist. AF HVERJU? 'ipuas ddn pjp ‘jhah ‘8 iQJaS igoAedpH ‘98 nSuniejQæjg -eQnen ‘uosjeQjpd[ uuy uias ‘uossjph iiP^IS — iPJJ uejo Qps ‘tuuasissdjBAupís p jiueijnji guojsggeu pn ejjaui i\ : jba§ QejiAQne njo ejjaij ‘pjq :jbas sýntng á keramik GLIT kynnir nyja keramikmum hjá íslenskum H/IM Sýningin stendur til 3l.maí a almennum opnunartima. GLIT HF.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.