Þjóðviljinn - 25.05.1975, Side 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. mal 1975
Saga þessi hefur ekki verið prentuð áður, en hins
vegar hefur hún verið flutt i tvigang. í fyrra skiptið
var hún flutt á Félagsmálaskóla alþýðu austur i ölf-
usborgum og siðar i hljóðvarpi 1. mai i vor.
Sagan er samin á Þorláksmessu 1974. (Þjv.)
Smásaga
eftir
Pétur
Hraunfjörð
Hann sat gneipur á næst-
fremsta bekk og horföi I gaupnir
sér. Fremsti bekkurinn skýldi
honum aö nokkru. Hann horföi
niöur á hendur sinar. Vist heföu
þær mátt vera hreinni, en hvaö
um þaö, i vinnunni þurfti hann
ekki aö skammast sin fyrir þess-
ar hendur.
Akaflega var óþægilegt og niðr-
andi aö hlusta á þessa skammar-
drifu þarna úr ræöustólnum.
Þessi lika stóryröi um svikara og
stéttasamvinnumenn. Hvernig i
fjandanum gat eiginlega staöiö á
þessum skömmum, sem hellt var
yfir forystu félagsins. Var þessi
ræöumaöur eitthvaö verri?
Drukkinn eöa vondur?
Hann gjóaöi augunum upp á
ræöumanninn og sá að hann stóð
gleiöfættur vel frá ræöustólnum,
pataði út i loftið meö höndunum
og benti á félagsforystuna, er sat
á sviöinu.
„Þeir hafa svikið okkur og
úr sæti og smeygöi sér milli ræöu-
manns og ræöustólsins, talaöi
beint i hátalarakerfiö meö þjálf-
aöri og lipurlegri rödd, algerlega
reiöilaust, baö menn aö véra ekki
meö hávaöa á fundinum, þvi þá
yröi aö slita honum. Ræöumenn
ættu aö halda sér viö málefniö
sem væri á dagskrá.
Hrópin, köllin og hávaöinn af
skinnhönskunum dó út, jafn
skyndilega og hann haföi byrjaö.
Ræöumaður stóð nú lengra frá
ræöustólnum en áöur og náöi ekki
aö tala i hátalarakerfiö. Upp-
hlaupiö hjaönaði niöur og hann
hélt áfram aö velta þessu fyrir
sér með verkalýðsforystuna.
Hvort heldur sem var, aö ræöu-
maöur haföi flutt sig nær ræöu-
stólnum, eöa athygli hans var
sérstaklega næm, þá heyrði hann
allt i einu:
„Þeir ættu aö búa i sama húsi,
ASI páfarnir og drjólarnir hjá
VSÍ”.
Á FÉLAGSFUNDI
munu gera þaö aftur þessi leigu-
þý og stéttasamvinnupáfar”.
Nei, þvi miöur, þessi ræöumaö-
ur virtist ekki vitundarögn drukk-
inn, eöa valtur á fótunum, þó
hann væri mjög reikull i oröavali,
bar hann þau fram skýrt og
greinilega. Þetta var nú annars
meiri foráttukjafturinn á mann-
skrattanum. „Svikarar i verka-
lýösforustunni”!, þessa setningu
hafði hann ábyggilega heyrt ein-
hvern tima áður, en hvar og hjá
hverjum? Hann varö enn niður-
lútari og hugsaöi sitt. Af hverju
gat hann ekki munaö hvar hann
heyrði þetta orö? Hann hafði þó
ekki veriö á svo mörgum stöðum,
hjá gatnagerðinni og i „grænu
byltingunni”. Hann hrökk upp úr
hugleiðingum sinum viö hávaö-
ann I ræöumanninum, er reif sig
nú upp úr öllu valdi og öskraöi inn
i mikrafóninn: „þessir makkarar
eru búnir aö semja viö VSl að
okkur forspuröum og við höfum
ekkert meö þá aö gera. Þaö ætti
aö senda þá til Galeliu. Viö mun-
um ekki sakna þeirra. Verka-
menn geta stjórnaö sjálfir”.
Nú kváöu viö hróp og köll viða
um salinn. Skinnhönskum var
bariö saman af mikilli tiöni og
leikni.
Hann lyfti höföi og leit aftur
fyrir sig. Margir bekkir voru auð-
ir og fáir á fundinum, liklega inn-
an viö hundraö. Hávaöinn og
hrópin virtust koma frá nokkrum
ungum piltum er skáru sig úr að
þvi leyti hvaö þeir voru upplits-
djarfir og glenntir framan I
manninn i ræöustólnum.
„Fjandans vesen var þetta, átti
nú llka aö vera meö óspektir á
fundinum”? Fundarstjóri reis nú
„Húsi, hús, húsiö”, þarna kom
þaö. Nú rifjaöist þaö upp fyrir
honum allt saman, með orðaforö-
ann, strákana og gamaniö i sól-
skininu. Honum haföi leiöst
muldriö I verkstjóranum þegar
hann var I grænu byltingunni”
og látiö undan, enda vissu allir aö
hann var meö létt heimili og gat
vel fariö I sjálfboöaliöavinnu
kvöld og kvöld. Hann þurfti svo
sem ekkert aö sjá eftir þessum
kvöldum i húsinu viö að nagl-
hreinsa timbur. Þau höföu verið
bráöskemmtileg og stundum
höföu komiö ýmsir mektarmenn
og gefiö þeim vindla, talaö viö þá
blátt áfram og glaðlega, enda lá
ekkert á. Aöalatriöiö var, sögöu
þeir, aö viö værum aö vinna I hús-
inu okkar.
Enda fór þaö svo er „græna
byltingin” haföi þjónað hug-
myndafræðilegum tilgangi sinum
og leyst upp i frumagnir, aö verk-
stjórinn bauö honum fyrstum
manna sitt fyrra starf i gatna-
geröinni og aö auki næturvinnu i
saltaustrinum meö haustinu, ef
hann vildi.
Svo haföi þaö veriö eitt kvöldiö
um sumariö I mjög góöu veöri, er
þeir voru aö rakka timbur i kjall-
ara hússins og voru reyndar ó-
venju fáir, aöeins fjórir verka-
karlar og þrir flibbaöreigar, sem
virtust vera i sparifötunum og
óttalegar pempiur, vita þeir ekki
fyrr en strákahópur hlæjandi og
flissandi ryöst niður til þeirra og
spyr hvort hér byggi sjálfstæöir
menn. „Þiö eruö svo fjandi lúpu-
legir, eruö þiö kannski aö tapa
slotinu?”
Svona haföi það byrjaö, en
strákarnir héldu áfram og óöu
elginn, töluöu um heildsala,
verkalýös forystu, valdbeitingar-
tæki, vinstri stjórn og fortölulist,
en siöast en ekki sist spuröu þeir:
„Geta verkamenn veriö i sjálf-
boöaliöavinnu? Hafa þeir efni á
þvi og af hverju byggið þið ekki
fyrir verkalýðsforystuna, væri
það ekki nær?”
Hann mundi vel eftir þessu
kvöldi. Strákarnir höföu veriö svo
hressilegir og óþvingaðir, voru
heldur ekkert að kvelja svör út úr
þeim, heldur svöruöu sér sjálfir,
hlógu og skriktu.
Hann haföi tekið þetta sem grin
og skemmtilegheit um ýmsa
máttarstólpa og stofnanir þjóöfé-
lagsins og gat hreint ekki skiliö
fúllyndi búöarlokanna út I strák-
ana, sem þeir sögöu vera meö háö
og skens útaf sjálfboðaliöavinnu I
húsinu I eigu sjálfstæöra manna.
Mikiö ósköp gátu sumir menn
tekiö sjálfa sig alvarlega og veriö
þó spéhræddir, eins og verka-
menn eöa aörir yröu nokkuö
hlægilegir viö aö gera góöverk
hvort sem heldur var á sjálfstæö-
um eöa ósjálfstæöum mönnum?
Þvilik firra! Alltaf voru þeir
eins þessir pempiulegu sparifata-
menn.
Fundurinn hélt áfram og þaö
komu fleiri ungir og reiöir menn
upp I ræöustólinn. Þeir töluöu
fjálgum oröum um verkafólk er
haföi veriö svikiö og lásu upp úr
testamenti sins lærifööurs og sjá:
Fræöikenning og praxis rákust á.
Ætiö heyröust fleiri og fleiri ný
og torkennileg orö. Þetta var
mikiö safn og margbrotin fræði.
Honum var litiö upp á sviöið, en
þar sátu forystumennirnir. Þetta
voru hans menn. Þaö hvorki datt
af þeim né draup, eins og þeir
vissu ekki af hávaðanum úr ræðu-
stólnum.
Vissulega voru þetta og höföu
verið hógværöar og stillingar-
menn. Hann hafði lika alltaf kosiö
þá i félagsstjórnina, þegar kosiö
var, en þaö var ekki nærri alltaf,
þvi oft voru þeir sjálfkjörnir.
Auövitaö haföi hann ekki kom-
ist hjá þvi gegnum árin að heyra
um stjórnmálaskoöanir foringja
sinna og vissi ósköp vel aö þeir
voru kallaöir kommúnistar.
Flestir menn höföu jú einhverjar
stjórnmálaskoðanir, en hann
haföi ætiö haldið slnum klárlega
aöskildum frá baráttunni I félag-
inu um meiri laun.
Þess vegna var þaö, aö þó for-
ingjar hans I félaginu hafi veriö
einhversstaöar i framboöi fyrir
pólittskan flokk, vissi hann litiö
um þaö og haföi aldrei kosið þá
sem slika.
Þessi fundur ætlaöi vist aö
veröa langur. Þaö voru margir
búnir að tala og enn voru menn aö
biöja um oröiö, en hann var hreint
ekki hrifinn af þessum fundum,
sist löngum, og haföi aldrei veriö
neinn fundarhestur. Haföi þó allt-
af taliö þaö skyldu sina aö koma á
þýöingarmikla fundi og greiöa
þar atkvæöi eins og forystan
bauð, enda hlutu þeir foringjarnir
að vita hvaö var fyrir bestu, til
þess voru þeir kjörnir. Ef til vill
hefði hann átt aö koma oftar á
fundi og fylgjast betur með, þessi
var svo einkennilegur: margræö-
ur.
Hér áöur og fyrr meir höföu
fundirnir ekki veriö svona
hávaöasamir eöa rifrildislegir,
heldur liöið fram I lygnu og ein-
drægni. Þá haföi oftlega veriö
ánægja að sitja og hlusta. Foryst-
an hafði útskýrt málin liö fyrir liö
I löngu, rólegu og sefjandi máli,
enda þurftu þeir ekki á neinum
nýyröum eða oröskripum aö
halda, hvaö þá heldur að þeir
væru aö blanda pólitisku arga-
þrasi inn i mál sitt. Nú voru þessir
gömlu góöu fundir meö rólegu,
lágfreyöandi útskýringunum liöin
tiö og mundu vist aldrei koma aft-
ur. Alveg haföi þaö fariö framhjá
honum hvenær þessi breyting
geröist og hvernig, hitt var aug-
ljóst mál, aö komnir voru ýmsir
menn I félagiö, sem ekki aöeins
höföu aörar skoöanir en forystan,
heldur llka létu þær hispurslaust I
ljósi og ofanl kaupin skömmuðu
forystuna fyrir samningalipurö.
Sér er nú hver bölvaöur óhemju-
skapurinn, áfellast forystusveit-
ina fyrir það sem viö höföum ein-
mitt kosiö hana til að gera, alveg
var slíkt forkastanlegt. Þó yröi
hann aö viöurkenna aö hann haföi
aldrei fengið neina verulega
fræöslu um þetta víöara sam-
hengi verkalýðsmálanna og sist I
sinu eigin félagi. Blaöiö hans
sagði llka þannig frá kaupgjalds-
baráttunni, aö hún væri aö sliga
atvinnuvegina og vel gat veriö
eitthvaö til I þvi. Samt fannst hon-
um sitt kaup aldrei of hátt, enda
höföu margir hærra kaup en
minni vinnu.
Hvort sem hann hugsaöi þetta
lengur eöa skemur gat hann ó-
mögulega gert þaö upp viö sig,
sist af öllu hér og nú, hvort ungu
mennirnir kynnu aö hafa rétt fyr-
ir sér að einhverju leyti.
Pétur Hraunf jörö