Þjóðviljinn - 25.05.1975, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 25.05.1975, Blaðsíða 21
Sunnudagur 25. mai 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 75 ára á morgun Matthias Matthiasson, verslun- arstjóri hjá KRON, til heimilis á Laugarnesvegi 64, er 75 ára á morgun, 26 mai. Hann tekur á móti gestum i dag, sunnudag 25. mai. kl. 16 til 19 i Félagsheimili Stangveiðifélags Reykjavikur að Háaleitisbraut 68. Auglýsinga- síminn er 17500 Þjóðviljinn Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. Utilífsnámskeið — Tjaldbúðarstörf Ulfljótsvatni Akveðið hefur verið að bjóða telpum og drengjum á aldrinum 11 — 14 ára (þurfa ekki að vera skátar), að dvelja við tjaldbúöarstörf og heilbrigt útilif aö Úlfljóts- vatni i sumar. Dvalartimar verða: 20. júni — 27. júni 28. júni — 5. júli. Kostnaður er ákveðinn kr. 1000,- á dag + ferðir. Innritun verður á skrifstofu Bandalags íslenskra Skáta að Blönduhlið 35, Rvk. (s. 23190), mánudaginn 26. mal og þriðjudaginn 27. mai n.k. milli kl. 13 og 16. Tryggingargjald kr. 500,- greiðist við innritun. Bandalag islenskra Skáta. KVENSKÁTA- SKÓLINN AÐ ÚLFLJÓTSVATNI verður starfræktur i sumar llkt og undanfarin ár. Dvalartímar verða: 18. júni — 28. júni fyrir telpur 7 til 11 ára. 30. júni —11. júli fyrir telpur 7 til 11 ára. 14. júli — 25. júli fyrir telpur 7 til 11 ára. 28. júli — 8. ágúst fyrir telpur 7 til 11 ára. 11. ágúst — 22. ágúst fyrir telpur 11 til 14 ára. Tryggingargjald kr. 500,- greiðist við innritun. Kostnaður er ákveðinn kr. 950,- á dag + feröir. Innritun verður á skrifstofu Bandalags tslenskra Skáta að BLÖNDUHLtÐ 35, RVK., MANUDAGINN 26. mai kl. 13 — 16. Bandalag íslenskra Skáta. Alþýðubandalagið Miðstjórnarfundur Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuö til fundar þriðjudaginn 27. mal kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: 1. Efnahags- og kjaramál. 2. Utanrlkis- og sjálfstæðismál. — Landhelgismál. 3. önnur mál. Ragnar Arnalds Höfundaleikhúsið Hótel Loftleiðum. Sími 2-23-22. 1. VERKEFNI HLÆÐU MAGDALENA, HLÆÐU Einþáttungur eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugs- son. Leikmynd og sviðsstjórn Else Duch, hefur starfað við fjölda leikhúsa i Danmörku, — hér á landi: Búningar i sýningu Þjóðleik- hússins á Kaupmaður i Fen- eyjum. Persónur og leikendur Magdalena .. Herdis Þorvalds- dóttir Ingiriður. Þóra Friðriksdóttir. Sýningartimi ca. 35 min. HLÉ (i 5 min.) Heimsókn kvöldsins, opinn liður. Li & :: § BÍÚ Simi 22140 Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Morðið í Austurlanda hraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Bergman.sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Barnasýning kl. 3: Marco Polo ÆVintýramyndin fræga. Mánudagsmyndin Mimi og mafían Fyndin og spennandi itölsk mynd. Leikstjóri: Lina Wertmuller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KJARVAL& LÖKKEN BRUNAVEGI 8 REYKJAVÍK SENDlBÍLASrÖÐlN Hf Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). iSiÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Síðasta sinn. SILFURTÚNGLIÐ i kvöld kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR 4. sýning föstudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasala 13.15-20. K 1 GSB 03 Sfmi 41985 Fyrsti qæðaflokkur Vel leikin iitkvikmynd með Mclina Mercouri og Asafat Dayan. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Simi 18936 Einkaspæjarinn ISLENSKUR TEXTI . G'io'®'*1 Frjáls sem fuglinn ISLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg litkvikmynd meö barnastjörnunni Mark Lester. Sýnd kl. 2. Mynd um hressilega pylsu- gerðarmenn., Aðalhlutverk: Lee Marvin, Gene Hackman. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8. Móðurást RULE BILLIl II. . I'i ' Spennandi, ný, amerisk saka- málamynd i litum, sem sannar, að enginn er annars bróðir i leik. Leikstjóri: Stephen Frears. Aðalhlutverk: Albert Finney, Billie Whitelaw, Frank Finlay. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. OIO LEIKFÍJAG REYKIAVlKUR FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. 262. sýning. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. HÚRRA KRAKKI Austurbæjarbiói. Sýning þriðjudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 11384. Simi 16444 Skrítnir feðgar Sprenghlægileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd um skritna feðga og furðuleg uppátæki þeirra og ævintýri. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 31182 Gull Gold Ný, sérstaklega spennandi og vel gerð bresk kvikmynd. Myndin er aðallega tekin i Suður-Afriku og er leikstýrð af Peter Hunt. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Ray Milland, Bradford Dillman, John Giegelgud. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Athugið breyttan sýningar- tima. Barnasýning kl. 3- Villt veisla. Simi 11544 Háttvisir broddborgarar CHARM OFTHE BOURGEOISIE" ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd i léttum dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Audran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Hetja á hættuslóðum Hörkuspennandi njósnamynd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.