Þjóðviljinn - 04.06.1975, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 04.06.1975, Qupperneq 11
Miðvikudagur 4. júni 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 4 miljarða velta hjá sjávaraf- urðadeild Sambandsins Aðalfundur Sjávarafurða- deildar Sambands isl. samvinnu- félaga var haldinn á fimmtudag og föstudag i siðustu viku. í skýrslu, sem fyrir fundinum lá, kom meðal annars fram að heildarumsetning Sjávarafurða- deildar s.l. ár var 3.941,6 milj. kr. á móti 3.623,9 milj. kr. 1973, sem er aukning um 8,8%. Samtals endurgreiddi deildin til frystihúsa og fiskvinnslustöðva 26,9 milj. kr. fyrir siðasta ár. Hlutdeild deild- arinnar af heildarvöruútflutningi landsmanna var 9,5%, en af heildarútflutningi sjávaráfurða 12,7%. Freðfiskframleiðsla frystihúsa á vegum deildarinnar var 17.933 smálestir á s.l. ári á móti 17.661 lest 1973. Framleiðsla allra frystra afurða varð 22.406 lestir á móti 21.921 lest 1973, eða hafði aðeins aukist um 2,2%. Á fundinum var gerð ályktun um landhelgismál, og var rikis- stjórnin hvött til að timasetja út- færsluna i 200 milur sem fyrst og tilkynna þá timasetningu, og einnig taldi fundurinn mikilvægt, að sett yrði rammalöggjöf um nýtingu fiskveiðilandhelginnar innan 200 milnanna sem fyrst. ______________________ Portúgal: Þingsetning og innflutn- ingsgjald Lissabon 2/6 reuter — Nýkjörið þing Portúgals kom i dag saman til fyrsta fundar sins. Þingið setti Francisco Costa Gomes forseti landsins. Stuttu áður hafði stjórn- in tilkynnt að hún hefði lagt allt að 30% innfiutningsgjald á fjölda vörutegunda. A þinginu eiga sæti 250 manns. Þar af eru sósialistar 116, lýð- demókratar 81, kommúnistar og fylgismenn þeirra 35 og afgang- urinn skiptist á ýmsa smáflokka til vinstri og hægri. Viðbúið er að sósialistar og lýð- demókratar reyni að beita meiri- hluta sinum á þingi til að bæta sér upp Iftil áhrif innan stjórnarinnar en kommúnistar leggja mikla áherslu á að eina hlutverk þings- ins sé að semja nýja stjórnarskrá og undirbúa kosningar til löggjaf- arþings. Innflutningsgjaldið sem sett var á I gær á að draga úr gifurleg- um halla á greiðslujöfnuði við út- lönd en hann nam 275 miljónum sterlingspunda i fyrra. Stjórnin hefur viðurkennt að gjaldið muni leggjast þungt á stóran hluta verkalýðsstéttarinnar, en menn eru hvattir til að taka á sig aukn- ar fórnir. Fjármálamenn kenna miklum launahækkunum sem urðu i kjölfar byltingarinnar i fyrra um slæma greiðslustöðu landsins en þegar herinn tók völd- in voru gull- og gjaldeyrisbirgðir þess einhverjar þær mestu i Evrópu. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 apótek Reykjavik Vikuna 30. mai til 5. júni er kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna i Borgar- apótekiog Reykjavikur-apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgidögum.Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á; hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Aöótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgar- spitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nfftúr- og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst I heim-. ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga.— A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en tæknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabú’ðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræðsludeild i júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna iKÓPAVOGI Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4—6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkr- unarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. lögregla 'Lögreglan I Rvik —simi 1 11 66 Lögreglan í Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði— simi 5 11 66 félagslíf KVÖLDFERÐ. Miðvikudaginn 4.6, kl. 20.00. Gönguferð i Þverárdalinn. Verð 500 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag tslands. ÚTIVISTARFEHÐtR Miðvikudagskvöld 4.6 Gönguferð á Mosfell. Heima- menn lýsa staðháttum. Brottför kl. 20 frá B.S.l. Verð 500 kr. óti- vist, Lækjargötu 6, simi 14606. skák Nr. 97 Hvitur mátar i öðrum leik. Núkemstsvartikóngurinn á tvo reiti og er útilokað að varna honum þá i fyrsta leik svo að lausnarleikurinn hlýtur að vera i þvi fólginn að útbúa gildru ef hann fer á annan þessara reita. Lausn þrautar Nr. 96, var 1. Dg4. Nú getur hviti riddarinn á h3 skákað óhindrað á g5 og f5 reiturinn helst valdaður af drottningunni, og ef svarti ridd- arinn drepur drottninguna þá er f5 reiturinn valdaður af hrók. 1. ...Rf5 2. Dxf4. 1. ...Rf3 2. Df5. 1. ...Rd5 2. Hc4. bridge A K 10 3 ¥ A D 7 6 5 4 ♦ Á 5 + 10 4 + 9742 +65 ¥32 V G 10 9 8 ♦ K D 10 8 7 +G642 + D 5 * A 3 2 + A D G 8 ¥ K ♦ 9 3 + K G 9 8 7 6 Suður er sagnhafi i fjórum spöðum, og út kemur tigulkóng- ur. Hvernig ætlarðu að spila spilið? Liklegasta skipting litanna er 4-2 i hjarta og spaða og 3-2 i laufi. Með það i huga er réttast að taka á tigulásinn og 'spila strax laufatiu. Vestur fær á drottninguna og tekur sinn tig- ulslag. Þá kemur hjarta, sem Suður tekur á kónginn. Nú er laufakóngur látinn út, og Austur á slaginn. Nú er sama hvað kemur út, sagnhafi drepur, hirðir trompin sem úti eru og á afganginn á lauf. Þaö er freistandi að taka á tigulásinn og reyna svo að losna við tigulinn með þvi að taka á hjartakóng og spila sig inn i borðá spaða og taka á háhjarta. Gallinn er bara sá, að þá ræður sagnhafi einfaldlega ekki við spilið. Reyndu bara. krossgáta Lárétt: 1 þróun 5 blása 7 hæð 9 óhreinindi 11 meindýr 13 nokkuð 14 þekkt 16 skóli 17 fugl 19 mað- ur. Lóðrétt: 1 æfa 2 gat 3 næðing 4 hreinsa 6 muldraði 8 gylta 10 tryllt 12 ánægður 15 hljóð 18 tala. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 rækja 6 afl 7 assa 9 ek 10 tæp 11 ein 12 ir 13 ögri 14 agn 15 auðna Lóðrétt 1 platina 2 rasp 3 æfa 4 kl 5 aukning 8 sær 9 eir 11 egna 13 ögn 14 að. sýningar Sýningar á Kjarvalsstöðum. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals opin alla daga nema mánudaga frá kl. 16 til 22. Að- gangur og sýningarskrá ókeyp- is. brúökaup Sunnudaginn 26. jan. voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra ólafi Skúlasyni, ungfrú Guðrún B. Björnsdóttir og Sig- urður Ágústsson. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 67, Rvk. — Ljósmyndastofa bóris Þ. 29. mars voru gefin saman i hjónaband i Keflavikurkirkju af séra Birni Jónssyni, Vilborg Jónsdóttir og Jón Rúnar Arna- son. Heimili þeirra verður i Neskaupstað. — Ljósmynda- stofa Suðurnesja „Ég þoli ekki að horfa á þig vinna, Emma“. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi k). 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýöingu sina á sögunni ,,Malenu i sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (2). Tilkynningar kl, 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Arni Arinbjarnarson leikur org- elverk eftir Sweelinck og Buxtehude / Ljóöakórinn syngur sálmalög. Morgun- tónlcikarkl. 11.00: Vladimir Horowitz leikur „Ober- manndalinn”, tónverk fyrir pianó eftir Liszt / Sinfóniu- hljómsveitin i Prag og tékk- neski filharmóniukórinn flytja „Psyché”, sinfóniskt ljóö fyrir hljómsveit og kór eftir César Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iödegissagau : ,,A vigaslóö” eftir James Hilt- on. Axel Thorsteinson les þýðingu sina (12). 15.00 Miðdegistónieikar. Yara Bernette leikur á pianó Ell- efu prelúdiur op. 32 eftir Rakhmaninoff. John Boyd- en syngur „Listmálarann að starfi”, lagaflokk eftir Poulenc, John Newmark leikur á pianó. Itzhak Perl- man og Konunglega filharmoniusveitin I Lund- únum leika Carmen- fantasiu fyrir fiölu og hljómsveit op. 25 eftir Sara- sate um stef eftir Bizet, Lawrence Foster stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagiö mitt. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tvær smásögur eftir Knut liamsun. „A götunni og „Rétt eins og hver önnur fluga i meöallagi stór”. Jón Sigurðsson frá Kaldaðar- nesi islenskaði. Ragnhildur Steingrimsdóttir leikkona les. 18.00 Siödegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A kvöldmálum. Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Magnús Jónsson syngurlög eftir Skúla Halldórsson, sem leikur undir á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. Einar i Skaftafelli. Rósa Þorsteins- dóttir flytur frásöguþátt. b. Kvæöi cftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson. Sverrir Kr. Bjarnason les. c. Fyrsti hjá- setudagurinn og vorhugieiö- ingar siöar á ævinni. Tveir þættir úr Blönduhlið eftir Þorstein Björnsson frá Miklabæ. Baldur Pálmason les. d. Kórsöngur. Karlakór Reykjavikur syngur. Söng- stjóri: Sigurður Þórðarson. 21.30 Otvarpssagan: „Móöir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Siguröur Skúlason leikari les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið" eftir Jón Helgason. Höfundur les (22). 22.40 „Orö og tónlist" Elin- borg Stefánsdóttir og Gér- ard Chinotti kynna franskan visnasöng. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ^ sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Umhverfis jöröina á 80 dögum. Breskur teikni- myndaflokkur. 14. þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.05 Drengirnir. Finnsk bió- mynd, byggð á skáldsögu eftir Paavo Rintala. Leik- stjóri Mikko Niskanen. Aðalhlutverk Pentti Tarki- anen, Vesa-Matti Loiri og Uti Saurio. Þýðandi Kristin Mantyla. Myndin gerist i finnskum smábæ i heims- styrjöldinni siðari. Þýsk herdeild hefur þar aðsetur og setur svip sinn á bæjar- ltfið. Fimm drengir i bæn- um halda jafnan hópinn og bralla ýmislegt saman, en aðalskemmtun þeirra er fólgin i að fylgjast með her- mönnunum og stofna til ým- iss konar viðskipta viö þá.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.