Þjóðviljinn - 08.06.1975, Side 19

Þjóðviljinn - 08.06.1975, Side 19
Sunnudagur 8. JiSni 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 & um helgina /unnude^uf 18.00 Höfuðpaurinn. Banda risk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna. Bandariskur fræöslu- myndaflokkur. Fjölskyldu- Hf ljónanna. Þýöandi og þulur Jón0. Edwald. 1 þess- ari mynd er sagt frá rann- sóknum dýrafræöingsins dr. Brians Bertrams á Serengeti-sléttunni i Austur- Afríku. 18.50 Ivar hlújárn. Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Þýöandi Stefán Jökulsson. Efni 6. þáttar: Engilsaxar eru I haldi hjá Normönnum, ásamt ísaki gyöingi og dóttur hans, Rebekku. Meö hjálp fiflsins Vamba tekst Siöriki aö flýja, og býst nú til aö frelsa fangana meö aöstoö Svarta riddarans og vina hans. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Sjötta skilningarvitið. Myndaflokkur i umsjá Jökuls Jakobssonar og Rúnars Gunnarssonar. 2. þáttur. Spáspil. Jökull ræöir viö Svein Kaaber um tariot- spilin. Sveinn útskýrir þau og spáir i þau. 21.20 Brákaður reyr (Crippled Bloom) Breskt sjónvarps leikrit byggt á sögu eftir A. E. Coppard. Þýöandi Dóra Háfsteinsdóttir. Sagan gerist i ensku sjávarþorpi fyrir alllöngu. Systurnar Ruby og Nan reka þar saumastofu. Ruby, sem er fötluö, kynnist manni aö nafni Potter og flytur hann heim til þeirra. Potter og Nan fella hugi saman, en Ruby neitar aö flytja af heimilinu. Aöalhlutverk Joss Ackland, Pauline Collins og Anna Cropper. 22.10 Karl XVI. Gústaf.Dönsk heimildamynd um sviakonung gerö i tilefni af heimsókn hans til Dan- merkur, og nú sýnd hér vegna fyrirhugaörar heimsóknar hans til tslands. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision- Danska sjónvarpiö) 22.45 Að kvöldi dags.Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur hug- vekju. 22.55 Dagskráriok. mónudnguf 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. 34. þáttur. Hættuieg hleðsla. Þýöandi óskar Ingimars- son. íþróttir. Myndir og fréttir frá viöburöum helgarinnar. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 22.00 Heinrich Heine 1 myndinni er rakin hin viöburöarika ævi skáldsins Verk hans hafa veriö þýdd á næstum öll tungumáls heims, m.a. þýddi Jónas Hallgrimsson mörg ljóö hans á islensku. Ljóöabók Heines, Buch der Lieder, er Utbreiddasta ljóöabók heims. Þýöandi Auöur Gestsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.40 Dagskrárlok. D um helgína /unnudogur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur Ur forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntönleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Sinfónia Concertante fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa. Ars Viva hljómsveitin leikur; Hermann Scherchen stjórn- ar. b. Sónata i A-dúr eftir Antonio Diabelli. Julian Bream leikur á gi'tar. c. Partita nr. l i B-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Jörg Demus leikur á pianó. d. Fiölukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Tékkneska Fil- harmoniusveitin leika; Karel Ancerl stjórnar. 11.00 Messa I Bústaöakirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Daniel Jónasson. Kór Breiöholtsprestakalls syng- ur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Dapur heimspekingur með sál.GIsli J. Astþórsson rithöfundur les þátt úr bók sinni, „Hlýjum hjartarót- um”. 13.40 Harmonikulög. Horst Wende og félagar leika. 14.00 Staldrað við á Blöndu- ósi; — fyrsti þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar viö fólk. 15.00 Miödegistónleikar: Frá Suður-þýska útvarpinu i Stuttgart. Sinfóniuhljóm- sveit Suöur-þýska útvarps- ins leikur; Sergiu Celi- bidache stjórnar. — Kynn- ir: Guömundur Gilsson. a. „Koss álfkonunnar”, ball- ettsvita eftir Stravinsky. b. Sinfónia nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Brahms. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests sér um þátt- inn. 17.15 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar. Spjall- aö viö Tryggva Tryggva- son, sem syngur nokkur lög ásamt félögum slnum. — Svava Fells les ævintýri. 18.00 Stundarkorn með tenór- söngvaranum Peter Pears. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr handraöanum. Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 islensk kammertónlist. Flytjendur: Egill Jónsson, Olafur Vignir Albertsson, Gisli Magnússon, Björn Ólafsson og Jón Nordal. a. Klarinettusónata eftir Gunnar Reyni Sveinsson. b. Pianósónata eftir Arna Björnsson. c. Fiölusónata eftir Jón Nordal. 20.35 Frá árdegi til ævikvölds. Nokkur brot um konuna I is- lenskum bókmenntum. Þriöji þáttur: „Hin tvi- eina”. Gunnar Valdimars- son tekur saman þáttinn. Flytjendur auk hans: Helga Hjörvar, Grimur M. Helga- son, Úlfur Hjörvar og Þor- björg Valdimarsdóttir. 21.30 Frá samsöng Karlakórs Reykjavfkur f Háskólabfói i fyrra mánuði. Einsöngvari: Hreinn Lindal. Undirleikar- ar: Blásarakvintett og Kristin ólafsdóttir. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Kór- inn syngur lög eftir Björg- vin Guömundsson, Hall- grfm Helgason, Pál Isólfs- son og Emil Thoroddsen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mánudoguf 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund harnunna kl. 8.45: Svala Valdimarsd. les þýöingu slna á sögunni „Malenu i sumarfríi” eftir Maritu Lindquist (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Ronald Smith leikur „Is- lamey”, austurlenska fantasiu fyrir pianó eftir Balakireff/ Sinfóniuhljóm- sveitin I Filadelfiu leikur Sinfóniu nr. 2 i e-moll op. 27 eftir Rakhmaninoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iðdegissagan : ,,A vigaslóö” eftir James Hil- ton. Axel Thorsteinsson les þýöingu slna (15). 15.00 Miödegistónleikar. André Navarra og Jeanne- Marie Darré leika Sónötu i g-moll fyrir selló og pianó eftir Chopin. Margaret Price syngur tvö lög eftir Liszt viö sonettur Petrarka; James Lockhart leikur á píanó. Sinfóniuhljdmsveit- in í Dallas leikur ,,A1- gleymi”, tónaljóö op. 54 eftir Skrjabin; Donald Johanos stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North.Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurösson les (7). 18.00 Tilkynningar. Tónleik- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Herbert Guömundsson rit- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Faömlag dauðans", smásaga eftir Iialldóru B. Björnsson. Svala Hannes- dóttir les. 20.40 Svipast um á Mallorka. Asgeir Guömundsson kenn- ari segir frá ýmsu eftirtekt- arveröu utan baöstrand- anna. 21.00 Sónata I G-dúr op. 37 eftir Tsjaikovskl. Michael Ponti leikur á pianó. 21.30 útvarpssagan: ,-,Móöir- in” eftir Maxim Gorkl. Halldór Stefánsson þýddi. Siguröur Skúlason leikari les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaöar- þáttur. Agnar Guönason blaöafulltrúi, Pétur Sig- urösson mjólkurfræöingur og Arni Jónasson erindreki ræöa um framleiöslumál bænda. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guömundsson- ar. 23.35 Fréttir I sjuttu máli. Dagskrárlok. Atvinna ■ Atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN: HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spital- ans til afleysinga og i föst störf. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðu- konan, simi 38160. FóSTRA óskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks spitalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38100. LANDSPÍTALINN DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast á nýja kvenlækningadeild spitalans frá 20. júni n.k. eða eftir samkomulagi. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu rikisspital- anna fyrir 18. júni n.k. Umsóknir og eyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. H JCKRUNARKONUR Og SJÚKRALIÐAR óskast einnig til starfa á nýju kvenlækningadeildina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik, 6. júni 1975 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍMI 11765 Q| Tannlæknar óskast til starfa við skólatannlækningar borgar- innar. Upplýsingar um starfið veitir yfirskóla- tannlæknir. Heisluverndarstöð Reykjavikur. EINKARITARI Óskum að ráða vana vélritunarstúlku. Þarf að hafa gott vald á ensku og frönsku. Umsóknir sendist Þjóðviljanum sem fyrst, merkt: Einkaritari. Auglýsið í sunnudagsblaði ÞJÓÐVILJANS IDLæknir óskast til afleysinga i júli og ágúst á barnadeild Heilsuvernda rs töðvarinnar. Upplýsingar um starfið gefur yfirlæknir deildarinnar. Heilsuverndarstöð Reykjavikur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.