Þjóðviljinn - 15.06.1975, Síða 2

Þjóðviljinn - 15.06.1975, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. júni 1975 Umsjón: Vilborg Harðardóttir. Páll Lindal fyllir Orðabelg I dag og er tilefni ræðu hans fyrst orðsending Guðrúnar Hallgrimsdóttur i okkar sama belg, og siðan fylgir ádrepa um kvennaársskrif, ekki sist þau sem hafa birst hér á sið- unni. t bréfi Páls er ýmislegt sem full ástæða er til að and- || mæla, þótt siðar verði. Mikil lifandis ósköp er ég farinn að hlakka til gamlaárs kvölds Hér scgir frá Guðrúnu Hall- | grlmsdöttur. Það er alltof algengt á Is- landi, að menn fari i blöð með allskonar fullyrðingar eða dylgjur, án þess að hafa áður lagt á sig að kynna sér málefni það, sem um er fjallaö. Kona er nefnd Guðrún Hall- grimsdóttir. Hún skrifaði grein I Þjóðviljann sunnudag- inn 1. júni og tók sér þar með stöðu framarlega i fylkingu slikra höfunda. Markmið hennar virðist vera, að koma þvi inn hjá fólki, að konur njóti ekki jafnréttis við karla á sviði sveitarstjórnarmála og aldeil- is ekki innan Sambands Isl. sveitarfélaga. Ef þessi góða kona heföi lagt á sig það erfiði að kynna sér málin, t.d. með einu simtali, hefði hún getaö sparað sér þessi skrif. Konur njóta að lögum ná- kvæmlega sama réttar og karlar i sveitarstjórnarmál- um. Hins vegar verður að segja þann sannleika, aö kon- ur hafa til skamms tima sýnt almennum sveitarstjórnar- málum takmarkaðan áhuga. Veit ég þó, að stjórnmála- flokkarnir hafa oftlega reynt VIKA KVENNA- ÁRSINS Með fundinum sem hald- inn var í Háskólabíói í gær í tilefni Kvennaárs Samein- uðu þjóðanna og undir kjörorðum þess, ,,Jafnrétti — þróun — friður", má segja, að hafist hafi vika kvennaársins á íslandi, því á þessu tímabili verður mikið um fundahöld og umræður kvenna um árið og tilgang þess. Á fundinum i Háskólabiói i gær, sem væntanlega verður sagt frá nánar i blaðinu eftir helgina, var formlega sett ráðstefna i tilefni ársins og kjörorða þess, sem haldin verður að Hótel Loftleiðum nk. föstudag og laugardag, 20.—21. júni, og hefst hún kl. 10 báða dagana með stuttum fram- söguerindum, en siðdegis verður unnið i starfshópum og siðan verða almennar umræður. Að undirbúningi þessarar ráðstefnu og fundarins i gær hefur unnið samstarfsnefnd Kvenfélagasam- bands íslands, Kvenréttindafé- lagsins, Rauðsokkahreyfingar- innar, Menningar- og friðarsam- taka islenskra kvenna, Kven- stúdentafélagsins og Félags há- skólamenntaðra kvenna. Öllum opin Ráðstefnan er enganveginn einskorðuö við félaga ofan- skráðra samtaka, en öllum opin, sem áhuga hafa á þeim málefn- um, sem undir kjörorð hennar falla, körlum jafnt sem konum. En það eru allra siðustu forvöð nú að láta skrá sig til þátttöku. Hefur Kvenfélagasambandið tekið að sér að taka á móti þátttökutil- kynningum á skrifstofu sinni að Hallveigarstöðum við Túngögu i sima 72335 á venjulegum skrif- stofutima. Fjölmargir höfðu þeg- ar skráð sig fyrir þessa helgi, þ.á m. margir félagar stéttarfélaga, sem sérstaklega var skrifað og boðin þátttaka. Ráðstefnugjald fyrir hvern einstakling er kr. 500. Frummælendur ráðstefnunnar verða Aðalheiður Bjarnfreðsdótt- ir verkakona, Björg Einarsdóttir mikið til að fá konur i „örugg sæti” á framboðslistum. Eigi að siöur hafa tiltölulega örfáar konur setið i sveitarstjórnum. Samband isl. sveitarfélaga hefur frá stofnun verið þannig upp byggt, að til setu á lands- þingi, I fulltrúaráði og i stjórn verða einungis kosnir kjörnir sveitarstjórnarmenn og til- teknir starfsmenn sveitarfé- laga. Af þessu hvoru tveggja leiöir, að nauðafáar konur eru yfirleitt kjörgengar til þessa. Væri það lika mjög óeðlileg tilhögun, að þarna ættu aðrir sæti, a.m.k. þekki ég ekki til samtaka þar sem slikt væri talið eðlilegt. Um ráðstefnur sambandsins gegnir hins vegar allt öðru máli. Þær eru i raun opnar, þó að þær séu aðallega ætlaðar kjörnum sveitarstjórnar- mönnum og starfsmönnum sveitarfélaga. Reynslan af 25 ráöstefnum á sl. 10 árum sýn- ir, að konur sækja yfirleitt alls ekki ráðstefnur, þar sem fjall- aö er um fjármál, verklegar framkvæmdir eða tæknimál yfirleitt. Hins vegar hafa þær sótt nokkuð ráðstefnur um fé- lagsmál og fræðslumál. Sföustu ráðstefnu sambands- ins, þar sem rætt var um sveitarstjórnir og menningar- mál, sátu allmargar konur. Það eru engar ýkjur, að bæði ég og ýmsir aðrir sam- bandsmenn hafa fyrr og siðar og við ýmis tækifæri hvatt konur til þess að taka virkari þátt I starfi sambandsins og sveitarstjórnarmálum, en ár- angurinn er fjarri þvi að vera viðunandi. En það skalskýrt fram tekið að ég tel það með öllu óeðli- legt, að Samband isl. sveitar- félaga fari aðskipta sér af þvi, hvernig framboðum til sveit- arstjóma verði hagað. Og lýkur nú að sinni þvi, sem ég vildi sagt hafa um skrif Guðrúnar Hallgrims- dóttur. Og nú segir frá „kvennaári”. verslunarmaður, Elin Aradóttir, húsmóðir i sveit, Erla Eliasdóttir, skrif stofust jóri, Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri, Guð- rún Hallgrimsdóttir verkfræðing- ur, dr. Gunnar G. Schram, Har- aldur ólafsson lektor, Katrin Friðjónsdóttir félagsfræðingur, Ólafur Egilsson deildarstjóri, Steinunn Harðardóttir félags- fræðingur, Steinunn Ingimundar- dóttir skólastjóri og Stella Stefánsdóttir verkakona. Nýr leikþáttur eftir Jakobinu Sigurðardóttur rithöfund verður fluttur á ráðstefnunni á Loftleið- um. Það er þáttur sem hún samdi fyrir sýningu Leikfélags Akur- eyrar á „Ertu nú ánægð, kerl- ing? ” og koma leikarar að norðan og flytja. Skundað á Þingvöll Sama dag og aðalráðstefna Sameinuðu þjóðanna i tilefni kvennaársins verður sett i Mexikó, 19. júni, verður þess minnst á fslandi, að þann dag eru 60 ár siðan konur fengu hér kosn- ingarétt. Kvenréttindafélag Is- lands, minnist þess dags árlega með útgáfu ársrits sins, „19. júni” og fundi I Reykjavik, og að þessu sinni mun Bandalag Áðurnefnd skrif gefa mér aftur á móti tilefni til að bæta nokkru við um svokallað kvennaár. Mælgin i sambandi við það er nú heldur en ekki komin yfir markið. Það er bú- iö að hella yfir varnarlausan landsmúginn þeim ósköpum af innantómum slagorðum og flatneskjulegum samsetningi, að alger óskemmtun er af orð- in (Ég minnistekki á, hvernig þolinmæðinni er misboðið). Ég nefni aðeins útvarpið. Þar kemur hver á fætur öðr- um meö þessum lika litlu til- þrifum og segir, t.d. „í tilefni af kvennaári, sem nú stendur yfir”,eða „Eins og kunnugt er stendur nú yfir kvennaár” eða „Þar sem nú er hafið kvennaár”, og nú býst maður við, að flutt verði djúp speki eöa einhver merkileg, ný sannindi boðuð. Ónei — ekki aldeilis. Framhaldið er ein- hverjar margtuggnar stað- hæfingar eða hugmyndir — allt að 100 ára gamlar, sem eru fluttar eins og þeim hafi lostið niður i heilann á ræöu- manni yfir hafragrautnum i morgun eða i gærmorgun — fyrstum manna. Stundum er þó framhaldið ennþá verra: það er þegar ræðumaðurinn flytur flatneskjuna i „Fóstur- landsins Freyju-stil”. 1 báðum tilfellum er verið að klappa kvenfólkinu á kollinn (konur gerðu þetta, konur geröu hitt — eða „Það munar um það, þegar kvenfólkið tek- ur sig saman”). Það virðist gengið út frá þvi, að kvenfólk- iðhafi engar skyldur við sam- félagið — og þvi þurfi að hampa áratugum saman, ef konur eða kvennasamtök hafi t.d. átt frumkvæði að tilteknu máli. Þetta á að vera hól, en að minu mati er svona fjas stór- lega móðgandi. 1 þvi felst raunar, að það sortérist nán- ast undir stórmerki, ef konur leggja fram starf i almanna- þágu. kvenna i Reykjavik halda upp á daginn á Þingvöllum. t þessari sömu viku heldur svo Kvenfélagasamband tslands landsþing sitt i Reykjavik dagana 14.-15. júni og Rauðsokkahreyf- ingin heldur ársfjórðungsfund Hin hliðin i áróðursdemb- unni er i þeim stil, sem ég nefndi áðan og mætti e.t.v. kenna við G.H., þótt það verði ekki gert nú. Hann hefur eink- um notið sin i Þjóðviljanum og er I þvi fólginn að tina út aug- lýsingar eða tæta blaða- og timaritsefni úr samhengi. Þessu fylgir ýmiss konar hálf- sannleikur ásamt dylgjum á borð við það, sem ég hef áður lýst. Það er sjálfsagt ekki til- gangurinn að ala á minni- máttarkennd kvenna, en þessi vinnubrögð stefna beint i þá átt. Allt gengur út á að sýna, hversu litilfjörlegt og litils- metið kvenfólk hafi verið og sé. Ef þeir aðilar, sem nú hefur veriö vikið aö, halda, að þessi vinnubrögð — þetta stagl — þetta flatneskjulega raus — að ég tali nú ekki um útúrsnún- inga og dylgjur — verði til að styrkja stöðu kvenna i þjóðfé- laginu, þá ætla ég, að það sé mikill misskilningur. Til þess að löggjöfin, sem gerir ráð fyrir fullkomnu jafnrétti, verði framkvæmd þannig að ekki verði að fundið, þarf markvisst, heiðarlegt starf, en ekki lágkúrulegt fjas og ærsl, sem nú misbjóða þolinmæð- inni. Slfkt vekur fyrst leiðindi, siðan andúð og endar á and- spyrnu, ef úr hófi keyrir. Það er ekkert til, sem heitir kvenréttindi — það eru aðeins til mannréttindi, og þau eru svo sjálfsagður hlutur, að á- stæðulaust er, hér á landi, að staglast sé á nauðsyn þeirra heilt ár. En staglið er vist staöreynd, og það virðast horfur á, að það haldi áfram til áramóta. Þvi segi ég að- eins: „Mikil lifandis skelfing- ar ósköp er ég farinn að hlakka til gamlaárskvölds”. Páll Lindal. P.S. Til áréttingar þvi, sem segir að framan um gamlar hugmyndir og til fróðleiks læt ég hér fylgja glefsu úr grein sinn mánudaginn 16. júni. Á báð- um þessum fundum verður m.a. fjallað sérstaklega um kvennaár- ið, tilgang þess og baráttumál. Sýningar Tvær sýningar i tengslum við al- ORÐ r BELG eftir „ónefndan karlmann”. Þar segir: „Konurnar verða að vera svo „logiskar” að sjá, að þeg- ar þær hafa fengið sömu rétt- indi og vér, þá verða þær að hafa sömu ábyrgð og skyldum að gegna og vér. öll óþarfa hæverska hverfur þá,og þá verður ekki lengur neinn timi fyrir venjulega riddaralega kurteisi frá vorri hlið viö kvenfólkið. Konan getur verið svo falleg sem vera vill, meðan hún er balldama, unnusta, húsfreyja o.s.frv., en þegar hún vill fara aö taka að sér störf mannsins og álita sig sem jafningja hans, þá hættum vér að tala um fegurðina. Hún getur ekki heimtað samhliða dýrkun og jafnrétti. Hún verður að velja annaðhvort. Það gerir ekkert til, þótt hún sé eitthvað á skrif- stofu framan af degi og á dansleikað kvöldi, en vér get- um ekki skoðað hana sem sér- staka balldrottningu á skrif- stofustólnum. Um leið og hún fer úr ballkjólnum, verður hún að leggja frá sér kröfurnar til þess, að vér dýrkum og dá- umst að fegurð hennar. 1 skrifstofunni er hún orðin fé- lagi vor og þar er það aðeins hann, sem vér sjáum og dugn- aður hans, sem vér viröum.” Þetta var ekki ritað fyrir 5 eða 10 árum. Þetta birtist i Kvennablaði Brietar Bjarn- héðinsdóttur fyrir tæpum 80 árum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.