Þjóðviljinn - 15.06.1975, Qupperneq 14
14 SIÐA — Þ.lrtDVILJINN Sunnudagur 15. júni 1975'
Þótt skömm sé frá að segja,
þá höfum við ekki fengið neinn
texta sendan við mynd nr. 5.
Þetta er allra þokkalegasta
mynd eins og menn sjá, en
kannski vilja menn ekki bregða
á dár og spé um það móðurstolt
sem skín af þessari mynd.
Og úr þvi að lesendur þegja þá
látum við þess i stað fylgja til-
svör barna sem gerst gætu viö
svipaðar aðstæður og eru á
myndinni:
— Heyrðu mamma. Augun
eru til að sjá. Eyrun til að
heyra. Fæturnir til að ganga.
En til hvers er naflinn? Ætli
hann sé ekki til skrauts?...
— Mamma, þegar ég fæddist,
hvernig vissirðu þá að ég var
hún Sigga?
— Mamma, þegar ég var inni
i maganum á þér, þá var þar
voða skrýtinn karl, sem átti
hcima i litlu herbergi.Ég sagði
bless við hann þegar ég fór út
Látum það gott heita. Þegar
hafa borist allmargir textar við
bangsann skælandi, sem er
númer sex í röðinni.
Og hér kemur svo mynd no. 7.
Skrifið eða hringið í sunnudags-
blað Þjóðviljans.
VANTAR TEXTA — MYND NR. 7
Blómabúðin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45-47, simi 82430
Blóm og gjafavörur i úrvali.
Opið alla daga til kl. 22.00.
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna er i' Garðs-
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni
vikuna 13. til 19. júni. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á
helgidögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
,kl. 10 á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá kl. 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavík — simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — . Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00.
læknar
Slysadeiid Borgarspitalans
Simi 81200. Slminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., slmi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, sími
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar I símsvara 18888.
Kynfræðsludeild
I júnl og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vlkur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
i Kópavogi
Ónæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt fara fram að Digranesvegi
12 kl. 4—6 daglega fyrst um
sinn. Hafið samband við hjúkr-
unarkonurnar. Aðgerðirnar eru
ókeypis. — Héraðslæknir.
lögregla
' Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — slmi 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfirði—slmi 5
11 66
ffélagslíf
Jöklarannsóknafélag tslands
Ferðir sumarið 1975: 1.
Laugard 21. júni kl. 8.00 f.h.
verður farið að Hagavatni og
jöklarnir, sem hafa hlaupið ný-
lega, skoðaðir. Gist i' skála og
tjöldum. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. 2.
Mánud. 21. júlí, 3—4 daga ferð I
Esjufjöll. Þátttakendur hittist i
skála JÖRFI ..Breiðá”. Aætlað
er að leggja á jökulinn kl. 10.00 á
mánud. morgun, en þátttakend-
ur komi að Breiðá á sunnud.-
kvöld, svo hægt sé að sameina
útbúnað vegna göngunnar. 3.
Föstud. 22. ág. kl. 14.00. Mæl-
inga- og skoðunarferð að Naut-
haga- og Múlajökli. Skoðað
lónið við Ólafsfell. Gist I tjöld-
um. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. 4.
Föstud. 12. sept. kl. 20.00. Jökul-
heimar. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. —
Þátttaka tilkynnist Val Jó-
hannessyni Suðurlandsbr. 20, s.
86633, á kvöldin s. 12133, eigi
siðar en 2 dögum fyrir brottför.
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferðin verður farin til
Akraness 22. júni. Byggðasafnið
að Görðum verður skoðað og
komið við i Saurbæjarkirkju og
á fleiri stöðum. Þátttaka til-
kynnist i sima 42286, 41602 og
41726. Stjórn félagsins minnir á
ritgerðasamkeppnina.
Skilafrestur er til 1. október. —
Ferðanefndin.
Ferðir i júni
14.-17. júni, Vestmannaeyjar,
14.-17. júni, Skaftafellsferð,
21.-24. júni, Sólstöðuferð á
Skaga og til Drangeyjar,
24.-29. júni, Glerárdalur —
Grimsey. Farmiðar seldir á
skrifstofunni. — Ferðaféiag ls-
laiuls, Oldugötu 3, simar: 19533
og 11798.___________________
ii
ÚTIVISTARFERÐIR
O
Sunnudaginn 15. 6. kl. 13
Hellaskoðun vestan Kóngsfells.
(Hafið góð ljós með). Farar-
stjóri Jón I. Bjarnason.
Brottfararstaður BSl. Verð 500
kr. ÍJtivist.
Lárítt: 2 fugl 6 dauði 7 glens 9
stormsveitir 10 hrúgu 11 rit 12 I
röð 13 drykkur 14 vökvi 15 kind.
Lóðrétt: ieitartæki 2 skarð 3
flandur 4 borðaði 5 útundan 8
Ilát 9 kúst 11 fjöl 13 eygðu 14
umbúðir.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 máttur 5 aum 7 öfug 8
ál 9 gusta 11 næ 13 raus 14 iða 16
raforka.
Lóðrétt: 1. mjölnir 2 taug 3
tugur 4 um 6 flaska 8 átu 10 saur
12 æða 15 af.
bridge *
Hér kemur annað spil frá leik
ttaliu og Nýja Sjálands i
Ólymplukeppninni 1972.
A 63
y A K 10 9 8 5
♦ ekkert
* K 10 7 6 3
A Á 8 7 2 é KG 109 5 4
V G 4 3 V 7
♦ 64 ♦ Á K D 10 3
* G 9 4 2 * 5
♦
V
♦
*
D
D 6 2
G 9 8 7 5 2
A D 8
Staöan: Norður-Suður á hættu.
í lokaða salnum spilaði Pabis
Ticci 5 spaða doblaða I Austur
og fór einn niður. 1 opna salnum
gengu sagnir þannig:
S V N A
4 hjörtu 4 spaða 1 hjarta 2 spaða
5 hjörtu pass 5 lauf 5 tigla
pass pass pass 5 spaða
pass pass 6 hjörtu pass
Avarelli, Suður, var ekkert
feiminn við að stökkva i fjögur
hjörtu, og eftir laufasögn makk-
ers (Belladonna) fannst honum
hann ennþá eiga fyrir sögn.
Ekki leist Belladonna of vel á
fimm spaða hjá andstæð-
ingunum, svo að hann lét sig
hafa það að „fórna” i sex
hjörtu. Það gat aldrei kostað
nein ósköp.
Eftir að tigulkóngur kom út átti
Belladonna ekki i neinum erfið-
leikum með spilið, þvi að laufa-
sviningin sannaðist, og timi var
til að spila spaða strax og
trompa síðan spaða.
AF HVERJU?
Þessi hér er reyndar lika gömul
lumma, eins og siðasta gáta. Og
hún er mjög erfið. Af hverju
skyldi þetta vera?
QeiqjeiQAiiej jijA bqjjiis qb
jn^iQeuieup jni(iiejinii jo BRacj
: jbas
/