Þjóðviljinn - 15.06.1975, Side 15

Þjóðviljinn - 15.06.1975, Side 15
Sunnudagur 15. júni 1975 þJóÐVILJINN — StÐA 15 um helgina /unnudagur 18.00 Höfuöpaurinn. Banda- rísk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegöun dýranna.Banda- rlskur fræöslumyndaflokk- ur. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 tvar hlújárn. Bresk framhaldsmynd, byggö á sögu eftir Walter Scott. 8. þáttur. Þýöandi Stefán Jök- ulsson. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Sjötta skilningarvitiö. Myndaflokkur 1 umsjá Jök- uls Jakobssonar og Rúnars Gunnarssonar. 3. þáttur. Hugboö. Jökull ræöir viö Jakob Jakobsson, fiskifræö- ing, Stefán Stefánsson, skip- stjóra, Guðjón Ármann Eyjólfsson, kennara, Er- lend Haraldsson, sálfræö- ing, og Sigurjón Björnsson prófessor. 21.20 Óvinafagnaöur. Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Leslie Blair. Aðalhlutverk Elisabeth Choice, David Carruthers og Christopher Martin. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. Leikritið greinir frá miöaldra kennslukonu, sem kemur aftur til starfa eftir langt hlé. Hún verður hissa og hneyksluð á þeim breyting- um, sem oröiö hafa á hegð- un nemenda og afstööu kennara, og snýr sér óöar aö baráttunni fyrir afturhvarfi til hinna gömlu og góðu siöa. 22.35 Aö kvöldi dags. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. mánucJcigur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 35. þáttur. Svartagull. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 34. þáttar: Eitt af skipum Onedinfélagsins á aö flytja járnfarm til Portúgals, og skipverjar telja aö þaö sé svo ofhlaöið, að hætta stafi af. Samuel Plimsoll fær áhuga á málinu, og Frazer, sem sjálfur vill gjarnan annast járnflutningana, reynir aö sverta málstaö James. Plimsoll tekur sér far meö skipinu, til þess aö ná ljósmyndum af slysinu, sem hann býst viö, og Jam- es tekur sjálfur viö stjórn- inni um borð. Feröin gengur slysalaust, en James dregur þó þann lærdóm af henni, aö hleöslulína geti veriö til bóta, svo lengi sem hann má sjálfur ráða, hvar hún er sett. 21.30 tþróttir. 22.00 Veðrið — hamsiaust eöa kerfisbundiö? Brezk fræöslumynd um rannsókn- ir á ýmsum veðurfyrirbær- um og orsökum þeirra. Þýö- andi og þulur Páll Berg- þórsson. 22.50 Dagskrárlok. um helglna /unnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- uð flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. títdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Concerto grosso op. 6 nr. 8 eftir Cor- elli. Kammersveit Slóvakiu leikur: Bohdan Warchal stjórnar. b. Obókonsert i a- moll eftir Bach. Leon Goossens leikur með hljóm- sveitinni Philharmoniu: Walter Susskind stjórnar. c. Fiðlukonsert i e-moll op. 11 eftir Vivaldi, Robert Mich- elucci leikur með I Musici hljómsveitinni. dlnngangur og Allegro eftir Ravel. Nic- anor Zabaleta leikur á hörpu með Sinfóniuhljóm- sveit Berlinarútvarpsins, Ferenc Fricsay stjórnar. e. „Eldfuglinn” ballettsvita eftir Stravinsky. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur, Leopold Stokowski stjórnar. 11. Messa I Selfosskirkju Prestur: Séra Sigurður Sigurðarson. Organleikari: Glúmur Gylfason. (Hljóð- ritun frá 8. júni s.l.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Listin að byggja.GIsli J. Astþórsson rithöfundur les þátt úr bók sinni, „Hlýjum hjartarótum”. 13.40 Harmonikulög Sænskir harmonikuleikarar leika. 14.00 Staldraö viö á Blönduósi — annar þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miödegistónieikar: Frá Berllnarútvarpinu Sinfóniu- hljómsveit Berlinarút- varpsins leikur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Drottning listanna. M.a. koma fram: Stefán Vladi- mir Ashkenasi (13 ára), Tomas Ponzi (15 ára) og Jóna Sen (12 ára), en þeir eru nemendur Tónlistar- skólans i Reykjavik. Guö- rún Birna Hannesdóttir og Svandis Svavarsdóttir (10 ára) lesa þrjár smásögur eftir Sigurbjörn Sveinsson. 18.00 Stundarkorn með tenór- söngvaranum Andrej Kuch- arský Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til umræöu: Eignarráö á landinu Þátttakendur: Agúst Þorvaldsson fyrrver- andi alþingismaður og Benedikt Gröndal alþingis- maöur. Umsjón: Baldur Kristjánsson. 20.00 tslenzk kammertónlist Nocturne op. 19 fyrir hörpu eftir Jón Leifs Kathe Ulrich leikur b. Klarinettusónata eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika. c. Fiðlu- sónata eftir Jón Nordal. Björn ólafsson og höfundur leika. 20.30 „Bláir eru dalir þlnir”. Hannes Pétursson skáld les úr ljóðum sinum, og Óskar Halldórsson les kafla úr bók Hannesar um Steingrim Thorsteinsson. — Gunnar Stefánsson kynnir. 21.15 Kórsöngur i útvarpssal Karlakórinn Fóstbræður syngur erlend lög. Ein- söngvari: Sigriður E. Magnúsdóttir. Planóleik- ari: Carl Billich. Söng- stjóri: Jónas Ingimundar- son. 21.30 Frá Vesturheimi Þor- steinn Matthlasson flytur fyrra erindi sitt: Land von- arinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mónudagui 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15og 9.05. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55:Séra Guðjón Guðjónsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttirlýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Malenu I sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25 Morgun tónleikar kl. 11.00. Ung- verski kvartettinn leikur Strengjakvartett I F-dúr eftir Ravel/Bracha Eden og Alexander Tamir leika Sónötu fyrir tvö pianó eftir Francis Poulenc/Musici Pragenses kammersveitin leikur Prelúdiu, Arioso og fughettu um nafnið B.A.C.H. fyrir strengjasveit eftir Arthur Honegger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: ,, A vigaslóö” eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (20) 15.00 Miödegistónleikar. Frantisek Rauch og Sinfóniuhljómsveitin i Prag leika Konsert nr. 2 I A-dúr, fyrir pianó og hljómsveit eftir Liszt, Vaclav Smetacek stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristján Friðriksson for- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 A vettvangi dóms- málanna. Björn Helgason hæstaréttarritari talar um lögbannsmál vegna sjonvarpsviðtals við Sverri Kristjánsson sagnfræðing Pianótrió 4 i e-moll op. 90 eftir Dvorák. Edith Pich- Pich-Axenfeld, Nicolas Chumachenco og Alexander Stein leika. Hljóðritun frá útvarpinu i Baden-Baden. 21.30 tltv.sagan: „Móöirin” e. Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (.12) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur. Bjarni Guðmunds- son licenciat flytur erindi: Fyrir slátt. 22.35 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar 23.30 F'réttir I stuttu máli. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip við vinsæl lög Tökum lagið Sæl nú! I dag langar mig til að taka fyrir aðra vögguvlsu. í henni er einnig að finna sama dapurleikann, sömu hörðu lifsbaráttuna og I hinni fyrri. Þetta er þjóðlag frá þeim tímum er blökkukonan I Bandarikjunum var vinnukona hvlta herramannsins. Þegar hún þjónaði hvltu hefðarkonunni og annaðist börn hennar þurfti hún að skilja sitt eigið barn eftir umkomulaust úti á akrinum. Meðan hún svæfir barn hvitu konunnar syngur hún um auð og velferð þess og um leið segir hún frá barninu slnu, sem liggur eitt og yfirgefið úti á enginu, býflugurnar stinga þaö og þaö kallar grátandi á móður sina. Lag þetta hefur verið flutt af söngtrióinu Peter, Paul and Mary á LP-plötunni „IN THE WIND” og heitir þar HUSH-A-BYE. I ALL THE PRETTY LITTLE HORSES a d Hushaby, don’t you cry, G E7 a Go to sleepy, little baby. a d When you wake you shall have, G E7 a All the pretty little horses. Black and Bays Dapples and Grays G E7 a Coach and sixa little horses. a d Hushaby, don’t cry, G E7 a Go to sleepy little baby. Way down yonder in the meadow, There’s a poor little lambie. The bees and the butterflies pickin’ out his eyes, The poor little thing cried „Mammy”. Hushaby, don’t you cry, Go to sleepy, little baby. When you wake, you shall have, All the pretty littíe horses. Black and Bays Dapples and Grays Coach and sixa little horses. Hushaby, don’t you cry, Go to síeepy, little baby. When you wake, you shall have, Allt the pretty little horses. © hljbmur aí-hLjómur © 0(5 <É>©© Auglýsið í sunnudagsblaði ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.