Þjóðviljinn - 15.06.1975, Page 17
Sunnudagur 15. júni 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Alþýðubandalagið
Miðstjórnarfundur
Fundur er boðaður i miðstjórn Alþýðu-
bandalagsins fimmtudaginn 19. júni 1975
kl. 20.30 að Grettisgötu 3.
Til umræðu verður staðan i kjarabarátt-
unni og önnur mál.
Ragnar Arnalds
FEROA ,
SONGBOKIN
Ómissandi í
ferðalagið
AÐALFUNDUR
Barnavinafélagsins Sumargjafar verður
haldinn i hliðarsal Hótel Sögu, 2. hæð,
föstudaginn 20. júni 1975 kl. 18.00. Dag-
skrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Sumargjafar.
Auglýsingasíminn er
17500 Þjóðviljinn
Félagsstarf
eldri borgara
Dagskrá f.ferðir í
júní og júlí 1975
Fimmtudagur 19. júni: Akranesferð
Fimmtudagur 26. júni: Skoðunarferð að
Kjarvalsstöðum.
Fimmtudagur 3. júli: Keflavikurferð.
Mánudagur 7. júli: Skoðunarferð i Nor-
ræna húsið
Fimmtudagur 10. júli: Skoðunarferð i
kirkjur i Hafnarfirði og Kópavogi
Mánudagur 14. júli: Skoðunarferð i Þjóð-
minjasafnið.
Fimmtudagur 17. júli: Kjós, hringferð um
Kjósarskarð að Meðalfellsvatni.
Mánudagur 21. júli: Ferð um Heiðmörk og
Álftanes.
Fimmtudagur 24. júli: Laugarvatn, hring-
ferð um Mosfellsheiði — Grimsnes.
Mánudagur 28. júli: Skoðunarferð um
Reykjavik.
Vinsamlegast ath.
Lagt verður af stað frá Alþingishúsinu i
allar ferðir. Nauðsynlegt er að panta far
með góðum fyrirvara, i siðasta lagi 2 dög-
um fyrir hverja ferð.
Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar
i sima 18800 hjá Félagsstarfi eldri borgara
kl. 10.00—12.00 alla virka daga.
Geymið auglýsinguna.
jjWi Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
jj Í f Vonarstræti 4 sími 25500
Gefðu duglega á 'ann
All the way boys.
Þið höfðuð góða skemmtun af
Nafn mitt er Trinity— hlóguð
svo undir tók af Enn heiti. ég
Trinity. Nú eru Trinity-bræð-
urnir i Gefðu duglega á ’ann,
sem er ný itölsk kvikmynd
með ensku tali og ISLENSK
UM TEXTA. Þessi kvikmynd
hefur hvarvetna hlotið frá-
bærar viðtökur.
Aðalhlutverk: Tcrence Hillog
Bud Spencer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl.3
Villt veisla
m i
Sfmi 16444
Tataralestin
Hörkuspennandi og við-
burðarrik ný ensk kvikmynd i
litum og Panavision, byggð á
samnefndri sögu eftir Alistair
Macleansem komið hefur út i
islenzkri þýðingu. Aðalhlut-
verk: Charlotte Rampiing,
Pavid Birneyog gitarsnilling-
urinn Manitas'Oe Plata. Leik-
stjóri: Geoffrey Reeve.
fSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Rauðsokkar
Framhald af bls. 3.
verður árangur allra þeirra um-
ræðna sem fram eiga að fara um
jafnréttismálin þessa vikuna, en
vissulega hlýtur margt fróðlegt
að verða dregið þar fram i dags
ljósið og vonandi verða þær til að
vekja islenskar konur til frekari
vitundar um stöðu sina og þann
mátt sem þær hafa ef þær vilja
beita honum. Þeim mætti má ekki
sóa i tilgangslaus hátiðahöld.
heldur þarf að virkja hann til
raunhæfrar baráttu fyrir bættum
kjörum kvenna og jafnréttisstöðu
i þjóðfélaginu á við karla. Með
kvennaárinu 1975 erum við ekki
að halda hátið, við erum að heyja
baráttu, bæði hér á Islandi og
annarsstaðar i heiminum. —vh
Sýning
Framhald af bls. 20.
elsisstjórinn hleypti mér
viðstöðulaust inn. Það benti til
þess að hann teldi sig ekki hafa
neitt að fela. En það, sem þarf að
gera varðandi fangelsismál hjá'
ykkur sem annarsstaðar er að
gera meira að þvi að lækna,
hjálpa. Raunar eru fangelsi sem
slik ótækar stofnanir i menningar
þjóðfélagi. Fangar eru menn,
sem einagraðir eru frá samfélag-
inu nauðugir, slitnir úr tengslum
við það. Það er hræðileg og villi-
mannleg meðferð. Raunar felst i
þesskonar meðferð afneitun, upp-
gjöf, af hálfu samfélagsins. Menn
eru hluti af samfélaginu og það er
illmannlegt og heimskulegt að
einangra þá frá vinum þeirra og
fjölskyldum án samþykkis alls
samfélagsins. Fangelsi eru engu
betur fallin fyrir manneskjur en
dýragarðar fyrir dýr.
— Hvað á þá að gera við
afbrotamenn?
— Þeir þarfnast uppeldis,
lækningar, ekki innilokunar.
Manneskjurnar eiga að læra að
bera byrðarnar saman. Mögu-
leikar mannkynsins væru gifur-
legir, ef það verði eins miklum fj-
ármunum og starfi i að bæta lif
sitt og til að drepa og eyða.
dþ
OÞÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
*S 11*200
ÞJÓÐNÍÐINGUR
i kvöld kl. 20
Siðasta sinn.
Miðasala 1315 —20.Simi 1-1200
Slmi 32075
Fræg bandarisk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tígrisdýr heimshafanna
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd i litum.
Sýnd kl.3.
Bankaránið
The Heist
Sími 18936
"TH6 H6IST”
Æsispennandi og bráðfyndin
ný amerisk sakamálakvik-
mynd i litum.
Leikstjóri: Ilichard Brooks.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Goldie Hawn.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10
Dalur drekanna
Spennandi ævintýramynd
Sýnd kl.2
Simi 41985
The Godfather
Hin heimsfræga mynd með
Marlon Brando og A1 Pacino.
Sýnd kl. 8, aðeins örfáa daga.
Síðasti dalurinn
með Michael Caine og Omar
Shariff.
Isl. texti.
Sýnd kl. 6.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 11544
Fangi
glæpamannanna
Hörkuspennandi og við-
burðarik frönsk-bandarisk
sakamálamynd
Aðalhlutverk: Robert Ryan,
Jean-Louis Trintignant, Aldo
Ray.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetja á hættuslóðum
Spennandi ævintýramynd
Sýnd kl.3.
Simi 22140
Myndin, sem beðið hef-
ur verið eftir:
Morðið í Austurlanda-
hraðlestinni
Glæný litmynd byggö á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie.sem komiö hefur út i
islenskri þýðingu. Fjöldi
heimsfrægra leikara er i
myndinni m.a. Albert Finney
og Ingrid Bergman.sem fékk
Oscars verðlaun fyrir leik sinn
i myndinni.
Sýnd kl.5, og 9
siðasta sinn.
Elsku pabbi
Breska gamanmyndin sem
þekkt er úr sjónvarpinu
sýnd kl.3.
Mánudagsmyndin
Salamandran
Svissnesk mynd gerö af Alain
Tanner.
Þetta er viðfræg afbragðs-
mynd.
Sýnd kl.5, 7 og 9.
HVER ER
SINNAR
ÆFU SMIÐUR
\ SAMVINNUBANKINN