Þjóðviljinn - 15.06.1975, Qupperneq 19
Sunnudagur 15. júni 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
Heimsókn í
handavinnutíma
í Austurbæjarskóla eru gerðar tilraunir með að kenna
drengjum og stúlkum bæði smiðar og saumaskap og prjón.
Það hefur verið sá háttur á undanfarin þrjú ár að skipta
vetrinum á milli þessara handavinnugreina, þannig að
börnin eru hálfan veturinn i hvoru. Þau hefja handavinnu-
námið i 3. bekk og fá 2 kennslustundir á viku. Námsskrá
þessa fags er i deiglunni og þarf að vinna að þvi að semja
alveg nýja verkefnaskrá, þar sem ekki er ætlað að dreng-
irnir læri smiðar og stúlkurnar saumaskap, eingöngu,
heldur samskonar handavinnu.
Siguröur Ágústsson og
Bjarni Gunnarsson keppast viö aö prjóna.
HARPA: Mér finnst skemmtilegt aö smiöa og sérstaklega aö sniöa ákiæöi og
lima á stólana, samt finnst mér meira gaman aö prjóna. Ég á sex dúkkur og sú
besta heitir Lára.
KOMPAN: Finnst ykkur gaman aö
prjóna?
BJARNI: Já, ég prjónaöi buddu. Hún
er fjólublá meö rauöum röndum. Ég
nota hana undir peninga. Svo saumaöi
ég klukkustreng. Ég ætla aö
hengja hann upp I herberginu minu.
SIGURÐUR: Mér fannst erfitt aö læra
aö prjóna og frekar leiöinlegt en gam-
an aö sauma. Ég gat ekki kláraö budd-
una, en klukkustrengurinn var bara
fallegur hjá mér.
Drengirnir I 3.H.G. I handavinnutima hjá Rósu Þórarinsdóttur. Taliö frá vinstri:
Rúnar Hrafn Einarsson, Steinar Pálmason, Þorri Hringsson, Rósa kennari,
Björgvin Hólm, Siguröur Ágústsson, Bjarni Gunnarsson, Árni Hreiöar Ró-
bertsson og Gunnar Ellertsson. Á myndina vantar Sigurö Sverri Guönason sem
var veikur þegar hún var tekin.
Anna, Ellen og Unnur aö klippa ákiæöi á stólana.
HEIÐDIS: Mér finnst dálitiö gaman I smiöi. Þaö var mest gaman aö saga út
hestinn.
UNNUR: Ertu ekki aö veröa búin aö klippa?
ANNA: En þú ert ekki næst! Ellen fær skærin á
undan þcr.
KOMPAN gripur fram I: Hvaö hafiö þiö
smiöaö?
UNNUR: Viö bjuggum til tvo stóla og borö og
svo bjó égtil Bamba og hest. Mér fannst mest
gaman aö gera brúöuhúsgögnin.
KOMPAN: Þú átt auövitaö margar brúöur?
UNNUR: Ég á tvær Barbie-dúkkur og fjórar
stórar. Þær heita Rósa, Llsa, Anna og Sindy.
Ég prjóna sjálf föt handa þeim.
KOMPAN: Gætuö þiö hugsaö ykkur aö veröa
smiöir?
UNNUR: Ég ætia aö veröa hjúkrunarkona —
nei heldur læknir.
ELLEN: Ég vil ekki veröa smiöur.
ANNA: Ég ætla aö veröa lögregluþjónn.