Þjóðviljinn - 10.07.1975, Síða 12
Svartsengismálið:
„Vilja leigja lands-
og kaldavatnsréttinn”
DtöÐVIUINN
Fimmtudagur 10. júli 1975.
Heitavatns-
boranirnar
i Eldvörpum
Jarðboranir eftir heitu vatni
á Eldvörpum, með fyrirhug-
aða veitu á heitu vatni þaðan
til byggðanna á Suðurnesjum,
hafa borið mjög góðan árang-
ur til þessa.
Ef að lfkum lætur verður
stærsti bor Orkustofunar,
Jötunn, fenginn til að bora i
Eldvörpum undir lok mánað-
arins.
Þá standa einnig vonir til að
kaldavatnsboranir geti hafist
þar i þessum mánuði, eftir 15
til 20 daga.
Næðist áfram jákvæður
árangur af borunum á þessu
svæði getur farið svo að suður-
nesjabúar losni við að gera
hálfgerða nauðungarsamn-
inga við landeigendur að
Svartsengissvæðinu, þar sem
hingað til hefur verið rætt um
að reisa mannvirki hitaveitu
fyrir Surðurnes. En Eldvörp
eru, sem kunnugt er, i eigu
rikisins, og þyrfti þvi vafa-
laust að greiða mun minna
fyrir virkjunarréttindi þar,
enda rikið hluthafi i Hitaveitu
Suðurnesja með 40% framlagi
og eignarrétti. —úþ
45 eiga
Svarts-
engi
Stjórnarmenn i Hitaveitu
Suðurnesja hafa æ ofan I æ
farið fram á uppiýsingar um
það hverjir væru I Landeig-
endafélagi, Þórkötlustaða og
Hóps, en það er samningsaðili
um hitaveituréttindin i
Svartsengi. Þessu hefur ekki
verið sinnt og fjöimiðium hef-
ur ekki gengið betur að fá
þetta upplýst.
Félagsstofnun landeig-
endanna hefur ekki verið
þinglýst en vitað er að I félag-
inu eru um 45 manns.
Þjóðviljinn hefur eftir áreið-
anlegum heimildum, að eftir-
taldir séu meðal eigenda
Svartsengis: Ingveldur
Einarsdóttir, Jón Gislason,
Grindavik, ólafur E. Einars-
son, Garðahreppi, Jón Tómas-
son, simstöðvarstjóri, Kefla-
vik, Tómas Tómasson, forseti
bæjarstjórnar Keflavikur, og
Svavar Árnason, forseti
bæjarstjórnar Grindavikur.
Þess skal að lokum getið að
samkvæmtþeim skattalögum,
sem i gildi eru, munu þær
tekjur, sem landeigendur fá af
sölunni, ef hún verður með
þeim hætti sem þeir hugsa
sér, flokkast undir eigna-
breytingu, og verða að mestu
skattfrjálsar. —úþ.
„íslcnskum stjórnvöldum er
ókunnugt um varnarbúnað
varnarliðsins”. Þannig hljóðar
aðalfyrirsögnin á forsiðu
Timans, málgagns utanrikis-
ráðherra, og eru þessi býsn
höfð eftir ráðherranum sjálfum.
i forsiðuviðtaiinu, segir Einar
Ágústsson:
„Við höfum ails ekkert hern-
Eins og fram kemur í
frétt á forsíðu hefur stjórn
Hitaveitu Suðurnesja boðið
landeigendum Hóps- og
Þórkötlustaða 50 miljónir
fyrir land undir hitaveitu,
svo og heita- og kalda-
vatnsréttindi. Þetta er
upphæð sem greiða á f eitt
skipti fyrir öll. Landeig-
endur hafa hinsvegar
krafist þess að fá 233 milj-
ónir fyrir orkuna, sem
fullnægja á núverandi
orkuþörf, svo og auka-
greiðslna og leigu fyrir
land undir virkjunarfram-
kvæmdir og kaldavatns-
réttindi.
Ekki mun bera mikið á milli að-
ila um það, á hversu löngum tima
greiða skuli upphæð þá, sem enn
er ósamið um. Eru líkur taidar á,
að greiðslufrestur verði 5—7 ár.
Hins vegar ber ærið mikið á
milli um kaupverðið.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum, sem Þjóðviljinn hefur
aflað sér, litur sú hlið málsins
svo út:
Hitaveita Suðurnesja vill kaupa
heitavatnsréttindi, land undir
mannvirki svo og kaldavatnsrétt-
indi fyrir 50 miljónir króna, og
séu þau kaup gerð i eitt skipti
fyrir öll.
Aður en litið er á tilboð landeig-
enda er rétt að hafa i huga að
orkuþörf sveitarfélaganna á
Suðurnesjum er i dag talin vera
41,5 megawött. Vatn til að full-
nægja hitaþörfinni i dag bjóðast
landeigendur til að selja fyrir 2
miljónir króna megawattið, eða
83 miljónir króna. Frá þessari
upphæð vilja landeigendur veita
sveitarfélögunum 30 miljón króna
afslátt, en þau eiga 60% af vænt-
anlegri hitaveitu og rikið 40%.
Yrðu þetta þvi 53 miljónir, sem
þarna um ræðir.
Miðað við fyrrgreinda heita-
vatnsþörf er Keflavikurflugvöllur
ekki inni i myndinni. Algjör lág-
marksorkuþörf hans er talin vera
45 megawött. Hvert megawatt til
hans bjóðast landeigendur til að
selja á 4 miljónir, samtals 180
miljónir eins og orkuþörf þar er
nú.
Það sem á milli ber er þvi
hvorki meira né minna en 183
miljónir, eða 366%. Sé prósentu-
munur tilboða reiknaður er hann
466%; annaraðili býður 50 miljón-
ir, hinn 253 miljónir, og er þar þó
ekki allt tint til, og skal nú vikið
að þvi nánar.
Landeigendur bjóða að hita-
veitan fái að taka meira heitt
vatn en samkvæmt þörfinni eins
og hún er i dag. En fyrir hvert
megawatt, sem umfram er, skal
greiða 4 miljónir, og sé sú upphæð
verðtryggð, þannig að með sömu
verðlagsþróun i landinu og verið
hefur gæti hún margfaldast á fá-
um árum.
aðarlegt eftirlit með störfum og
búnaði varnarliðsins i NATO-
herstöðinni við Keflavik, og mér
vitanlega hefur hugmyndir um
að sliku eftirliti verði komið á
aldrei borið á góma innan
islenskra rikisstjórna,” sagði
Einar Ágústsson i viðtali við
Timann, og er reisn utanrikis-
Framhald á bls. 10
Þessa utan vilja landeigendur
ekki selja land undir dælustöð i
Svartsengi né önnur nauðsynleg
mannvirki, og heldur vilja þeir
ekki selja kaldavatnsréttindi.
Þess i stab bjóðast landeigend-
ur til að leigja veitunni land og
selja kalt vatn. Tala þeir um að
leiguréttur á landi fari eftir
„venjulegum” leigumáta, en
hafa hins vegar ekki gefið neitt i
skyn hvernig þeir vilji selja kalda
vatnið.
Við búum okkur undir að geta
tekið við allt að þrjátiu þúsund
manns hingað á Akranes um
næstu heigi, — sagði Ingólfur
Steindórsson framkvæmda-
stjóri 15. landsmóts U.M.F.t.,
sem að þessu sinni er haldið af
ungmennafélaginu Skipaskaga
og U.M.S.B. I Borgarfirði.
Keppendur á mótinu verða um
1000 auk sýningarflokka sem
eru nokkuð margir. Starfsmenn
verða siðan um fjögur hundruð.
— Við erum bjartsýnir á að
þetta takist allt saman vel og ef
veður verður okkur hagstætt er
ekki vafi á að fjölmennt verði
hér á Skaganum um næstu
helgi — sagði Ingólfur. — Þegar
landsmót var siðast haldið á
þéttbýlissvæðinu hér á Suður-
landi voru mótsgestir tæplega
þrjátiu þúsund og við sjáum
ekki ástæðu til að reikna með
minni fjölda nú. Við erum
a.m.k. reiðubúnir til að taka á
móti öllum þeim fjölda. —
Með venjulegum leigumáta
munu landeigendur hafa átt við
7% leigu af fermetra á ári miðað
við Dagsbrúnartaxta, og hefði
það svarað til árlegra leigu-
greiðslna, 50 miljónir, eða sömu
upphæð og veitan vill kaupa land-
ið á ásamt gögnum þess og gæð-
um. Nú munu landeigendur vera
búnir að lækka umrædda prós-
entu niður i 2 á fermeter, sem
mundi þýða rúmlega 14 miljónirá
ári til eiliðfarnóns, þó hækkandi
Ingólfur sagði að undirbún-
ingur hefði verið mikill og
kostnaður vegna hans skipti
mörgum tugum miljóna. Margt
eða raunar flest er þó varanleg
fjárfesting og má nefna t.d.
glæsilegt iþróttahús, sem lengi
hefur verið á byrjunarstigi en
komst núna fyrst á verulegan
skrið og verður tilbúið til notk-
unar um næstu helgi. Þá hefur
bærinn einnig sett hlaupabraut-
ir og stökkgryfjur i kringum
grasvöllinn og fleiri
framkvæmdir hafa átt sér stað
sem skagamenn munu njóta
góðs af i framtiðinni.
En bæjarfélagið er þó ekki eitt
um að leggja út i kostnað. Ung-
mennafélögin tvö eru með heila
sundlaug i smíðum, sem gerð er
úr timburgrind og plastdúk.
Hún er 25 metra löng og 11
metra breið og er reiknað með
að hún verði seld að landsmót-
inu loknu.
Margs konar annar undirbún-
jafnframt kauptaxta Dagsbrún-
ar.
Liklegt er talið að kaldavatns-
salan fari þannig fram, að ákveð-
in krónutala verði látin gilda fyrir
tonnið, og vantsneyslan siðan
mæld.
Af þessum upplýsir.gum, sem
eru mjög öruggar, sýnist ljóst, að
landeigendur ætla sér að hafa
tekjur til frambúðar af heita-
vatnsþörf suðurnesjabúa.
ingur hefur átt sér stað sem of
langtmáleraðtelja upphér. Þó
má nefna framtak bæjarbúa
sjálfra, sem þegar hafa margir
snyrt lóðir sinar og umhverfi af
kostgæfni. Margir hafa ráðist i
utanhússmálun i tilefni lands-
mótsins og bærinn allur, hús og
fólk, bíður nú i ofvæni eftir
hátiðisdögunum um næstu
helgi.
Þess má geta að hin gull-
fallega baðströnd á Akranesi er
reiðubúin fyrir mótsgesti ef
nægt sólskin og hiti verður til að
hægt sé að fara i sjóinn, sem er
algjörlega ómengaður á þessu
svæði. Skagamenn hafa gert
mikið af þvi að fara á ströndina
ef vel viðrar i gegnum árin. Og
hver veit nema þarna náist
sannkölluð „mæjorkastemn-
ing” með tveggja fermetra sól-
baðsplássi á ströndinni fyrir
hvern mótsgest.
—gsp
Játning utanrikisráðherrans:
VEIT EKKERT UM
BÚNAÐ HERSINS!
Fœr hann ekki að lesa sltýrslur
embœttismanna eða skýrslur frá hernumt
„Þetta er sandkassi fyrir fullorðna”, sagði smiðurinn við strákana sem voru að spyrja hvað hann væri
að smiða. Þeir tóku skýringuna góða og gilda en sannleikurinn er þó sá að hérna er báið að slá upp tré-
grind fyrir sundlaugina sem notuð verður á landsmótinu. i baksýn eru gras-og malarvellirnir.
Reiknað er með allt
að þrjátíu þásundum
manna á landsmótið!
Tugir miljóna hafa verið lagðar i undirbúning
— sundlaugin byggðist þvi á einni nóttu