Þjóðviljinn - 16.08.1975, Side 11

Þjóðviljinn - 16.08.1975, Side 11
Laugardagur 16. ágúst 1975 þjöÐVIL.MN'N — StÐA 11 LAUGARÁSBlÓ ími 32075 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbian The Sherift The Hippie The Pervert The Professor The Sadist One ol them is a murdeier All of them make the most fascinating murder mystery in years. SUSAN CLARK/CAMERON MITCHELI Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum meft is- lcnzkum texta. Burt Lancaster leikur aftal- hlutverkift og er jafnframt leikstjóri. Bönnuft börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. NÝJA BÍÓ Simi 11544 Leitin á hafsbotni 20lh Cenlury-Fox presents SANFORD HOWAROS PRODUCTION of "THE NEPTUNE FACTOR"stamng BEN 6AZZARA YVETTE MIMIEUX - WALTER PIDGEON UERNEST BORGNINEiJ o«ected b» oaniel petrii Wutlen by JACK DE WIT1 MusiclALOSCWFRIN ISLENSKUR TEXTI Bandarisk-kanadisk ævin- týramynd i litum um leit að týndri tilraunastöft á hafsbotni Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 Fat city IbLENSKCR texti Ahrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aöalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 8 og 10. Buffaio Bill Spennandi indiánakvikmynd i litum og Cinema Scope. Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. JMT [I EGA] LANDVERND TÓNABÍÓ Hvít elding REVENGE niakes hhn go... HkcWHITE UGHTNJNC EJMíG Ný bandarisk kvikmynd meft hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aftalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi aft koma fram hefndum vegna morfts á yngri bróöur sinum. önnur hlutverk: Jennifer Bill- ingsley, Nes Beatty, Bo Hop- kins. Leikstjóri: Joseph Sargent ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. HÁSKÓLABIÓ Sími 22140 Auga fyrir auga Æsilega spennandi mynd um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggft á sönn- um viðburftum. Tekin I litum. Aftalhlutverk : Charles Bronson, Hope Lange. islenskur texti. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T iii Sfmi 16444 Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um hug- vitsmanninn Dr. Phibes og hin hræftilegu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes.sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Skrásett vörumerki Hinar velþekktu oliukyntu eldavélar til sjós og lands. Framleiddar i ýms- um stærðum. Með og án miðstöðvarkerfis. Eldavélaverkstæði Jöhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kleppsvegi 62. Simi 33069. apótek SeNDíBÍLASTÖm Hf Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótcka í Reykjavík, vikuna 15. til 21. ágúst er i Laugarness og Ingólfsapóteki. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opift virka dagafrákl.9til 19og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörftur Apótek Hafriarfjarftar er opift virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aftra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirfti — Slökkviliftift simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Sfmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöftinni vift Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöftinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaftar, en læknir er til vifttals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjdnustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræftsludcild 1 jdnl og júli er kynfræftsludeild Heilsuverndarstöftvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. / iögregla Lögreglan í Rvik — sími 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i llafnarfirfti—slnii 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á láugard. og sunnud. Heilsuverndarstöftin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandift: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæftingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17 Sólvangur: Mánud.— laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæftingardeild: kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. daabéK bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Versl. Hraunbæ 102 þriftjud. kl. 7.00—9 00. Versl. Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriftjud. kl. 4.00^6.00. Breiftholt Breiftholtsskóli mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir vift Völvufell þriftjud. kl. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miftbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, miftvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Holt — Hlíftar Háteigsvegur 2 þriftjud. kl. 1.30—3.00. Stakka- hlift 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miftvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miftvikud. kl. 4.15—6.00. félagslíf Laugardagur 17. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk. — Farmiftar seldir á skrifstofunni. — Ferftafélag ís- lands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. l’é I UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 16.8. kl. 13 Brennisteinsfjöll. Verft 700 kr. Fararstjóri: Einar Þ. Guftjohn- sen. Sunnudaginn 17.8. kl. 13 Esja. Verft 500 kr. Fararstjóri: Einar Þ. Guftjohnseri. — Otivist Lækjargötu 6, simi 14606. Vestfirftingafélagift Laugardaginn 23. ágúst gengst Vestfirftingafélagift i Reykjavik fyrir ferft aft Sigöldu og Búr- fellsvirkjún. Matur verftur i Skálholti á heimleift. Þar mun séra Eirikur J. Eiriksson minn- ast vestfirftingsins meistara Brynjólfs biskups Sveinssonar, en nú er 300 ára ártift hans. Þeir sem óska þátttöku i ferðinni þurfa aft láta vita sem allra fyrst i sima 15413. — Stjórnin Vinningsnúmer i happdrætti Asprestakalls. 155 — 239 — 297 — 1117 — 2649 — 3369 — 3845 — 3881 — 3931 og 3967. bridge Skráð frá Eining CENCISSKRÁNINC NR. 149 - 15. ágúst 1975. Kl. 12,00 Kaup 11/8 1975 1 Ðanda ríkjadolla r 159. 80 160, 20 14/8 _ 1 Sterlingspund 336,75 337, 85 15/8 _ 1 Kanadadolla r 153,90 154,40 _ _ 100 Danskar krónur 2683, 30 2691, 70 _ _ 100 Norskar krónur 2926, 05 2935,25 14/8 _ 100 Sænskar krónur 3706,50 3718, 10 15/8 _ 100 Finnsk mörk 4230, 65 4243,95 . . 100 Franskir franka r 3651,45 3662, 85 . 100 Belg. írankar 416, 95 418,25 . _ 100 Svissn. franka r 5986, 55 6005, 25 14/8 _ 100 Gyllini 6042, 00 6060, 90 100 V. - Þýzk mörk 6191, 25 6210, 05 15/8 100 Lírur 23, 96 24, 04 100 Austurr. Sch. 880, 40 883, 20 100 Escudos 604, 65 606,55 14/8 _ 100 Peseta r 274,00 274,90 12/.8 . 100 Y en 53, 62 53, 79 11/8 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd - 99, 86 100, i 4 - - 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd - 159,80 160, 20 * Breyting frá sfSustu skráningu Bresku dömurnáf sem nýbúnar eru aft krækja sér i Evrópu- meistaratitilinn spila sko engan „kerlingabridge,” svo aft notuft sé karlabridgelenska. Litum til dæmis á hana fru Landy í þessu spili. Hún situr i Suftur og spilar þrjú grönd, eftir aft makker hennar haffti opnaft. Staftan: N-S á hættu. Vestur er búinn aft koma inn á meft spaftasögn, og Austur er búinn aft styftja spaftann, og auftvitaft kemur Ut spafti. A A V A G 10 8 ♦ D G 5 *A D 10 4 2 ♦ D9764 « K 10 8 VK62 V 543 ♦ K 10 9 6 ♦ 4 3 *G 4» K 9 7 6 3 4 G 5 3 2 V K 9 7 ♦ A 8 7 2 ♦ 8 5 Frúin átti slaginn á ásinn, og Austur gleymdi aft ,,af- biokkera” meft þvi aft henda ti- unni. Þetta notfærfti frúin sér heldur betur þvi aft i næsta slag spilaði hún tiguldrottningu, sem Vestur fékk á kónginn, en þar meft var búift aft taka af Vestri hliftarinnkomuna. Vestur lét út spafta, sem Austur átti á köng- inn. Austur spilafti nú spaftatiu og fékk aft eiga hana, Austur lét nú út tigul, sem drepinn var i borfti. Þá kom tigull á ásinn, og legan kom i ljós. Hjartanian kom næst og átti slaginn. Þá hjartadrottning, kóngur, ás. NU tók fruin tvo hjartaslagi, og þá voru slagirnir orftnir sjö. I þessari stöftu átti blindur þrjú lauf, og sömuleiftis hlaut Austur aft eiga þrjú lauf. FrU Landy hugsafti sem svo, aft Austur hlyti aö eiga laufakónginn úr þvi aft hún haffti efni á þvi aft láta I sér heyra i sögnunum. Þessvegna lét sagn- hafi Ut laufadrottningu úr borfti. Austur varft aft drepa meft kóng- inum, og frú Landy var alveg sama hver átti laufagosann. Systrabrúðkaup Lárétt: 1 heiftift vé 5 sár 7 eiga 8 dýrahljóft 9 mótspyrna 11 eign- ast 13 eyftimörk 14 óhljóft 16 hundinn l.óftrétt: 1 brauft 2 meta 3 kona 4 varftandi 6 synjun 8 þreytt 10 tuska 12 geislabaugur 15 ein- kennisstafir. Lausn á siftustu krossgátu Lárétt: 1 skorta 5kýr 7 yl 9 forn 11 gát 13 sóa 14 gnýr 16 ap 17 rós 19 hamast Lóftrétt: 1 skyggn 2 ok 3 rýf 4 tros 6 knappt 8 lán 10 róa 12 týra 15 róm 18 sa Þann 17.5 voru gefin saman í hjónaband í BUstaðakirkju af sr. Jóni Thorarensen Katrin Valgerftur Ingólfsdóttir og Kjartan Einarsson. Heimili þeirra verftur aft Reynihvammi 34 Kópavogi. Einnig Gréta Björg Erlendsdóttir og Hannes Ingólfsson. Heimili þeirra verftur aft Hofsvallagötu 21 Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veftur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunslund barnanna ki. 8.45: Sigriftur Eyþórsdóttir les sögu sfna „Gengift á reka”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrifta. Kl. 10.25: „Mig hendir aldrei neitt”, — umferftarþáttur Kára Jónassonar (endur- tekinn). úskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vefturfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A þriftja tlmanum Páll Heiftar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 Miftdegistðnleikar. Itzhak Perlman og André Previn leika á fiftlu og pianó tónlist eftir Scott Joplin. The New England Conservatory Ragtime En- samble leikur tónlist eftir Artie Matthews, Eubie Blake, Zez Confrey, Jerry Roll Martin. 15.45 1 umferftinni Arni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Frettir. 1 é. 15 Vefturfregnir) 16.30 Hálf fimm Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Nýtt undir nálinni Orn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10 Sfðdegissöngvar. Til- kynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ifálftfminn Ingólfur Margeirsson og Lárus úskarsson sjá um þáttinn, sem fjallar um tónlist í RikisUtvarpinu. 20.15 IHjómplöturahb Þorsteinn Hannesson bregftur plötum á fóninn. 20.45 A ágústkvöldiSigmar B. Hauksson annast þáttinn. 21.15 Kvöldstund meft Peter Kreuder.sem leikur meft fé- lögum sinum lög eftir Hey- mann, Carste, Jary og fleiri. 21.45 „Segftu mér aft sunnan” Edda Þórarinsdóttir leik- kona les ljóft eftir Huldu. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. s|ónvarp 18.00 íþrótir Umsjónarmaftur Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir i vanda Breskur gamanmyndaflokkur. llver er sekur? Þýftandi Stefán Jökulsson. 20.55 Eigum vift aft dansa? Kennarar og nemendur Dansskóla Heiftars Ast- valdssonar sýna nokkra dansa. Stjórn upptöku Andrés Indriftason. 21.20 Rauftá (Red River) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1952, byggft á gamalli sögu frá Texas. Aftalhlut- verk John Wayne og Mont- gomery Clift. Þýftandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndiri gerist i Texas um 1850 og greinir frá bónda, Tom Dun- son aft nafni, sem þar hefur komift upp stórri nautgripa- hjörft. Reka verftur gripina um langan veg til markafts- borgarinnar, og er su leift torfarin og erfift. Dunson bóndi sýnir kúrekum sinum mikla hörku á ferftalaginu, og þar kemur loks, aft fóstursyni hans, Matthew, ofbýftur framkoma hans. 23.30 Pagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.