Þjóðviljinn - 24.08.1975, Síða 1
Ævintýri tileinkað börnum í
Heyrnleysingjaskólanum
i vor var hér á ferðinui skosk
kona, Joice Laing, og sat hún hér
ráðstefnu um Art-therapy i Nor-
ræna húsinu. Hún samdi ævintýri,
sem birt er i Kompunni i dag,
myndskreytti það og tiieinkaði
börnum i Heyrnleysingjaskólan-
um i Heykjavík.
Sjá 19. síðu
Hjónabandið í opnu —
Hjónaskilnaðir á baksíðu
i opnunni i dag er sagt frá bók, sem vakið
hefur mikia athygli cn hún nefnist Open
marriage (opið hjónaband) og er eftir
hjónin, mannfræðingana og sálfræðing-
ana Nenu og Cicorgc O’Neiil, en þau hafa
unnið að hjónabandsrannsóknum með
frumstæðum þjóðfiokkum og einnig i
Handarikjunum. A baksiðunni er viðtal
við Inger Margrcthe Pedersen, dómara i
Landsrétti Hana, sem dæmt hefur i
fjöldamörgum skilnaðarmálum og unuið
að endurskoðun á dönsku hjúskaparlög-
gjöfinni.
Kvikmynd Magnúsar
Jónssonar „Ern eftir aldri’
1 Kvikmyndakompu Þor-
steins Jónssonar i dag er
fjallað um mynd Magnús-
ar Jónssonar ,,Ern eftir
aldri".
Sjá 13. síðu
Magnús Jónsson