Þjóðviljinn - 24.08.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.08.1975, Blaðsíða 15
Sunnudagur 24. ágúst 1975 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15 VANTAR TEXTA 13 ÍMB sendi okkur þennan texta viö mynd nr. 13. Geir litli á æfingu — stærri varö beitan siöar — Fleiri tillögur eigum viö ekki aö þessari mynd en IMB sendi okkur raunar nokkra fleiri texta. Ef þfö muniö eftir mynd nr. 10 af nunnum þremur sem voru aö skoöa málverkiö þá kemur hér ein tillaga frá honum aö texta: ,,Ó guö minn — þú sem gleymdir aö fara í baö — sjáöu bara?” 15 Viö höldum okkur enn viö apakyniö en viö höfum óskaö eftir textum viö margar apamyndir aö undanförnu. Þessi biöur eftir aö veröa lagt eitt- hvaö spaklegt i munn og skrifiö nú eöa hringiö i snatri. Dugandi starfsmaöur Launþegasamtök óska eftir að ráða starfsmann til að veita skrifstofu samtak- anna forstöðu. Skipulagshæfileikar og nokkur mála- kunnátta nauðsynleg. Góð laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist til augl.deildar Þjóðviljans fyrir 5. sept. merkt: Skrifstofustjóri, /unnudciQUí 18.00 Höfuöpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kapiaskjól Bresk fram- haldsmynd. 3. þáttur. Tatarinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.30 (Jr ýmsum áttum.. Ahugafólk um leik og söng skemmtir i sjónvarpssal. Meðal gesta eru fimm- menningarnir Gammar frá Akureyri, Kolbrún Svein- björnsdóttir úr Grindavik, hljómsveitin Árblik úr Hafnarfirði, Pétur Jónasson úr Garðahreppi, örvar Krstjánsson frá Akureyri og Smári Ragnarsson og Sæmi og Didda úr Reykjavik. Kynnir Baldur Hólm- geirsson. Umsjónarmaður Tage Ammendrupþ 21.05 Rifinn upp meö rótum (En plats pa jorden) Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Aarne Levasalmis. Leikstjóri Mauno Hyvönen. Aðalhlut- verk Martti Pennanen, Anja Pohjola, Vesa Makela og Kaarina Pennanen. Þýð- andi Kristin Mantyla. Leik- urinn greinir frá rosknum smábónda og fjölskyldu hans. Búreksturinn gengur ekki eins vel og skyldi og tekjurnar hrökkva ekki til kaupa á öllu þvi, sem unga kynslóðin kallar nauðáynjar. (Nordvision- Finnska sjónvarpið) 22.40 Aö kvöidi dagsSr. Olafur Oddur Jónsson flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagiö Bresk framhaldsmynd. 41. þáttur. Valt er veraldar- gengið. Efni 40. þáttar: James er beðinn að sækja tefarm til Kina og flýta sér sem mest hann má. Að launum á hann að fá fram- tiðarsamning um teflutn- inga, ef vel tekst til, og samskonar tilboð fær keppi- nautur hans, Daniel Fogarty. Með i ferðinni eru Leonora Biddulph og roskin frænka hennar. Þessir far- þegar eru James ekki að skapi, enda var ætlun hans að bjóða Caroline með i ferðina. Hann skiptir þó um skoðun þegar frá liður og fær loks mesta dálæti á stúlkunni. Ferðin gengur vel, en Fogarty hefur þó reynst snarari i snúningum. Hann beitir brögðum og kemur sinum farmi fyrr á leiðarenda með þvi að not- færa sér járnbrautarferðir. 21.30 íþróttirMyndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Gömul hús i hættu.Þýsk fræðslumynd um nýtingu gamalla húsa og verndun og viðhald gamaldags borgar- hverfa. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok um helgina 8.00 Morgunandakt.Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Fiðlukon- sert nr. 1 i fis-moll op. 14 eft- ir Henri Wieniawski. Itzhak Perlman og Filharmoniu- sveit Lundúna leika; Seiji Ozawa stjórnar. b. Heinrich Schutz-kórinn i Lundúnum syngur mótettur eftir Mendelssohn,- Roger Norrington stjórnar. c. Pianókonsert nr. 2 i B-dúr op. 19 eftir Beethoven. Vladimir Ashkenazy og Sinfóniuhljómsveitin i Chi- cago leika; Georg Solti stjórnar. 11.00 Messa á HólahátiðPrest- ur: Séra Emil Björnsson. Organleikari: Hörður Ás- kelsson. (Hljóðritun frá 17. þ.m.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mínir dagar og annarra Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli spjallar við hlustendur. 13.40 Harmonikulög.Tore Löv- gren og félagar leika. 14.00 Staldraö viö á Hnjóti i örlygshöfnýÞriðji þáttur Jónasar Jónassonar frá Patreksfirði. 15.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu I Stuttgart.Flytj- endur: Anna Reynolds, John Mitchinson og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Stuttgart. Stjórnandi: David Atherton. ,,Ljóð af jörðu”, sinfónia fyrir tvær einsöngsraddir og hljóm- sveit eftir Gustav Mahler. — Guðmundur Gilsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatimi: Gunnar Vaidimarsson stjórnar. 1 barnatimanum verður flutt samfelld dagskrá úr barna- sögum og ljóðum Ólafs Jó- hanns Sigurðssonar. Flytj- endur auk stjórnanda: Helga Hjörvar, Guðrún Birna -Hannesdóttir og fleiri. 18.00 Stundarkorn með pianó- leikaranum Leonard Pennario.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 úr handraðanumJSverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Sinfóniuhijómsveit ls lands leikur i útvarpssal Stjórnandi: PállP. Pálsson. \ a. „Riddaraliðið”, forleikur eftir Suppé. b. ,,I1 signor Bruschino”, forleikur eftir Rossini. c. „Faðmist fjar- lægir lýðir”, vals eftir Jo- hann Strauss. 20.20 Landneminn mikli.Brot úr ævi Stephans G. Steþ- hanssonar. — Þriðji þáttur. Gils Guðmundsson tók sam- an. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, Óskar Halldórsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. 21.10 Frá tónleikum i Akur- eyrarkirkju 25. júni s.l. Flytjendur: Luruper-Kan- torei og Jíirgen Henschen. Stjórnandi: Ekkehart Richter. a. „Heyr, himna smiður” eftir Þorkel Sigur- björnsson. b. „Wohl mir, dass ich Jesus habe” eftir Bach. c. „Jesu meine Freude” eftir Bach. 21.40 „Raunasaga frá Harlem”, smásaga eftir O. Henry. Asmundur Jónssón þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Dr. Jakob Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir byrjar að lesa söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton i þýðingu Sigurðar Gunnars- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónlcikar kl. 11.00: Loewenguth-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 121 i e-moll eftir Gabriel Fauré / Glifford Curzon og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2eftir Alan Rawsthorne. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,t Rauöárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiðsson les (19). .15.00 Miödegistónleikar.Hans Martin Linde og Hátiða- hljómsveitin i Luzerne leika Flautukonsert i e-moll eftir Robert Woodcock; Rudolf Baumgartner stjórnar. Wil- helm Kempff leikur á pianó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Schumann. Hljóm- sveitin Philharmonia leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Beethoven; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dickens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn llannes Pálsson frá Undir- felli talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Starfscmi heilans. Út- varpsfyrirlestrar eftir Mog- ens Fog. Hjörtur Halldórs- son les þýðingu sina (2). 20.55 Frá tóniistarhátiöinni i Bergen i sumar. Aaron Ro- sand og Robert Levin leika á fiðlu og píanó. a. Sónata i G-dúr og „Tzigane” eftir Ravel. b. Nocturna eftir Chopin. c. Spænskur dans eftir Sarasate. 21.30 Útvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orö” eftir Ileinrich Böll.Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristinu ólafsdóttur (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Ingólfur Daviðsson grasafræðingur ræðir um jurtasjúkdóma. 22.35 llljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guömundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.