Þjóðviljinn - 24.08.1975, Side 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. ágúst 1975
bíllinn
Volkswagen eða
Austin Mini
árgerö 1972 eöa eldri óskast
keyptur. Til sölu á sama staö
Volkswagen 1963. Upplýsingar i
sima 74872.
Dodge Power
Weapon,
yfirbyggður feröabill til sölu.
Simi 42002
til sölu
Borðtennisborð
til sölu, boröiö er heimasmiðaö i
réttri keppnisstærö. Vinsam-
lega hringið I sima 31197.
Notuð Rafha elda-
vél og toppgrind
á Peugot 404. Upplýsingar i sima
10958 á matartima.
Barnavagn,
allmikiö notaöur en sæmilega út-
litandi. Agætur sem svalavagn.
Verö kr. 5.000.- Upplýsingar i
sima 82432.
Notuð ritvél
til sölu. Simi 15199 á
skrifstofutlma.
Tvö fuglabúr
fyrir páfagauka, stóra og litla.
Einnig til sölu zebrafinkupar,
ásamt búri. Upplýsingar I sima
34351 á kvöldin.
húsnæði
Þriggja herbergja
íbúð
til leigu, frá 1. september. Ars
fyrirframgreiðsla. Upplýsingar I
sima 19698 milli kl. 18 og 20 á
sunnudaginn.
íbúð óskast
i
Reglusöm hjón meö eitt barn og
von á öðru óska eftir ibúö strax.
Slmi 37287.
Herbergi
F
Menntaskólanemi utan af landi
óskar eftir herbergi frá 1.
september. Simi 82328.
ökukennsla
Ökukennsla,
æfingatímar
Kenni á Volgu, 73 módel. Simi
40728 kl. 12—13 og eftir kl; 20.30.
Vilhjálmur Sigurjónsson.
þjónusta
Raflagnir,
viðgerðir
Rafafl svf. Barmahliö 4 simi
28022. Njótiö afsláttarkjaranna.
barnagæsla
Barnagæsla —
i
Grensásvegur
Vill einhver barngóður unglingur
gæta eins árs snáöa, I september
hálfan daginn eftir hádegi?
Sanngjörn borgun. Simi 30316.
Barngóð kona
óskast til aö annast tvö börn (4—9
ára) I Fossvogshverfi, 10 daga I
mánuöi, kl. 12—18. frá 1. sept.
Upplýsingar i sima 34402 eftír kl.
20:30.
sunnudagur —
smáauglýsingar:
25.000 lesendur
tapaö—fundið
Sjálftrekkt Camy
kvenúr
meö blárri ól og skifu, tapaðist 2.
ágúst sl. Finnandi hringi I sima
35060.
Lyklahringur
með tveim smekkláslyklum og
einum skegglykli fannst sl.
þriöjudag á horni Skólavöröustigs
og Njálsgötu. Eigandi vitji
lyklanna á afgreiöslu Þjóöviljans.
Skólavöröustig 19.
verslun
Svið
á lágu verði. Matvöruverslanir
KRON.
Demantar,
perlur,
silfur og gull
<§ulí & isuUur ÍJ/f
LAUCAVECI 35 - REYKJAVlK
T-ÞETTILI5TINM
X- LISTINN CR
IMWGREVPTUR 0&
ALLA VEOB.A.TTU .
T- LIBTINN JK :
ÚTmtJRÐLR
SlTiS.'UíMA'U ROIR
HTlARAaLU QQA DQ
VELTIGLUGGA
GluggasmlOJan
Síðumúla 20 - Sími 38220
3
1
Æ
Z
SUNNU- DAGUR
Hentugar pappaöskjur til að geyma i Sunnudagsblað Þjóðviljans, fást á afgreiðslunni að Skólavörðustig 19.
Afgreiðsla öskjurnar eru ljóslitar og stendur „Sunnudagsblað Þjóðviljans” i gylltu letri á rauðum grunni á kilinum.
Þjóöviljans VERÐ KR. 400
Krossgáta
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk orö
eöa mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eöa lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn viö lausn gátunnar
er sá aö finna staflykilinn. Eitt
orð er gefiö og á það að vera
næg hjálp, þvi að meö þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
oröum. Það er þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er geröur
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóöa og breiöum, t.d. getur
a aldrei komiö i staö á og öfugt.
) z 3 ¥ S' (s> 7- 8 9 V S2 10 II 2 3 8 9 V
7 IZ Z V )3 3 H /S Rp + 9 1? 2 5 S? l& 3
/¥ V 15 10 10 1+ )ST isr 20 7 + V 9 15 3 10 +
Zl /6“ 22 2 9 s? 8 10 )b s? )S~ 13 )0 10 9 1¥ 9
n IS' 23 + V V II )(o 12 7 7 H 22 2 2? 15 5 S?
lo /ÍT )¥■ 23 z + )(o 7 SP <?> 9 S? 15 5 23 1+ S2 2+
J V /S" •+ 2 2S V n 2 3 15 7 H IZ lb + 9
Qp /3 23 S? 2to H 23 W II 2 23 <7 W 15 5 7 IS )¥
13 11 7 Y + Z 21 + Qp + 2S' 2 22 23 2 is s? 13-
U, /V 23 SP 25 5 2 1S 23 + 9 2 S? 9 lv- 7 +
)& IS' 12 b i+ n 9? 9 11 2S 09 3o 2 31 ts 20 22