Þjóðviljinn - 24.08.1975, Page 14

Þjóðviljinn - 24.08.1975, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. ágúst 1975 LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Morðgátan The Ex-con The Senator The Lesbion The Sheriff The Hippie The Pervert The Professor The Sadist One ol Ihem is a murdeier AU of them make the most fascinating murder mystery in years. BURT LANCASTER iGHr SUSAN CLARK /CAMERON MITCHELI Spennandi bandarisk saka- málamynd i litum meö Is- lenzkum texta. Burt Lancaster leikur aðal-’ hlutverkiö og er jafnframt leikstjóri. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Barnasýning kl. 3 Munster-f jölskyldan Síðastasinn. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Drottinn blessi heimilið Sprenghlægileg litmynd frá Rank. Ein af þeim bestu. Framleihandi Peter Rogers. Leikstjóri: Gerald Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Tarsan og týndi drengurinn. Mánudagsmyndin. Kveðjustundin Dönsk litmynd. (Afskedens Time) Aðalhlutverk: Ove Sprogöe Bibi Andersen Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Martröð og veruleiki i senn og ekki fjarri þeim Chabrol myndum, sem danskir gagn- rýnendur eru hrifnastir áf” Henrik Stangerup i Politiken. „En ánægjulegt að geta einu sinni mælt með danskri mynd af heilum huga... Ove Sprogöe má búast við Bodil-verðlaun- unum fyrir leik sinn.” Alborg Stiftstidende. 4 stjörnur „Sjáið myndina og finnið danskan hroli til tilbreytingar.” Ekstra-Bladet Kaupmannahöfn. 4 stjörnur: „Eins spennandi og blóðug og nokkur Chabrolmynd.” B.T. Kaupmannahöfn. NÝJABÍÖ Simi 11544 Leitin á hafsbotni 20lh Cenluiy fox píescnts SANFORO HOWARDS PRODUCTIONof 'THENEPTUNE FACTOR'siamng BEN 6AZZARA YVETTE MIMIEUX - WALTER PIDGEON Í^ERNEST BORGNINEaJ Dreded by DANIEL PETRII WiillenbyJÍCKDfWIII Musk LWD SCWFRIN tSLENSKUR TEXTI Bandarisk-kanadisk ævin- týramynd i litum um leit að týndri tilraunastöð á hafsbotni Sýnd kl. 3/ 5/ 7 og 9. TÓNABlÓ HAFNARBÍÓ STJÖRNUBÍÓ sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 23.8. kl. 13 Marardalur. Fararstjóri Frið- rik Danielsson. Verð kr. 600,- Sunnudaginn 24.8. kl. 13 Um Hellisheiði. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Verð kr. 600,-. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni (að vestanveröu). GENCISSKRANING BfiT NR, 153 - 21. ágúst 1975. Skráð írá Kining Kl.12.00 Kaup 21/8 1975 20/8 21/8 1 Bantla rfkjndolla r 160, 10 160, 50 # l SterlinBHpund 337,90 339, 00 # 1 KanaHndollar 154,25 154,75 * 100 Danska r krónur 2684,85 2693,25 * 100 Norska r krónur 2935,60 2944,80 # 100 Sirnskar krónur 3716.70 3728, 30 # 100 Finnsk mörk 4244,20 4257,50# 100 Franskir frankar 3668, 10 3679, 60 # 100 B el b . frankar 418,05 419,35 # 100 Svissn. frankar 5972,55 5991,25 * 100 Gyllini 6077,45 6096. 45 * 100 V. - Þvzk mörk 6228,10 6247,60 * 100 Lírur 23,99 24, 07 100 Austurr. Sch. 883,00 885, 80 # 100 Escudos 605, 10 607,00 # 100 Peseta r 274,45 275,35 * 100 Yen 53,72 53, 89* 100 Reikningskrónur - Viiruskiptalönd 99.86 100,14 1 Reikningsdolla r - Vörus kipta lönd 160,10 160,50 * H reyting frá srCustu skráningu krossgáta q 5 1 Ji 1 7 S 1 jr 10 J a ■P i “I ■/? i h /5 □i bridge I siðasta hefti af The Bridge World segir Jeff Rubens frá for- vitnilegri útgáfu af bridge sem þeir eru farnir að spila aö gamni slnu I Bretlandi. Spilareglurnar eru eins og i venjulegum bridge nema hvað leyfilegt er að láta tvistana I hvaða slag sem er. Skylt er að fylgja lit með tvistin- um i sama lit ef annað spil er ekki til i litnum — nema þegar hægt er að kasta öðrum tvisti. Tromptvisturinn er þessvegna stórveldi, þvi að hann getur trompað hvaða lit sem er, hvenær sem er. Litum á eftir- farandi spil. Ekkert spennandi spil, þegar spilað er eftir gömlu reglunum, þvi að enginn á svo mikið sem game. Með nýju reglunum er hins vegar hægt að vinna alslemmu I öllum litum! A D62 V AKG85 ♦ 107 * 943 4 43 ?76 4 AKG985 4D102 ♦ AKG985 V D102 ♦43 * 76 4 107 V 943 ♦ D62 + AKG85 félagslíf Segjum sjö spaðar f Suður. Vestur lætur út láglit. Trompað er i borði með spaðatvisti. Þá kemur spaðadrottning, og Suður lætur hjartatvist. Afgangurinn stendur svo á spaða og hjarta! Spilið er ákaflega flókið, og hætt er við að þurfi aö endur- skoða sagnkerfin til þess að ná einhverjum árangri. Til dæmis hlýtur aö vera nauðsynlegt að innlima nokkrar tvistaspurn- ingar i kerfið, og kannski sitt- hvað fleira. brúðkaup Þann 20. júli voru gefin saman I hjónaband I Bústaðakirkju af séra Lárusi Halldórssyni, Berta Guðjónsdóttir og Magnús Öiafs- son, heimili þeirra er að Skeggjastöðum, Mosfellssveit og Ragnheiður Guðjónsdóttir og Jóhann Garöarsson. Heimili þeirra er að Vesturbraut 6, Keflavik. — STUDIO GUÐMUNDAR. Einholt 2. bókabíllinn læknar slökkvilið lögregla apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik, vik- una 22. til 28. ágúst er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9 til 19ogkl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafriarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugar- ,dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. ooaDék Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30—4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45—4.30. Versl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. 5.00—6.30. Slökkviliö og sjúkrabílar t Reykjavfk — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. Hvít elding REVENGE mokeshtmga.. Ukt WNITE UGHTNIHOI Sími 16444 Stúlkur í ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd um ævintýri nokkurra Au Pair stúlkna i stórborginni. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Simi 18936 Fat city ISLENSKUR TEXTI Ahrifamikil og sniildarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Ifuston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Síðasta sinn. Sýnd kl. 2. Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00r-9.00 Versl. Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. ki. 4.00—6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Ilolt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakka- hlfð 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Versl. Norðurbrún þriðjud. ki. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30—2.30. L a u g a r n e s h v e r f i Dal- braut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00—5.00. "muiHiauucicB" Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Keynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. önnur hlutverk: Jennifer Bill- ingsley, Nes Beatty, Bo Hop- kins. Leikstjóri: Joseph Sargent ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Barnasýning kl. 3: Villt veisla ISLENZKUR TEXTI. Afar spennandi amerisk lit- mynd um harða lifsbaráttu fyrir örófi alda. Aðalhlutverk: Tony Bonner, Julie Ege, Hobert John. Sýnd kl. 4. Bönnuð innan 14 ára. Frjálst líf Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., slmi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, slmi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Kynfræðsludeild í júnl og júlí er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. ' Lögreglan I Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 ' Lögreglan I Hafnarfirði—simi 5 11 66 Lárétt: 2 þung 6 stafur 7 boru- brött 9 lengd 10 mark 11 þrir fyrstu 12 pila 13 illgresi 14 þræta 15 rannsaka Lóðrétt: 1 skoröur 2 björt 3 blað 4 titill 5 lamb 8 málmur 9 fikt 11 hljóða 13 beita 14 úttekið. Lausn á slðustu krossgátu Lárétt: 1 meitla 5 ról 7 afar 8 ól 9 kurla 11 dý 13 ramt 14 ull 16 ramminn Lóðrétt: 1 mjaldur 2 irak 3 tórur 4 11 6 flatan 8 ólm 10 raki 12 ýla 15 lm. LAUGARDAG 23. AGÚST, KL. lrf.30 Hellaskoðun i Bláfjöllum. Verð kr. 600,— Leiðbeinandi: Einar ólafsson. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin. — Ferðafélag íslands SUNNUDAGUR 24. AGÚST KL. 13.00 Heiðmerkurganga. Verð kr. 600,-. Brottfararstaður U m ferðarm iöstöðin. — Ferðafélag islands. Breiðholt Breiðhol tsskóli mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. SundKleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Me- Meeeeee... Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — útivist

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.