Þjóðviljinn - 31.08.1975, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.08.1975, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÖÐVILJINNSunnudagur 31. ágúst 1975. Umsjón: Halldór Andrésson EINU SINNI Hljómsveitin Brimkló var stofnuð árið 1972, nán- ar tiltekið 6. október. Brimkló var stof nuð upp úr leifunum af Ævintýri sál- ugu af þeim Sigurjóni Sig- hvatssyni, bassaleikara, Arnari Sigurbjörnssyni, gítarleikara og Björgvini Halldórssyni, söngvara, á- samt Ragnari Sigurjóns- syni fyrrverandi trommu- leikara Dúmbó og Steina og Mána, og Hannesi Jóni Hannessyni, gítarleikara og söngvara, en var áður t.d. með Tónum (man nokkur eftir þeim?) og Fiðrildi. Þessir fimm voru brautryðjendur hér á landi, í flutningi Kántrí rokks, sem Lónlí Blú Bojs gerðu svo vinsælt á þessu ári. bessí hljómsveit starfaði i um það bil 15 mánuði, hætti sem sagt um áramót 1973—1974, er aðal- söngvari þeirra Björgvin Halldórsson hætti og gekk i lið með Hljómum endurreistum i byrjun 1974. bar lék Björgvin reyndar einnig á gitar ásamt söngnum og var á breiðskifunni TOP 30 í Radio Luxembourg 24. ágúst 1975 (14) ( 2) ( 3) ( 1) ( 5) (19) ( 8) (10) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Pips 10. (16) SAILING............................Rod Stewart I CAN’T GIVE YOU ANYTHING (BUTMYLOVE) .Stylistics THE L AST FAREWELL..............Roger Whittaker IF YOUTHINK YOU KNOW HOW TO LOVE ME...Smokey IT’S BEEN SO LONG................George McCrae THAT’S THE WAY ...........KC & The Sunshine Band BLANKET ONTHE GROUND.............Billy Jo Spears DOLLYMYLOVE..........................Moments (18) BEST THINGTHAT EVER HAPPENEDGladys Knight & The 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. ELBIMBO ..............................BimboJet FAME ...............................DavidBowie SUMMER OF 42.............................Biddu Orchestra SUPER WOMBLE...........................Wombles (15 LOVEMEBABY..............................?????? ( 9) GIVE A LITTLE LOVE..............Bay City Rollers (13) IT’SINHISKISS.................. ...Linda Lewis ( 7) SHERRY............................Adrian Baker ( 6) BARBADOS.......................Typically Tropical DON’TTHROWIT ALLAWAY................Gary Benson A CHILD’S PRAYER...........................Hot Chocolate LOVE IN THE SUN.....................Glitter Band DELILAH.........................Alex Harvey Band ROCHDALE COWBOY ....................Mike Harding ONE OFTHESE NIGHTS......................Eagles SUMMER TIME CITY .....................MikeBatt JULIE ANNE...............................Kenny KNOCKING ON HEAVEN’S DOOR.................Eric Clapton PANDORA’S BOX...........................Procol Harum THIS FOOL.....................................A1 Matthews MOTORBIKING................................Chris Spedding (23) (24) (22) (26) ( -) (29) ( 4) ( -) (28) (30) (-) -) -) „Hljómar 74” sem var tvimæla- laust besta plata þess árs af is- lenskum hljómplötum. En Brimkló hélt áfram þrátt fyrir þennan mikla missi, fjórir með Hannes Jón sem forsöngv- ara. bað varði fram i mai 1974 en þá hvarf Hannes Jón Hannesson úr heildinni en i staðinn komu þeir Jónas R. Jónsson sem áður var i Flowers og Náttúru og gaf út plötu með Einari Vilberg, og Pét- ur Pétursson, pianóleikari sem áður var með Tilveru. bessi Brimkló entist frá mai 1974 þang- að til nú (ágúst 1975) er þrir af meðlimum Brimklóar hverfa af sjónarsviðinu, þeir Sigurjón, ( ( ( -) ( -) BORGIS „Promised Land?” / „Give Us A Raise” (Demant/ D2/002) Langt er siðan byrjað var að tala um Borgis plötuna, og nú þegar hún loks kemur eru þeir hættir. Fyrir nokkru kom þessi plata þeirra til landsins en er farið var að hlusta á hana reyndist vera um formgalla að ræða röng upptaka af „Give us a raise” hafði verið sett á bakhlið plötunnar. Nú þegar þessi út- gáfa kom reyndist vera enn verri galli, plöturnar virðast vera handónýtar! bær eru eins og djúpir diskar og liklega er ó- fært að spila „Give us a raise” á flestum fónum. En topphliðin er góð, „Promised land?” heitir það og er eftir Atla Jónsson bassaleikara Borgis sálugu (er það satt að hann sé að stofna gömludansagrúppu?) og Gunn- ar Salvarsson, poppskrifara Timans. Ari Jónsson syngur lagið vel og útkoman er bara á- gæt. En þvi miður get ég ekki dæmt bakhliðina, ég þori ekki að setja nálina á! HAUKAR „Þrjú tonn af sandi”/,Let’s Start Again” (Hljómar/HLJ 012) Eitthvað skritið hefur komið fyrir „brjú tonn af sandi”, hljómurinn er afleitur. Sérstak- lega eru raddir þó afleitar. Gunnlaugur Melsteð reynir greinilega ekki að gera sitt besta er hann syngur hér, hánn getur miklu meira. Ég hef séð Haukana nokkrum sinnum nú upp á siðkastið og ég get ekki sagt annað en að þeir fari miklu betur með þessa afbökun sina á hinu frábæra Presley lagi „live”. En lagið er þegar farið að njóta vinsælda, og i diskótek- um heyrist ekki hvað „sándið” er slæmt. Bakhliðin sem likl. á ekki eftir að ná vinsældum er mun betur heppnuð, vel sungið og spilað, lagið samdi Kristján Guðmundsson pianóleikari Haukanna. FJÓRTAN FÓSTBRÆÐUR „14 Fóstbræður” (FF-hljómplötur/ FF-OOl Fyrir rúmlega mánuði gáfu Fjórtán fóstbræður út breið- skifu, þá þriðju sem þeir láta frá sér fara. Reyndar er orðið nokk- uð langt siðan hinar tvær komu út eða 1963 eða 64. Lögin hér eru af likum uppruna og hin fyrri, gamlir reviuslagarar, lög úr söngleikjum, rússnesk þjóðlög og svo framvegis. Magnús Ingimarsson, hinn góði pianóleikari, er útsetjari Brim- kló STOKKUÐ UPP Jónas og Pétur. Fyrst i stað ætl- uðu einungis Jónas og Pétur að hætta, en þá var reyndar hug- myndin sú að bæta við einum trommuleikara i viðbót, en er sýnt var að Sigurjón hætti lika þurfti að stansa og athuga stöð- una. Sigurjón mun stunda há- skólanám og kennarastörf i vetur og Pétur hyggst fara til útlanda og leggja stund á tónlistarnám en Jónas fer að fullu i upptökur I Hljóðritun en hann er ásamt Sigurjóni, hluthafi i þvi fyrirtæki. b'eir sem eftir eru, Arnar og Ragnar hyggjast haída nafninu Brimkló, enda fallegasta nafnið hér i notkun nú, og bæta við tveim til þremur i hópinn. Fullvist er nú að Bjarki Tryggvason sem áður söng og spilaði með Póló og Bjarka og Hljómsveit Ingimars Eydal, verði bassaleikari og söngvari, en en önnur nöfn mátti ekki nefna strax. Brimkló sú sem var (þ.e.a.s. með Jónasi, Pétri og Sigurjóni), var reyndar búin að taka upp nokkur lög á stóra plötu, en þeir gáfu út á vegum Hljóma- hljómplatna, litla plötu nú fyrir nokkru með lögunum „Jón og Gunna” og „Kysstu kellu að morgni”. Ættartré Brimklóar birtist liklega hér i blaðinu skömmu eftir að fast form er komiðá mannaskipan Brimklóar. laganna á þessari plötu, en ég er ekki neitt sérlega hrifinn af þvi verki hans. Hann er fremur ein- hæfur og blæbrigði litil nema þá i siðustu syrpunni. Textar fylgja með i skemmti- legu innleggi og þarna eru lög eins og „Stebbi”, „Er irsku augun brosa” „Vor við sæinn”, „Ramóna” o.s.frv. Hulstrið er reglulega skemmtilegt og upp- lýsingar á bakhlið ágætar. En þar kemur i ljós að Jakob Magnússon (einu sinni enn) og Tómas Tómasson hafi aðstoðað við upptöku plötunnar. begar ég var að hlusta á þessa plötu fór ég að sjálfsögðu að hugsa um aðrar islenskar plötur sem gefnar hafa verið út upp á siðkastið, sérstaklega með tilliti til þess að á bakhlið stendur (Fyrir túrista) á ensku „An Icelandic sing-along record of popular songs”. betta með „Icelandic” og karlakórana, fólk virðist mikið flækjast i þeim misskilning að karlakórar sé eitthvað sérislenskt fyrir- brigði og þeirra verk séu is- lensk, en einungis sex af 38 titl- um eru islensk lög á þessari plötu, við eigum nóg af islensk- um lögum, er það ekki? Annars þurfa 14 fóstbræður ekki að skammast sin fyrir þessa plötu sina, en ég hefði viljað heyra meira i harmónikku. Hljómur- inn i plötunni er góður, en þetta er fyrsta Stereo plata fóst- bræðranna. Eftir þvi sem ég hef frétt er væntanleg önnur plata frá þeim fljótlega. ENN Brimkló, eins og hljómsveitin var skipuð er hún var stofnuð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.