Þjóðviljinn - 31.08.1975, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.08.1975, Blaðsíða 13
Sunnudagur 31. ágúst 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip við vinsæl lög Tökum lagið Sæl nú! í dag ætla ég að taka fyrir annaö lag af plötu þeirra STUÐMANNA. Vonandi vefst jóðlið ekki eins fyrir ykkur og mér þegar ég var að reyna að færa það i letur!!!! Söngur dýranna í Týról 9 G Hann fór i veiðiferð i gær hann tJlfgang bóndi, D7 hann skildi húsið eftir autt G og okkur hin G Við erum glöð á góðri stund og syngjum saman D7 G, G7 Stemmuna, sem hann Helmut kenndi mér. C G Köttur, klukka, hreindýr, svin og endur, fyrir löngu A7 D hófu saman búskap hér og sjá. Cc-hijómur Jorulurulur ihi, úhú jorularulur úhú, ihi D7 G Mjá, mjá, mjá, mjá, Ah, ha, ha G Jorulurulurulu ihi, úhú, jorulurulurulu ú hú, ihi, D7 G (G7) Mjá, mjá, mjá, mjá, mjá. D-hljomur G.7- hijomur ® 9 C-hljómur J)7-htjómur 0 © _l I T 0 © © A7-h(]ómur @@® d Stórfelld verðlækkun á nautakjöti Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur á- kveðið að seld verði 200 tonn af frystu ung- neytakjöti á stórlega niðursettu verði. Verðlækkunin nemur um 45%. Kjötið verður einungis selt i heilum, hálf- um og fjórðungum skrokka. Þetta lága verð gildir á timabilinu 1.—14. september. Kjötið fæst hjá sláturleyfishöfum og kjöt- verslunum um land allt. Nánari upplýsingar um verðið gefur skrif- stofa Framleiðsluráðs. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Bretland: Hjákonur öölast erfðarétt Um margar aldir hefur það verið talið höf uðdyggð breskra aðalsrnanna og annarra auðmanna að halda hjákonu. Hafa hjá- konur breskra konunga margar hverjar af rekað að fá nöfn sín skráð gullnu letri á spjöld sögunnar. Hingað til hafa efnahagsleg réttindi þessara kvenna þó verið harla litil. Þær hafa orðið að láta sérnægja það sem ástvinir þeirra kusu að veita þeim af munaði og ef þær voru með eitthvert múður gátu þær bara komið sér i burtu. Og engan rétt höfðu þær til að krefjast sins hlutar úr dánarbúi ástvina sinna. Nú hefur verið lagt fyrir breska þingið lagafrumvarp sem gert er ráð fyrir að hljóti samþykki. Ger- ir það ráð fyrir að „hver sá sem fram að andláti hafði sitt lifi- brauð, að hluta eða öllu leyti, af þeim látna” eigi lagalegan rétt á að gera kröfu i dánarbú hans. Þar með hafa hjákonur fengið sama erfðarétt og löglegar eiginkonur. Lögin innihalda þó ýmís ákvæði sem kom^eiga i veg fyrir að kon- ur sem gist hafa rúm þess látna i örfá skipti geti gert kröfur til arfs. Samt hafa ýmsir orðið til að hneykslast á frumvarpi þessu og kveðið það grafa undan siðferði breskra. Þessum röddum svaraði einn ráðherranna, Evlyn Jones, þannig: — Þetta er ekki löggild- ing stóðlifs.dómurum er uppá- lagt að grandgæfa liferni þess sem gerir kröfu til arfs. —ÞH 1/eizlusalir Hótels Loftleiöa standa öllum opnir HÓTEL LOFTLEIDIR í þessu líggur CUDO AÐRIR Mun mcira af þétticfni — þrælstcrku Terostat, scm ckki þarf að verja sérstaklcga. Terostaí hefur, skv. prófunum, mestu viðloðun og togkraft, scm þekkist. Álramminn cr efnismeiri og gerð hans hindrar að ryk úr rakavamarcfnum falli inn á milli glerja. Álrammamir em fylltir rakavamarefnum allan hringinn — bæði fljótvirkandi rakavamarefni fyrir samsctningu og langvarandi, sem dregur Yfirleitt mun minna af þéttiefni, vegna rúm- frckari ramma úr þynnra áli. Aðeins 2 hliðar rammans fylltar með einni gerð rakavamar- efnis. Minni viðloðun þéttiefnis, sem þarf að verja sérstaklcga gegn utanaðkomandi efna- fræðilcgum áhrifum. Við trúum því, að verðmæti húseignar aukist með tvöföldu Cudogleri. Hvort sem þú byggir fyrir sjálfan þig, aðra eða byggir til að selja, þá hækkar verðgildi byggingarinnar við isetningu glers frá framleiðanda, sem aðeins notar Terostat þéttiefni, sparar hvergi til við samsetningu glersins, og gefur 10 ára ábyrgð á framleiðslunni. Þess regna borgarðu hcldur mcira fyrir Cudogler — þú ert aðfjárfesta til frambúðar. "VIÐERUM REYNSLUNNIRÍKARI Skúlagötu 26 Slmi 26866 /CUDO-// 'glerhhH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.