Þjóðviljinn - 28.09.1975, Page 9
Sunnudagur 28. september 1975 ÞJÓÐVILJINN SIDA 9
VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓÐVILJANS
Stafirnir mynda islensk
orð eða mjög kunnugleg
erlend heiti, hvort sem
lesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn við
lausn gátunnar er sá að
finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að
vera næg hjálp, þvi að
með þvi eru gefnir stafir I
allmörgum öðrum orð-
um. Það eru þvi eðlileg-
ustu vinnubrögðin að
setja þessa stafi hvern í
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnar segja til um. Einnig
er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er
gerður skýr greniarmun-
ur á grönnum sérhljóða
og breiðum, t.d. getur a
aldrei komið I stað á og
öfugt.
Setjið rétta bókstafi i
reitina neðan við
krossgátuna og þá má
lesa úr þeim eftirminni-
lega setningu úr Grettis-
sögu, spakmæli sem
hraut úr munni Grettis
eitt af mörgum. Sendið
þessa setningu sem lausn
á krossgátunni til
afgreiðslu Þjoðviljans,
Skólavörðustig 19, merkt
„Verðlaunakrossgáta.”
JOY ADAMSON
BORIN
FRJÁLS
/ Z 3 ¥ 5 3 b ¥ <?> <y> ¥ 8 9 ¥ 10 <y> 1 II
11 3 V / 3 /¥ 5 3 15 ¥ Ib 10 <y> 5- 17 3 18 T~
¥ lb 3 II <?> /9 (o ¥ 20 18 3 /¥ n 20 /0 /¥ 10
20 21 22 3 ¥ 5 /¥ /¥ 23 1/ /¥ /¥ <y> ¥ 20 10 /9
<¥> 10 ¥ ¥ 10 3 10 18 23 <¥> 2¥ 10 ¥ /¥ 10 <y> ¥
25 <¥> 20 27 18 ¥ ¥ 10 <?> 18 3 20 10 <? 2¥ 10
10 /9 <¥> ¥ Uo 27 28 28 V V "'fi 23 M <y> (p 23 /0 3 <y>
20 29 ¥ Ib 10 <¥> 28 18 /¥ <y> ¥ 10 28 V 30 3 29 /¥
5- ¥ ¥ 5 <¥> 10 18 3 10 3 <?> /¥ 27 28 /0 <¥> ¥ II
¥ <?> 10 3 /9 18 3 /9 27 3 /¥ r <y> ? // /¥
¥ 12 30 <¥> 15 17- 7 /¥ 10 31 11 2 /¥ ' 3Z 20 2o /0 3
Úr réttum lausnum veröur
dregið, og hlýtur það nafn, sem
upp kemur, bókarverðlaun, sem
að þessu sinni er bókin Borin
frjáls eftir Joy Adamson.
Bók þessi er ein frægasta
dýrafræði, sem skrifuð hefur
verið, en hún fjallar um háttar-
b1/yl/»la>l lgl3l l/ol;?l btolYl/ol lálzslrl/totol/olalY-l/oly
n
lag ljónynjunnar Elsu, eftir að fóstri i mannheimi frá fæðingu Skilafrestur á réttum
henni var sleppt út i vilta til þriggja ára aldurs. Bókin er lausnum á krossgátunni er
náttúru, en þá hafði hún verið i prýdd fjölda ljósmynda. hálfur mánuður.
^Fullkomnir
li tir
^Faerurt útlit
Spectra litsjónvarpstæki hafa verið leiðandi i notkun tækninýjunga um
margra ára skeið. Þannig er þetta enn i dag. Nýjasta tæknin okkar er mynd-
lampi sem sendir myndina út i strikum en ekki kornum eins og hingað til
hefur verið gert. Þessi tækni er í öllum Spectra tækjum og gerir þaö aö
verkum að litakerfi okkar er fullkomiö. Við bjóðum yður sjónvarpstæki sem
hefur aðeins einn keppinaut: Móður náttúruM
Til þess að skila til áhorfandans fullkomnum litum og auðveldri stjórn er
þetta bráöfallega L2X-tæki.búið Strato-véljara og elektróniskri f jarstýringu.
Þér getið valið um fjórar hlustunaraðferðir:
Heyrnartæki: þér getið tekið upp á segulbandið yðar;
þér hafið möguleika á aö tengja sjónvarpiö við hljóm-
burðartækin, og siðast en ekki síst er hægt að bæta við
aukahátölurum — í önnur herbergi ef vill. 11
bæta við aukahátölurum — í önnur herbergi ef vill.
Þetta sýnir aö Spectra er enn einu sinni skrefi á undan.
Það lætur ekki mikið yfir sér en tæknin og útlitið svikja
engan. Við erum þess fullvissir að einhver þeirra tiu
gerða sem framleiddar eru hljóti að falla í yðar smekk.
Komið og skoðið — það svíkur engan. ^
Color L2X
Skipholti 19. Símar 23-800&23-500.-Klapparstíg 26. Sími 19-800