Þjóðviljinn - 28.09.1975, Page 16

Þjóðviljinn - 28.09.1975, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. september 1*75 atvinna Atvinna óskast Laghentan mann vantar vinnu hálfan eða allan daginn. Guðlaug- ur Bjarnason, simi 27837. Atvinna óskast Kona um þritugt óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Simi 75662 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaup - saia Notaðpíanó óskast Notað píanó óskast fyrir nem- anda i tónskóla. Hringið i sima 41171 strax i dag. Hitaveitukútar Tveir notaðir hitavatnskútar til sölu á mjög lágu verði. Upplýs,- ingar i sima 40471. Gott óhrakið vélbundið hey til sölu. Geymt i hlöðu (súgþurrkað).Verð kr. 20 á kg. Uppl. á Vatnsenda, Villinga- holtshreppi. Simstöð Villingaholt. húsnæöi Húsnæði óskast Félagasamtök óska eftir 2—3 herb. fyrir skrifstofu og bóksölu, helst i gamla bænum. Uppl. i sima 35904. Ungt skoskt skáld óskar eftir forstofuherbergi með húsgögnum i 3-4 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Ávaxtið pund yðar” sendist Þjóðviljanum sem fyrst. tapaö - fundiö Tapast hefur Tapast hefur reiðhjól með bláu stelli og alúminbrettum og ryðg- uðu stýri. Hvarf af Skólavörðu- stig fyrir rúmri viku. Finnandi hringi i sima 82432. barnagæsla Tek börn í gæslu Tek börn i gæslu tveggja ára og eldri. Er við Vesturberg. Simi 75858. verslun KRON verö Þvottaefni: Sparr 3kg 563 Iva 3 kg 622 Vex 3kg 566 C-ll 3 kg 622 Þvottalögur: Þvol 2,21 276 Vex 3,81 455 KRON þjónusta Verkfæraleigan Hiti, Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamar, málningar- sprautur, hitablásarar, steypu- hrærivélar. ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar Okukennsla, æfingatimar. Kenni á Volgu, 73 módel. Simi 40728 kl. 12—13 og eftir kl. 20.30. ökuskóli og prófgögn. Vilhjálmur Sigur- jónsson. Auglýsingasíminn er 17500 E vOÐv/um ..en ég fann veskið hérna! -1 ,------------------ Aha! Tvö vitni! Ágætt. Þið ' komið með mér á stöðina! (Ni'i verð ég hækkaður í Svifflugan? Já einmitt, hann stelur þá lika frá börnum. /j— 1 Nei, nei, hún flaug bara á hattl ’ UDPSkrifíin! } O herra lög' regluþjónn, hannfhefur lika stolið upp- — skriftinni! [ I . Demantar, perlur, silfur og gull (§ull & á§>ílfur Ö/f LAUGAVECI 35 - REYKJAVlK Kaupiö bílmerki Landverndar ■'émm' IEKKI1 uUTANVEGAj Til sölu hjá ESSO og SHELL bertsinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Embættismenn drekka LONDON 26/9 reuter — Drykkju- skapur er mjög almennur meðal háttsettra embættismanna i Bret- landi og eru margir þeirra ölvaðir lungann úr deginum. Þetta kem- ur fram á ráðstefnu um áfengis- mál og eru nefnd dæmi um slóða- skap og slys sem af þessu stafa. Mæla með fjár- veitingu Að sögn Páls Sigurðssonar ráðuneytisstjóra i heilbrigðis- ráðuneytinu, hefur engin ákvörð- un verið tekin um það að veita fé til byggingar heilsugæslustöðvar á Fáskrúsðfirði. Sagði Páll að ekkert fé hefði verið veitt til sliks á siðustu fjárlögum. — Hinsvegar höfum viö mælt með þvi að fé verði veitt til bygg- ingar heilsugæslustöðvar á Fá- skrúðsfirði á næstu fjárlögum, en það er að sjálfsögðu alþingi sem segir til um það hvort féð verður veitt eða ekki. —S.dór Mistök og prentvillur Ýmisleg mistök og prentvillur spilltu fyrir siðasta sunnudags- blaði. Þvi miður er það svo, að slikum vandræðum fjölgar eftir þvf sem tæknibúnaði fleygir fram. I fyrst lagi biðjum við velvirð- ingar á því, að niður féll nafn Val- disar óskarsdóttur sem er höf- undur ljósmyndasögunnar „Þeg- ar öll kurl koma til grafar”, bæði mynda og texta. 1 umsögn um ljóðabók Sigurðar Pálssonar eru þessar prentvillur: í f jórða dálki er vitnaði i kvæði: þar er fólk vopnað lyklakippum (stendur vopna) og beðið er um að regnið „opnaðihöfuð mitt öll- um heiminum” (stendur opnað). 1 texta i sama spalta er beðið um „samsæri” skálds og höfuð- skepna ( en ekki „samræmi”). 1 fimmta spalta á að standa að Sigurður safni liðnum tima i litinn hnút ótriræðra staðreynda (stendur „ótviræðra”). Þar er bilskrjóður ávarpaður i ljóði og er kallaður „ofurlitill” en á að vera „oliulitill”. áb.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.