Þjóðviljinn - 28.09.1975, Síða 17
Sunnudagur 28. se'ptember 1975 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 17
Ókeypis Ijósaskoðun
til 1. október á öllum gerðum
Skoda bifreiða.
Tékkneska bifreiöaumboðið
á Islandi hf.
Auðbrekku 44-46 — Kópavogi
Nú bætum við okkur upp sumarið. Nýtt 5
vikna námskeið i
Frúarleikfimi
hefst 2. október. Hjá okkur er sú yngsta 15
ára, sú elsta á áttræðisaldri, sem sagt
flokkar við allra hæfi.
Gufa — ljós — kaffi — nudd.
Innritun og upplýsingar i sima 83295 alla
virka daga kl. 13 til 22.
Júdódeild Ármanns.
BALLETTSKÓLI
EDDU
SCHEVING
SKÚLAGðTU 34
Kennsla hefst í byrjun október. Innritun og
upplýsingar í síma 43350 kl. 13-16.
Ath. Tímar fyrir og eftir hádegi.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
000
Sparið fé og fyrirhöfn
VIÐ TÖKUM
af ykkur ómakið
UM LEIÐ og þið pantið gistingu hjá
Hótel Hof i látið þið okkur vita um ósk-
ir ykkar varðandi dvölina í Reykjavík
og við útvegum m.a. bilaleigubila með
hagkvæmum kjörum, aðgöngumiða í
leikhús eða að sýningum, borð í
veitingahúsum og ýmislegt annað.
Hótelið er lítið og notalegt og því á
starfsfólk okkar auðvelt með að sinna
óskum ykkar — og svo eruð þið mjög
vel sett gagnvart strætisvagnaferðum
(rétt við Hlemm).
Kynnið ykkur okkar hagstæða vetrar-
verð.
Sérstakur afsláttur fyrir hópa og
langdvalargesti.
HÓTEL HOF
Rqu&orórstíg 18
mtSt 2-88-66
SITT
UR
HVERRI
ÁTTINNI
Hefnd fangans
Fangi sem strokið hafði úr
haldi braust nýlega inn hjá dóms-
yfirvöldum i Tokyo og hafði, (
meðal annars á brott með sér
eyðublöð fyrir handtökutilskipan-
ir. Til hvers? Hann útfyllti eina
slika tilskipun, falsaði undirskrift
og laumaði henni inn hjá lög-
regluyfirvöldum. Stuttu siðar var
ikraíti skjals þessa handtekinn
yfirmaður fangelsis þess, sem
fanginn hafði setið i.
Nauðsyn
og
herlög
Fyrir átta árum gerði eng-
lendingurinn Robert Crabtree
samning við breska herinn um
að hann skyldi þjóna hernum i
tólf ár — fylgdu þessu að sjálf-
sögðu kvaðir og réttindi. Nú
liður fram timinn og Robert
eignast konu og tvö börn með
henni og sparar saman 200 pund
til að kaupa sig undan þvi að
standa við samninginn og verða
frjáls maður, áður en samn-
ingstiminn er útrunninn.
Þetta dugði ekki: menn vildu
ekki láta Robert Crabtree laus-
an, vegna þess að hann var eini
maðurinn i herdeild sinni sem
gat spilað sóló á básúnu. Kona
hans sneri sér þá til þingmanns
sins. Hann skýrði henni frá þvi,
að það væri i raun hægt að
kaupa manninn lausan úr hern-
um, en þó væri sá hængur á, að
yfirvöld væru ekki skuldbundin
til þess að fallast á slik kaup.
Allt er þá i hendi yfirmanns
Crabtrees og hann telur að lið
hans geti ekki án básúnuleikar-
ans verið.
XTTISCHAUB-LORENZ
Nýtlzkulegt útlit
stereo 5500 hl-fi.
Allt er þegar þrennt er:
2x30w sinus magnarl,
útvarp me3 fm-bylgju,
langbylgju, miðbylgju og
tveim stutt-bylgjum.
INNBYGGT KASSETTUTÆKI
GELURt>
HAFNARSTRÆTI 17
SIMÍ 20080
SENDIBILASTOÐíNHf
Sá er ekki
til sem
er
aðeins
til
fyrir
w sjálfan
í sig
Kynningin
..Myrkur grúfði yfir djúpunum, og andi guðs sveif
yfir vötnunum”