Þjóðviljinn - 20.11.1975, Síða 9
. Fimmtudagur 20. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Njósnari
nasista
Almenna bókafélagið hefur
gefið út bókina Menn og múrar
eftir þýska stúlku, sem i siðari
heimsstyrkjöldinni er sögð hafa
áunnið sér heitið engill fanganna.
Hálendið
heillar
Hálendið lieillar, þættir af
nokkrum helstu öræfabilstjór-
unuin heitir bók, sem Bókaútgáfa
Þórhalls Bjarnasonar hefur gefið
út. Skráð hefur Loftur
Guðmundsson, rithöfundur.
Loftur ræðir við og segir frá
reynslu öræfabílstjóra.
Bókin hefst á forspjalli Lofts er
nefnist Ferðalög fyrrum. Siðan
bera kaflarnir yfirskriftina:
Einar Magnússon: Að
opna hálendið. Páll Arason:
öræfin náðu tökum á mér, Ingi-
mar Ingimarsson: öræfaferðir og
Heklugos, Brandur Stefánsson:
Vötnin ströng, ólafur Auðunsson:
Þórsmerkurferð. Bjarni
Guðmundsson: Ætli það sé ekki
eins og með brennivinið?, Úlfar
Jacobsen: Ætli það hafi ekki
veriðörlög?, Ólafur Ketilsson: Á
sólsskinssumri, Sæmundur
Ólafsson: I lejt að vaði,
Guðmundur Jónsson: Minnsta
Ferðafélagið, Ásgeir Jónsson:
Óvæntir atburðir i Vonarskarðs-
ferð.
Þetta er sagan af mönnunum
sem opnuðu almenningi hálendis-
paradi's Islands, en sumir þeirra
eru þegar orðnir eins konar þjóð-
sagnapersónur. Bókin er 195 bls.
prentuð í Vikingsprenti og prýdd
fjölda mynda.
íslenskir
þjóðhœttir
Út er komin þriðja útgáfa
islenskra þjóðhátta, scm séra
Jónas Jónasson frá Ilrafnagildi
samdi. Einar ól. Sveinsson ritar
formála að bókinni.
Bókin skiptist i eftirfarandi
megin-kafla: Daglegt lif, Aðal-
störf manna til sveita, Veðurfarið
Skepnurnar, Hátiðir og merkis-
dagar, Skemmtanir, Lifsatriðin
Heilgufar og lækningar
Hugsunar-og trúarlifið.
Nafnaskrá og atriðaorðaskrá er
i bókinni. Bókina prýða margar
teikningar og ljósmyndir. Bókir
er 503 bls. Útgefandi er ísafold
Vegur tíl
verðtryggingar
m
Gefinn hefur veriö út nýr flokkur happdrættis-
skuldabréfa rikissjóös, G flokkur, aö fjárhæö
300 milljónir króna. Skal fé þvi, sem inn kemur
fyrir sölu bréfanna, varió til varanlegrar
vegageröar í landinu.
Happdrættisskuldabréf ríkissjóös eru endur-
greidd aö 10 árum liönum meö verðbótum i
hlutfalli við hækkun framfærsluvísitölu.
Auk þess gildir hvert bréf sem happdrættismiði,
sem aldrei þarf að endurnýja í 10 ár.
Á hverju ári verður dregiö um 942 vinninga að
fjárhæð 30 milljónir króna, og verður í fyrsta
skipti dregið 23. janúar n.k.
Vinningar á hverju ári skiptast sem hér segir:
6 vinningar á kr. 1.000.000 = kr. 6.000.000
6 vinningar á kr. 500.000 = kr. 3.000.000
130 vinningar á kr. 100.000 = kr. 13.000.000
800 vinningar á kr. 10.000 = kr. 8.000.000
Happdrættisskuldabréfin eru framtalsfrjáls og
vinningar, sem á þau falla,skattfrjálsir.
Happdrættisskuldabréf rikissjóðs eru til sölu nú
Þau fást í bönkum og sparisjóðum um land allt og kosta 2000 krónur.
'oíaíhÞ
) SEÐLABANKI ISLANDS
NÝJAR BÆKUR
Nýlega er komin út hjá Al-
menna bókafélaginu einhver
þekktasta sanna njósnasagan Ur
siðari heimsstyrjöld. Bókin nefn-
ist Njósnari nasista í þjónustu
breta, og er sjálfsævisaga hins
kunna njósnaforingja Dusko
Popovs, sem meðal annars ljóstr-
aði upp fyrirætlunum japana um
árás á Pearl Harbor. Bókin er 287
bls. að stærð.
Menn
og múrar
MENNOG
Bókin er i þýðingu Tómasar
Guðmundssonar skálds.
Hið rétta nafn höfundarins er
Hiltgunt Zassenhaus, og er sagan
sjálfsævisaga höfundar frá
timum heimsstriðsins. Bókin er
222 bls.
Utboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i lagningu Grindavikuræðar. útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður-
nesja, Vesturbraut 10A Keflavik (opið
mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.
9—12) og á verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri9 Reykjavik gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja föstudaginn 12. desem-
ber kl. 14.00.