Þjóðviljinn - 21.11.1975, Síða 12

Þjóðviljinn - 21.11.1975, Síða 12
 DIOÐVIUINN Föstudagur 21. nQvembcr 1975. Starfsstúlkna félagið Sókn: Fordæmir alla undanþágusamninga Starfsstúlknafélagið Sókn á- kvað á félagsfundi 9. þ.m. að segja upp samningum eins og önnur verkalýðsfélög. Á fundin- um var einnig samþykkt eftirfar- andi ályktun: Fundur haldinn i Starfsstúlkna- félaginu Sókn miðvikudaginn 19. nóv. fordæmir harðlega hvers konar samninga við útlendinga um veiðiheimildir i islenskri fisk- veiðilögsögu enda taka nýlegar skýrslur Hafrannsóknarstofnun- arinnar og Rannsóknarráðs rikis- ins af öll tvimæli um það, að á- íramhaldandi rátwrkja á miðun- um muni innan skamms leiða til efnahagslegs hruns og slíkrar eyðingar fiskistofnanna, að ára- tugi getur tekið að bæta úr. Sist af öllu er hægt að gera sér efnahagslegt sjálfstæði og alla framtið þjóðarinnar að leik nú, þegar verðbólgan geisar enn með heimsmetshraða, og iifskjara- rýrnun launafólks heldur áfram jafnt og þétt þrátt fyrir stöðúga Framhald á bls. 10 Sveinafélag Málmiðnaðarmanna: Á fundi i Sveinafélagi Málm- iðnaðarmanna á Akranesi sem haldinn var 11. nóvember voru állar tilslakanir i landhelgis- málum islendinga fordæmdar. Samþykkt var eftirfarandi ályktun: Fundurinn fagnar útfærslu landhelginnar i 200 milur. Fund- urinn telur að ekki eigi að koma til neinnar tilslökunar i land- helgismálum islendinga. Fund- urinn varar við sifelldu tali um 50 milna mörk og telur það slæfa vilja þjóðarinnar til samstöðu um málið. Einnig vill fundurinn minna á fyrri rök sjálfstæðis- manna um að hægara sé að verja 200 milur en 50 milur. Fundurinn hvetur til einbeitni i krafti þess. Stúdentaráð Háskóla íslands: Á fundi sinum 18. nóvember samþvkkti Stúdentaráð H.í. eftirfarandi tillögu samhljóða: Á fundi sinum 18. nóv. Iýsir Stúdentaráð yfir fullum stuðningi við útfærslu islensku fiskveiðilög- sögunnar i 200 milur. Stúdentaráð lýsir þeirri skoðun sinni að útfærslan eigi að þjóna þeim til- gangi að vernda fiskistofnana við landið fyrir rányrkju jafnt inn- lends sem erlends auðvalds. Stúdentaráð lýsir yfir fullri andstöðu við alla samninga um veiðiheimildir innan 200 'miln- anna. Það er skoðun ráðsins að á meðan ekki er- fyrir hendi full- nægjandi alþjóðlegt eftirlit með nýtingu fiskistofna, Verði strand- rikin að taka að sér það hlutverk, þar sem rányrkja bitnar, þegar lram i sækir, harðast, á þeim. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NOVEMBER 1975 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1975 Mesti lánssamningur Islendinga 7,5 milliarða lánssamn V) egna greidsluskmd i a v 29. okt. 15. nóv. 20. nóv. Ríkissjóður tekur 2,3) lilljarða Arabalán MATTHlAS A. Mathiesen fjármálaráðherra, undir- l ritaði I gær lánssamninga fyrir hönd ríkissjóðs um lántöku á fjórum milljón- um Kuwaitdínara, en and- virði lánsins samsvarar 2.270 milljónum Islenzkra króna. Lánið er tekið sam- |kvæmt lögum nr. 11 frá f 1975 til endurláns innan- lands vegna Fram- kvæmdaáætlunar 1975, m.a. til Framkvæmdasjóðs. Lánið er til 7 ára og ber 8,75% vexti. Seðlabanki is- lands annaðist undirbún- ing lántökunnar fyrir hönd rlkissjóðs, en það er tekið fyrir milligöngu Arab Financial Consulants Company A.S.K. I Kuwait og First Boston A.G., Aþenu, sem er útibú thó First Boston Corporation I New York. Lánveitendur eru nokkr- ir fjárfestingarbankar I Kuwait og nokkrum öðrum Miðausturlöndum. ; \Tapaði 200 Þarfnast ekki skýringa 247. tbl. 62. árg. MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1975 Prentsmiöja MorgunblaSsins. FRANCO LÁTINN Juan Carlos krýndur á laugardag Franco ásamt Juan Carlos, sem á að verða Spánarkonungur á laugar- daginn. MAORin 20/11 — Francisco Franco y Bahamonde, einræðis- herra Spánar i yfir :16 ár, lést snemma i morgun á sjúkrahúsi i Madrid, 82 ára að aldri. Hann hef- ur verið veikur undanfarnar vikur og á sjúkrahúsi siðan 7. nóv., en þar voru gerðar á honum þrjár meiriháttar skurðaðgerðir. Þriggja manna nefnd fer með æðstu völd i landinu, þangað til Juan Carlos prins verður krýnd- ur, en tilkynnt hefur verið að það verði gert á laugardaginn. Juan Carlos verður þá fyrsti konungur Spánar siðan lýðvcldi var stofnað 1931 og Alfonso konungur þrctt- ándi flýði land. Franco hafði ábur mælt svo fyrir að lik hans skuli liggja á við- hafnarbörum i fimmtiu klukku- stundir eftir andlátið, fyrst á La Paz-sjúkrahúsinu og siðan i höil- inni E1 Pardo, bústað einræðis- herrans. Ennfremur er ákveðið að Juan Carlos sverji konungseið sinn fjörutiu og átta kiukkustund- um eftir dauða Francos. F'ranco verður jarðsettur i svokölluðum Dauðradal norður af Madrid, þar sem meðal annarra er grafinn José Antonio Primo de Valera, fyrsti leiðtogi og skipuleggjandi falangistahreyfingarinnar, fas- istaflokks Spánar. Þeir þrir sem eiga að stjórna Spáni þangað til Juan Carlos verður konungur eru A. Rodrigues de Calcarcel, forseti þingsins, Pedro Cantero Caud- rado, erkibiskup af Saragossa og aldursforseti hershöfðingjanna, Angel Salas Larrazabal. Spænska stjórnin fyrirskipaði i dag þrjátiu daga þjóðarsorg. öll- um skólum i landinu verður lokað i viku og ráðamönnum banka og veitingahúsa er einnig skipað að loka. Viðbrögðin við fréttinni um andlát Francos hafa verið nokkuð blönduð. Tass-fréttstofan sovéska skýrði frá andláti einræðis- herrans spænska með fáum orð- um og kuldalegum, og sjónvarpið i Mexikó, sem rikið rekur, lagði áherslu á einræði og hernaðar- stefnu Francos. Meðan andláts- fréttin var lesin upp i sjónvarpið voru leiknir undir baráttumarsar lýðveidisins, andstæðinga Fran- cos úr borgarastyrjöldinni. Utan- rikisráðherra Mexikó sagði að ekki kæmi til greina að stjórn. hans viðurkenndi stjórn Spánar fyrr en ljóst yrði að miðaði i lýð- ræðisátt i stjórnmálum þar, en Mexikó hefur aldrei viðurkennt Franco-stjórnina. Ummæli evr- ópskra stjórnmálamanna i tilefni andlátsfréttarinnar voru heldur loðin. Bretastjórn, Frakklands- forseti og Bandarikjaforseti hafa sent samúðarkveðjur, mjög formlega orðaðar. Sumir stjórn- málamenn komust að orði i þá átt að dauði Francos markaði tima- mót. Dolores Ibarruri (kölluð La Pasionaria), þekktur leiðtogi spænskra kommúnista i borgara- striðinu og nú formaður flokks þeirra, hvatti i dag spænska al- þýðu til baráttu gegn „frankó- isma að Franco gengnum” og að afla sér stuðnings almennings um allan heim til þeirrar baráttu. Portúgalska blaðið O Seculo skýrði frá andlátinu undir fyrir- sögninni: „Franco er dauður. Lengi lifi spænska þjóðin”. Sumsstaðar annarsstaðar létu stjórnarvöld harm i ljós, þannig hafa Arabarikin Jórdania og írak fyrirskipað þriggja daga þjóðar- sorg. Hið sama gerði Pinochet, forseti valdaránskliku fasista i Chile. Hann komst svo að orði i tilefni dauða Francos: „Megi Guð lýsa leið Spánar og gæta þess að hann fari ekki af þeirri braut, er hann fetar nú.” Reagan vill verða forseti WASHINGTON 20/11 — Ronald Reagan, fyrrum ríkis- stjóri i Kaliforniu, hefur lýst þvi yfir að hann muni sækja um að verða i kjöri fyrir flokk rcpúblikana i forsetakosn- ingunum á næsta ári. Hann gaf jafnframt i skyn að hann myndi taka upp harðari linu gagnvart Sovétrikjunum ef hann yrði kjörinn forseti. Po rt úgalss tj ó rn hœttir störfum LlSSABON 20/11 — Rikis- stjórn Portúgals hefur tii- kynnt að hún muni hætta störfum uns henni verði tryggðir möguleikar á að stjórna landinu. Þetta þýðir þó ekki að stjórnin hafi sagt af sér. Andstaða vinstrisinna i hcrnum er sögð mcginástæðan til þes«arar ráðstöfunar stjórnarinnar, og cr hermt i fréttum að rneð þessu vilji hún knýja hermcnnina til aö verja á milli sin og vinstriaflanna i landinu. Sameining Vietnams HONGKONG 20/11 — Frétta- stofa Norður-Vietnams hefur tilkynnt að kosningar verði látnar frarn fara I öllu Vietnam og muni þingiö siðan skipa stjórnfyrir allt landið. Ekki hefur veriö skýrt frá þvi hvcnær timabært verði aö hafa kosningarnar. Neitar að leyna CIA-skýrslu WASHINGTON 20/11 - öldungadeild Bandarikja- þings hafnaði i dag þeim til- mælum Fords að birta ekki skýrslu.sem fjallar um morö- samsæri leyniþjónustunnar CIA gegn erlendum rikisleið- togutn. Sagt er að skýrslan innihaldi upplýsingar, sem séu liklegar til að vekja mikið uppnám. Eftir neitun öldunga- deildarinnar er ekkert þvi til fyrirstöðu að skýrslan verði gerð opinber i kvöld._ Breskir togarar á miðunum í gœr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.