Þjóðviljinn - 27.11.1975, Side 11

Þjóðviljinn - 27.11.1975, Side 11
Fimmtudagur 27. nóvember 1975. ÞJóDVILJINN — SIÐA 11 Tökum öll frí frá störfum í dag. Mætum öll á útifundinum á Lækjartorgi kl. 14.00. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipainn- rás breta og undansláttarsamningunum við v- þjóðverja. Trésmiðafélag Reykjavíkur Tökum öll frí frá störfum i dag. Mætum öll á útifundinum á Lækjartorgi kl. 14.00. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipainn- rás breta og undansláttarsamningunum við v- þjóðverja. Félag bifvélavirkja Tökum öll frí frá störfum í dag. Mætum öll á útifundinum á Lækjartorgi kl. 14.00. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipainn- rás breta og undansláttarsamningunum við v- þjóðverja. Sjómannasamband íslands Tökum öll frí frá störfum í dag. Mætum öll á útifundinum á Lækjartorgi kl. 14.00. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipainn- rás breta og undansláttarsamningunum við v- þjóðverja. Verkakvennafélagið Framsókn Tökum öll fri frá störfum i dag. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipa- innrás breta og undansláttarsamningun- um við v-þjóðverja. Sjómannafélagið Vaka, Siglufirði Tökum öll fri frá störfum i dag. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipa- innrás breta og undansláttarsamningun- uin við v-þjóðverja. Sjómannafélag ísafjarðar þingsjá Þrír þingmenn Sjálfstœðisflokksins Vilja breyta kosninga- lögunum A fundi sameinaðs þings I fyrra dag mælti Ellert B. Schram fyrir þingsályktunartillögu, sem hann fiytur ásamt tveimur öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins um breytingar á kosningalögum eða kjördæmaskipan i þvf skyni að jafna nokkuð fjölda kjósenda á bak við hvern þingmann. Ellert sagði, að nú væru um 7000 ibúar á bak við hvern þing- mann i Reykjavík en aðeins um 2000 á Vestfjörðum og Norður- landi vestra. Hefði bilið þarna á milli breikkað allnokkuð frá þvi kosningalögum var siðast breytt árið 1959. Astæða væri til að draga úr þessum mismun og þvi væri til- lagan flutt, en efni hennar væri að fela stjórnarskrárnefnd að leggja fram tillögur um breytingar, sem miði að þvi að jafna atkvæðisrétt kjósenda hvar sem þeir eru bú- settir frá því sem nú er. Ellert sagði, að i þingsálykt- unartillögunni væri ekki mælt sérstaklega með neinum ákveðn- um breytingum i þessu skyni en ýmsir möguleikar væru fyrir hendi. Nefndi þingmaðurinn 3 þeirra : 1. Að taka upp einmenningskjör- dæmi. 2. Að gera landið allt að einu kjördæmi. 3. Að breyta reglum um úthlutun uppbótarþingsæta, þannig, að uppbótarþingsætum væri úthlutað eingöngu þeim frambjóðendum hvers flokks, sem hæsta hefðu atkvæðatölu að baki sér, en prósentutalan innan viðkomandi kjördæmis komi þar ekki við sögu, eiris og nú er. Með slíkri breytingu mætti tryggja, að uppbótar- þingsæti kæmu eingöngu i hlut frambjóöenda i þeim kjör- dæmum, sem flesta kjósendur hafa á bak við hvern kjör- dæmakosinn þingmann. Taldi Ellert þennan þriðja og siðasttalda möguleika hvað álitlegastan. Tökum öll frí frá störfum í dag. Mætum öll á útifundinum á Lækjartorgi kl. 14.00. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipainn- rás breta og undansláttarsamningunum við v- þjóðverja. Sjómannafélag Hafnarfjarðar Mætum öll á útifundinum á Lækjartorgi kl. 14.00. Sýnum einhug þjóðarinnár gegn herskipainn- rás breta og undansláttarsamningunum við v- þjóðverja. Bókbindarafélag íslands Tökum öll fri frá störfum í dag. Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipa- innrás breta og undansláttarsamningun- um við v-þjóðverja. Verkalýðsfélag Akraness Mætum öll á útifundinum á Lækjartorqi í dag kl. 2.00 Sýnum einhug þjóðarinnar gegn herskipainn- rás breta og undansláttarsamningunum við v- þjóðverja. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Félag járniðnaðarmanna hvetur félagsmenn til þátttöku í útifundinum í dag um landhelgisdeiluna og mótmæla þannig innrás þreta og samningum við útlendinga um veiðar innan landhelginnar. — Stjórnin. Farmanna- og fiskimannasamband fslands hvetur alla launþega til að taka sér frí frá störfum í dag Sambandið hvetur félagsmenn sína til að taka þátt í fundum dagsins Farmanna- og fiskimannasamband íslands

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.