Þjóðviljinn - 27.11.1975, Page 15

Þjóðviljinn - 27.11.1975, Page 15
Fimmtudagur 27. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 þjodleikhOsið Stóra sviöið: Þ.IÓÐNÍÐINGLIR i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. CARMEN föstudag kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP laugardag kl. 20. Litla sviöiö: MILLI IIIMINS OG JARÐAR laugardag kl. f5. HAKARLASÓL sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. NÝJAB Sími 11544. Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og islenskum texta. Mynd þessi hefur allsstaðar farið sann- kallaða sigurför og var sýnd við metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974 — llækkað verð. Aðalhlutverk: Luois l)e Fumes. Klukkan 5 7 og 9 TÓNABÍÓ Hengjum þá alla Hang'em High Mjög spennandi, bandarisk kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Þessi kvikmynd var 4. dollara- myndin með Clint Eastwood. Leikstjóri: Ted Post. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. Simi 16444 Rýtingurinn Afar spennandi og viðburða- hröð bandarisk litmynd eftir sögu llarolds Robbins, sem undanfarið hefur verið fram- haidssaga i Vikunni. Alex Cord, Britt Ekland. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. * ! a Sími 320751 Einvígið mikla LEE VAN CLEEF DEN STORE DUEL Ný kúrekamynd i litum með ÍSLENSKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, í) og 11. ffiFÉIAG) tkjavíkurJ EJÖLSKYLOAN i kvöld. Llppselt. SKJ ALHHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOEAN laugardag kl. 20.30. FJÖLSKYLPAN sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýningar Aðgöngumiðasalan i Iðnö er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LEIKFÉLAG KÖPAVÖGS Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. i kvöld kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga frá ki. 17-21. Simi 4-19-85. ' I Sími 22140 LÖgreglumaður 373 BADGE 373 Bandarisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aðalhlutverk: Robert Puvall, Verna Bloom, Henry Harrow. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. Simi 18936 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáld- sögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnaskirteini. Kl. 6, 8 og 10. Miðasala er opin frá kl. 5. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint fáíSland fogurt land LANDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrífstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Smáauglýsingar Þjóðviljans 30.000 LESENDUR m 'oovaim Skólavörðustig 79 Simi 17500 apótek Reykjavik: Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 21.—27. nóv. er i Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. t>að apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Iiafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið slmi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sihdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavofi — sími 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. sjúkrahús Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 1 au g a r d . —sun n uda g kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvltabandib: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. dagbéK Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins: kl. 15—16 alla daga. Landsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Fundur verður haldinn á Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30. — Stjórnin. skák Hvitur mátar i þriðja leik. m m m m Lausn: 1. Rd5 hótar 2. Rb4 1.... Kxd5 2. Dg5 — Ke6 3. Dxe5. bridge Það er alltaf svolitil lróun i þvi að vita að maður hefur spil- að einhverju spili niður gáfu- lega —á meðan hinir bjánarnir komu sama spili i höfn næstum blindandi. Hér er gamalt spil úr sveitakeppni, þar sem sagnhafi tapar spilinu á þvi að kunna of mikið. D954 * ¥ ♦ 9842 + AD1085 A 632 V A7632 ♦ 5 * 9432 A G87 V K95 ♦ KDG106 * G6 A AK10 V DG1084 ♦ Á73 * K7 Suður var sagnhafi i þremur gröndum eftir að Austur var bú- inn að koma inn á með tigul- sögn. Vestur kom út með tigul, eins og beðið var um. Sagnhafi drap strax með ásnum (Austur hlaut að eiga fimmlit i tigli). Þá kom ás, kóngur og drottning i spaða, þannig að þrettándi spaðinn i borði varð slagur. I hann köstuðu allir hjarta. Nú var spurningin: hvernig átti að fara i iaufið? Austur átti (næstum örugglega) fimm tigla. Hann var búinn að sýna þrjá spaba og eitt hjarta. Þá , voru eftir fjögur spil. Og Vestur átti einn tigul, þrjá spaða og var auk þess búinn að sýna eitt hjarta. Þá voru eftir átta. Nú tók sagnhafi þessi tólf spil sem óupplýst voru hjá andstæð- ingunum og stokkaði þau upp i huganum. Hann gaf Vestri siðan átta spil og Austri fjögur. Hvor- um megin var liklegra að laufa- gosinn lenti? Að sjálfsögðu hjá Vestri. Eftir þessar reikningskúnstir SkráC írá NH F.ining . 218 - 24. nóvember Kl.1300 1975 Kaup Sala 24/11 1975 1 Ðanda ríkjadolla r 168,30 168,70 * - - 1 Sterlingspund 343,30 344,30 * _ - 1 Kanadadollar 168,20 168,70 * - - 100 Danskar krónur 2778,10 2786, 40 * 21/11 - 100 Norskar krónur 3042,75 3051,75 - - 100 Sænskar krónur 3827,35 3838,75 24/11 - 100 Finnsk mörk 4340,80 4353, 70 * - - 100 Franskir frankar 3798, 85 3810, 15 * - - 100 Bclg. frankar 429,00 430, 30 * - - 100 Svissn. Iratikar 6307,35 6326,15 * - - ÍOC'' Gyllini 6302,70 6321,40 * - - 100 V. - Þýzk mörk 6456,25 6475,45 * - . 100 Lírur 24, 66 24,74 * . . 100 Austurr. Sch. 912, 70 915, 40 * - - _ 100 Escudos 626, 25 628,15 * 20/11 - 100 Peseta r 283,30 284, 10 24/11 - 100 Yen 55, 55 55,72 * - - 100 Reikningskrónur - Vöruskipta lönd 99, 86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - ■* Vörus kipta lónd 168,30 168, 70 * úreyting frá sfktistu skráningu tók sagnhafi á laufakóng og svinaði siðan laufatiunni... krossgáta Lárétt: 1. fornt borgriki 5 óhreinindi 7 kona 8 piia 9 ásynja 11 húð 13 spyrja 14 mæla 16 skófatnaður Lóðrétt: 1 skýli 2 bjálfi 3 stillti 4 eins 6 óskaði 8 umhyggja 10 afkvæmi 12 geislabaugur 15 úttekið. Lausn á siöustu krossgátu l.árétt: 1 hvilft 5 mal 7 ba 9 simi 11 ýfa 13 kól 14 lind 16 km 17 gys 19 mistur l.óðrétt: 1 hibýli 2 im 3 las 4 flik 6 hilmar 8 afi 10 mók 12 angi 15 dys 18 st. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 — þriðjud. kl. 3.30—6.00, Breiðholti Breiðholsskóli— mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla- hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. Háaleitishverfi: Alftamýrar- skóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. brúðkaup synmgar Bókasafn Dagsbrúnar Lindarbæ i efstu hæð. Opið: Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. bókabíllinn Abæjarhverfi: Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 14. júli voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjönssyni Valdis Ósk Jónasd. og Sigþór Magnússon. Heimili þeirra er að Heiðargerði 55. Studió Gúðmundar Einholti 2 útvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthiasdótt- ir byrjar að lesa sögu sina „Sykurskrimslið flytur”. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45 Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljóm- sveitin i Bamberg leikur átta rússnesk þjóðlög og „Skógarnornina” op. 56, hljómsveitarverk eftir Lia- doff« Jonel Perlea stjórnar/ La Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Stenka Rasin”, sinfóniskt ljóð op. 13 eftir Glazunoff; Ernst Ansermet stjórnar/ Hljóm- sveitin Philharmonia leikur „Svanavatnið”, ballett- músik op. 20 eftir Tsjai- kovski; Igor Markevitch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. A frivakt- inni. Margrét Guðmunds- ddttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Vettvangur. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 1 ti- unda og siðasta þætti er fjallað um dauðann. 15.00 Miðdegistónleikar. Ung- verska filharmoniusveitin leikur Sinfóniu nr. 56 i C-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stjdrnar. Felicja Blumental og Sinfóniuhljómsveitin i Salzburg leika Pianókonsert i C-dúr op. 7 eftir Kuhlau; Theodore Guschlbauer stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnattmi: Kristin Unn- steinsdóttir og Ragnhildur ltelgadóttir stjórna.Brot úr sögu barnafræðslú á ts- landi. 17.30 F’ramburðarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesið i vikunni.Haraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði liðandi stundar. 19.50 Samleikur I útvarpssal Manuela Wiesler, Duncan Campell, Jeremy P. Day, Sigurður I. Snorrason og Hafsteinn Guðmundsson leika Blásarakvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 20.15 Leikrit: ,,Ari Virtanen átta ára” eftir Maijaliis Dieckman.Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Ari Virtanen..... Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Pate Virtanen...Rúrik Haralds- son. Ritva Virtanen.... Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. Liisa Nieminen.... Þórunn Sigurðardóttir. Kirsi Virtanen... Kristin Jóns- dóttir. Aðrir leikendur: Þorgrimur Einarsson, Guðrún Stephensen, Kristin Anna Þórarinsdóttir Klemenz Jónsson, Guðjón Ingi Sigurbsson, Jóhanna Norðfjörð, Þórunn Magnús- ddttir, Erna B. Jónsdóttir, Hrafnhildur Gúðmunds- dóttir, Valgerður Braga- dóttir, Margrét Kr. Péturs- dóttir og Steinunn As- mundsdóttir. 21.25 Kórsöngur, Hamburger Liedertafe! syngur þýsk þjóðlög. Filharmoniusveitin i Hamborg leikur með Richard Muller-Lampertz stjórnar. 21.40 „Agúst", Stefán Júlfus- son rithöfundúr les úr nýrri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvölclsag- an: „Kjarval” eftir Thor Vilhjálinsson. Höfundur les (20). 22.40 Krossgötur.Tónlistar- þáttúr i umsjá Jóhönnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.20 Fréttir I stúttú máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.