Þjóðviljinn - 12.12.1975, Síða 7

Þjóðviljinn - 12.12.1975, Síða 7
Föstudagur 12. deseniber 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Þingrof og þingrœði í Astralíu Mánuð þann, sem liðinn er, sið- an landstjórinn leysti rikisstj. Verkamannaflokksins frá völdum með tilskipun 11. nóvember 1975 og rauf báðar deiidir sambands- þingsins, hefur verið háð óvægi- legastaog harðsóttasta kosninga- baráttan i sögu sambandsrikis meginlandsins, en kosningarnar til sambandsþingsins fara fram 13. desember 1975. Fyrrverandi forsætisráðherra Astraliu, Gough Whitlam, hefur skýrt frá við- brögðum sinum við þingrofinu og brottvikningu rikisstjórnar sinn- ar i stuttu viðtali, sem birtist i Newsweek 24. nóvember 1975. Viðtalið fer hér á eftir i lauslegri þýðingu. Blaðamaðurinn : Hvernig fannst yður að vera vikið svona skyndilega frá völdum? Whitlam : Eins og þér vitið, var það i fyrsta sinn i 200 ár i þing- ræðisriki að breskum hætti, að slikt hefur gerst, — siðan Georg III vék North Lávarði frá, svo nánar sé á kveðið. Blaðamaðurinn: Teljið þér, að aðgerðir landsstjórans séu lög- legar? Whitlam: Engin lög girða fyrir þær. Engin lög, samþykkt af sambandsþinginu, mæla gegn þeim. — En allur andi, meginat- riði stjórnarskrárinnar er, að flokkur, sem meirihluta hefur i neðri deildinni, fulltrúadeildinni, Gough Whitlam og næstráðandi hans i Verkamannaflokknum, Lance Bernard. taki við rikisstjórn og fari með hana og haldi henni, þangað til hann tapar þeim meirihluta sin- um. Blaðamaðurinn: Hvers vegna tókuð þér þær þá góðar og gildar? Whitlam: Vegna þess að ég hliti formi og hefð stjórnarskrárinnar. Annað hvarflaði aldrei að mér. I Astraliu hefur stjórnarskráin ekki verið svo fótum troðin, þrátt fyrir atferli andstæðinga minna, — Frasers og flokks hans. Blaðamaðurinn: Hvaða áhrif munu atburðir vikunnar (eftir 11. nóvember) hafa á sambands- þingið og áströlsk stjórnmál? Whitlam: Allir stjórnarhættirn- ir eru i veði. Ekki er aðeins um að ræða, hvað varð um rikisstjórn mina, heldur um allar rikis- stjórnir i framtiðinni, sem hafa meirihluta i fulltrúadeildinni. Ég bendi á, að það þarf ekki meiri- hluta i öldungadeildinni gegn til- lögum þeirra, til að þær falli, Framhald á 14. siðu NYJA fótboltaspilið Kjörin jólagjöf handa börnum og unglingum. Spiliö sem öll fjölskyldan getur skemmt sér viö. Útsöluverö kr. 730.00 Heildsöludreifing: Frímerkjamiöstöðin hf. Skólavöröustíg 21A, sími 21170 Vegna mikilla fjárhags- erfiðleika blaðsins er eindregið skorað á alla sem fengið hafa senda happdrættismiða að greiða andvirði þeirra sem fyrst á skrifstofu happdrættisins Grettisgötu 3, afgreiðslu Þjóðviljans eða til umboðsmanna happdrættisins Skrifstofan að Grettisgötu 3 tekur á móti skilum virka daga frá kl. 9-19. Snjöll nýjung! 'HÉJSÍÐ LAUGAVEGI178. HAPPDRÆTTI ÞJOÐVIUANS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.