Þjóðviljinn - 19.12.1975, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. desember 1975.
Cr Tangó Leikfélags Akureyrar: Arni Vaiur Viggósson og Gestur E.
Jónasson stiga tangóinn.
Eyvindur Erlendsson, leikhússtjóri:
Góð verííð hiá
Leikfélagi
Akureyrar
Enda þótt fyrsta verkefni leik-
ársins, Tangó, hiyti enga náð
fyrir angum áhorfenda, hefur að-
sókn trúlega aldrei verið meiri en
þetta hanst að leikhúsinu á Akur-
eyri. Kristnihald undir Jökli
hefur verið sýnt 21 sinni og ávallt
viA húsfylli. Það munar mest um
þaðaft geta haft fullt hds, þar eð
sýningarkostnaður er orðinn mik-
iU.
Lokið varð 21 sýningu á Kristni-
Út af CIA-þœtti
Við vorum að ræða um CIA-
þáttinn i sjónvarpinu, nokkrir fé-
lagar á vinnustað. Þeir sem héldu
með CIA sögðu að öll þeirra
leyndarmál lækju út vegna þess
að CIA borgaði svo léleg eftir-
laun, að blöðin gætu alltaf yfir-
borgað hana og fengið þannig
leyndarmálin upp úr CIA-mönn-
um, sem hættir væru störfum. Þá
sagði einn, sem yfirleitt segir
ekki mikið, en kemst vel að orði
þá sjaldan hann lætur i sér heyra:
„Mikil mistök eru það hjá CIA að
láta þessa menn sina ekki ganga i
Frimúrararegluna; þá myndu
þeir steinþegja yfir hverju sem
væn. Sjónvarpsáhorfandi.
haldinu fyrir jól. Fullt var á öllum
sýningum, og eftirspurn er enn.
Það hefur þvi verið ákveöið að
hafa aukasýningar laugardaginn
3. jan. og sunnudaginn 4. jan.
Gisli Halldórsson sem Jón
Primus Leikfélags Akureyrar I
Kristnihaldinu.
Vegna þess hve Kristnihaldið
hefur þurft mikið rúm á verk-
efnaskránni, hefur orðið að
breyta áætlunum dálitið. Barna-
leikritiö Rauðhetta átti að verða
tilbúið fyrri hluta janúarmánað-
ar, en verður fært til ca 7. febrú-
ar. Glerdýrin eftir Tenessie Willi-
ams sem Gisli Halldórsson er að
sviðsetja koma hins vegar um
miðjan jan.
Annriki hefur verið mikið i leik-
húsinu i allt haust, iðulega tvær
og þrjár æfingar i húsinu I einu,
tvenn leiktjöld I smiðum, fjöldi
lausráðinna leikara og margir
gestir I vúinu sem leikstjórar,
leikmyndahönnuðir, þýðendur
o.s.frv. Vonandi heldur sú gróska
áfram að þvi tilskildu að kreppan
og fjárveitingavaldið ekki kippi i
tjóðurbandið.
F r amkvæmdast j óri
Þormóður rammi hf. á Siglufirði óskar að
ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir um
starfið sendist formanni stjórnarinnar,
Ragnari Jóhannessyni, Hliðarvegi 35,
Siglufirði.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1976.
Þormóður rammi hf.
Siglufirði.
Auglýsingasíminn er 17500
sjónvarp ncestu viku
(linwm—«——
Sunnudagur^
17.00 Það eru komnir gestir.
Arni Gunnarsson tekur á
móti Asa I Bæ, Jónasi Arna-
syni, Jónasi Guömundssyni
og um 30 nemendum
Stýrimannaskólans. Stjóm
upptöku Tage Ammendrup.
Þessi þáttur var áður á
dagskrá 2. nóvember sl.
18.00 Stundin okkar. Nýr,
tékkneskur teiknimynda-
flokkur hefst um litla hest-
inn Largo, sem býr i fjöl-
leikahúsi. Þrjú á palli og
Sólskinskórinn - syngja.
Misha lendir i fleiri
ævintýrum og bækurnar
hans Hrossa lenda i bráðri
hættu, þegar bókaormur
kemur i heimsókn. Hinrik
og Marta búa til sólúr, og
loks er kvöldvaka undir
stjórn Eliasar Jónassonar.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og'
Sigriöur Margrét
Guðmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Hátiðardagskrá Sjón
varpsins. Kynning á jóla- og
áramótadagskránni. Um-
sjónarmaður Björn
Baldursson. Kynnir Gisli
Baldur Garðarsson. Stjórn
upptöku Rúnar Gunnarsson.
21.25 Valtir veidisstólar.
Breskur leikritaflokkur. 7.
þáttur. „Kæri Nikki” Árið
1904 var Vilhjálmur annar
Þýskalandskeisari vold-
ugastur þjóðhöfðingja á
meginlandi Evrópu. Hann
hafði fjórar milljónir
manna undir vopnum, og
þýski flotinn óx óðfluga.
Vilhjálmur hafði mikil áhrif
á hinn unga og veikgeðja
Rússakeisara, Nikulás ann-
an, og atti honum út i
styrjöld við Japani. 1 þess-
um þætti er greint frá hinum
g ifurlegu afleiðingum
sty r jaldarinnar fyrir
rússneskt þjóðlif. Þýðandi
öskar Ingimarsson.
22.25 Dragspiiið þanifi
Danskir og sænskir lista-
menn flytja gömul lög og ný
harmonikulög. Kynnir er
Niels Karl Nielsen. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision-Danska sjón-
varpið)
22.50 Aö kvöldi dags Séra
Hreinn Hjartarson flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 tþróttir Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21.15 Vegferö mannkynsins.
Fræðslumynd um upphaf og
róunarsögu mannsins. 10.
áttur. Innri veröid. Þýð-
andi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
22.05 Svona fór um sjóferö þá.
Breskt sjónvarpsleikrit.
Tveir ungir piltar sjá stóran
eirketil á reki á Temsá og
langar að ná honum. 1
myndinni leikur hópur 14-16
ára unglinga, en tveir
þeirra áttu hugmyndina að
sögunni sem gerist I heima-
högum þeirra — fátækra-
hverfi i London. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.55 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
aðfangadagur jóla
14.00 Fréttir og veður
14.15 Björninn Jógi Bandarísk
teiknimyndasyrpa. Þýðandi
Jón Skaptason.
14.40 Kaplaskjói Breskur
myndaflokkur byggður á
sögum eftir Monicu
Dickens. Verðlaunin.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dottir.
15.05 Tumi þumall Tékknesk
teiknimynd. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
15.50 Jólasaga. Bresk teikni-
mynd gerð eftir sögu
Charles Dickens: A
Christmas Carol. Þýðandi
Jón Skaptason.
16.35 Hlé
'22.20 Jólaguðsþjónusta i
sjónvarpssal Biskup
tslands, herra Sigurbjöm
Einarsson, prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór
Menntaskólans i Hamrahlið
syngur undir stjórn
Þorgerðar Ingólfsdóttur.
Organleikari Hörður
Askelsson. Guðsþjónustan
er flutt samtimis i sjónvarpi
og hljóðvarpi.
23.10 Tónleikar. Erling
Blöndal Bengtsson og Arni
Kristjánsson leika saman á
selló og pianó.
23.30 Dagskrárlok
Fimmtudagur
jóladagur
17.00 „Sálin I útlegð er....”
Sjónvarpið lét gera þessa
mynd sumarið 1974 um séra
Hallgrim Pétursson.
Leiðsögumaður visar hópi
ferðafólks um helstu sögu-
slóöir skáldsins, svo sem
Suðurnes og Hvalfjarðar-
strixid, og rekur æviferil
hans eftir tiltækum heimild-
um, en inn á milli er fléttað
leiknum atriðum úr lifi
hans. Höfundur myndarinn-
ar eru Jökull Jakobsson og
Sigurður Sverrir Pálsson.
Kvikmyndun Sigurliði Guð-
mundsson. Hljóð Jón A.
Arason. Kvikmyndin var
frumsýnd 27. október 1974.
18.15 Stundin okkar. Jóla-
skemmtun i sjónvarpssal
með leikurunum Þorsteini
ö. Stephensen, Margréti
Helgu Jóhannsdóttur,
Sólveigu Hauksdóttur og
Sigurði Karlssyni. Einnig
koma fram börn úr Barna-
músikskólanum i Reykjavik
og hljóðfæraleikararnir
Árni Elfar, Arni Scheving
og Reynir Sigurðsson.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.15 Islendingadagurinn
Kvikmynd, sem sjónvarps-
menntókusl. sumará Gimli
i Manitobafylki i Kanda, er
þar fór fram árleg hátið
Vestur-lslendinga, en
dagskráin var að þessu
sinni mun viðhafnarmeiri
en almennt gerist, þar sem
þess var minnst að 100 ár
eru liðin frá upphafi land-
náms íslendinga á strönd
Winnipeg-vatns. Kvik-
myndun örn Haröarson.
Hljóðupptaka og tónsetning
Oddur Gústafsson. Klipping
Erlendur Sveinsson. Stjórn
og texti Ólafur Ragnarsson.
21.20 Lofsöngur Ballett eftir
Barry Moreland um atburði
úr lifi og starfi Krists.
Tónlist Peter Maxwell
Davies. Dansarar William
Louther og dansflokkur úr
„London Contemporary
Dance Theatre”.
21.50 BenóniogRósa.Leikrit i
sex þáttum, byggt á skáld-
sögum eftir Knut Hamsun.
1. þáttur. Á undan þessum
fyrsta þætti verður flutt sér-
stök dagskrá, sem norska
sjónvarpið hefur gert til
kynningar á Hamsun og
verkum hans. Aðalleikend-
ur i myndaflokknum eru
Knut Husebö, Ingolf Rogde
og Unni Evjen. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
23.15 Að kvöidi jóladags. Séra
Hreinn Hjartarson flytur
hugvekju.
23.25 Dagskrárlok.
Föstudagur
Annar jóladagur
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglysingar
20.30 Dansar úr Coppeliu
Helgi Tómasson og Auður
Bjarnadóttir dansa. Tónlist-
in er eftir Delibes.
Upptakan var gerð á sviði
Þjóðleikhússins sl. haust.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
20.40 Sjávarþorp Fyrir tveim
ur árum ákvað Sjónvarpið
að láta gera heimildarmynd
um sjávarpláss, sem gæti
talist samnefnari hinna
mörgu fiskiþorpa á strönd-
inni, þar sem afkoma fólks
og örlög eru bundin sjónum.
Ólafsvik varð fyrir valinu
og umsjón með gerð
myndarinnar hafði Sigurður
Sverrir Pálsson. Kvik-
myndataka Þórarinn
Guðnason. Hljóð Marinó
Ólafsson. Klipping Erlendur
Sveinsson.
21.10 Dansleikur i sjónvarps-
sal. Hljómsveit Ingimars
Eydals leikur fyrir dansi.
Söngvarar með hljómsveit-
inni eru Grimur Sigurðsson,
Helena Eyjólfsdóttir og
Vilhjálmur Vilhjálmsson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.45 Sagan af Jakobi og Jósef
Ný, bandarisk biómynd,
tekin á söguslóðum Gamla-
testamentisins. Leikstjóri
er Michael Cacoyannis, en
aðalhlutverk leika Keith
Mitchell, Tony Lo Bianco,
Colleen Dewhust og
Herschel Barnardi. Tónlist
Mikos Theodorakis. Myndin
hefst, er Jakob nær frum-
burðarréttinum frá Esaú
bróður sinum og segir sögu
þeirra feðga, Jakobs og
Jósefs. Þýðandi Jón O.
Edwald.
23.25 Dagskrárlok.
Laugardagur
17.00 íþróttir Umsjónar-
maður ömar Ragnarsson.
Breskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. 7. þáttur.
Maðurinn með hvita andlit-
ið. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auðglýs-
ingar
20.30 Læknir I vanda Breskur
gamanamyndaflokkur.
Kappleikurinn Þýðandi
Stefán Jökulsson.
20.55 Englar úr austri Böm
frá Kóreu dansa þjóðdansa
og syngja þjóðlög. Þýöandi
Stefán Jökulsson.
21.30 Rigoletto Ópera eftir
Giuseppe Verdi. 1 aöalhlut-
verkum: Rigoletto/Usko
Viitanen Gilda, dóttir
hans/Pirkkoliisa Tikka
Hertoginn af Mantua/Seppo
Ruohonen Sparafucile,
leigumorðingi/Martti
Wallén Maddalena, systir
hans/Aino Takala karlakór
finnsku óperunnar og
sinfóniuhljómsveit finnska
, útvarpsins aðstoða. Stjóm-
andi Okko Kamu. Leikstjóri
Hannu Heikinheimo.
Þýðandi Briet Héöinsdóttir.
(Nordvision — Finnska
sj ónvarpið)
23.20 Dagskrárlok