Þjóðviljinn - 19.12.1975, Blaðsíða 15
V
Föstudagur 19. desember 1975. JÞJÓÐVILJINN SÍÐA 15
ÍSLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi og viðburöarik
ný amerisk sakamálamynd i
litum.
Leikstjóri: Michael Vinner.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Martin Balsam.
Mynd þessi hefur allsstáðar
slegiö öll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hækkaö verð.
Simi 22140
Óvinafagnaður
Hostile Guns
Amerisk logreglumynd í iit-
um.
ABalhlutverk: George Mont-
gomery, Yvonne Pe Carlo,
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 16444
Jólamynd 1975
Gullæðið
‘Einhver allra skemmtilegasta
og vinsælasta gamanmyndin
sem meistari Chaplin hefur
igert. Ógleymanleg skemmtun
fyrir unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gam-
anmynd
Hundalff
Höfundur. leikstjóri, aðalleik-
ari og þuiur Chariie Chaplin.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15.
bridge
4 A K 2
•t K 8 4 3
♦ A K 6 2
* K 5
4 D G 10
* G952
▼ G 9 5
*G 8 6
:
*
9 8 3
D 10 8 7 4
D 10 9 4 3
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GÓÐA SALIN i SESUAN
Frumsýning annan jóladag kl.
20.
2. sýning laugardag 27. des. kl.
20
CARMEN
sunnudaginn 28. des. kl. 20.
Miðasala 13,15—20.
Simi 4-1200.
Frumsýning i Evrópu jóla-
mynd 1975.
JAWS
ókindin
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sðknarmet i Bandarikjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter
Benchley, sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Drey-
fuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. Ekki svarað i sima fyrst
um sinn.
“PURE DYNAMITE!”
ISLENSKUR TEXTI.
Hin æsispennandi Oscarsverð-
launamynd, sem alls staðar
hefur verið sýnd við metað-
sókn.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14. ára.
Demantar svikja
aldrei
Diamonds are
forever
Ein bezta James Bond mynd
in, verður endursýnd aðeins i
nokkra daga. Þetta er siðasta
Bond myndin sem Sean Conn-
ery lék i.
Leikendur: Sean Connery, Jill
St. John.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
unni heima. Ef Vestur á fjóra
tigla, spilar sagnhafi næst út
litlum spaða, sem Vestur verður
að trompa. Og nú á sagnhafi af-
ganginn, þvi að Vestur neyðist
til að spila undan hjartagosan-
um. Ef V á hinsvegar ekki
nema þrjá tigla er sömuleiðis
sama hvað hann gerir. Ef hann
kastar spaðatiunni kemur spaði
næst sem fyrr.
A 7 6 5 4
V A D 10 7 6
^ 3
+ A72
Suður er sagnhafi I sex hjört-
um, og út kemur spaðadrottn-
ing. Drepið i borði og lúghjarta ■
á ásinn heima. Ojbara. Nú virð-
ast ekki nema ellefu slagir upp-
lagðir. En sjáum hvað gerist.
1 þriðja slag lætur sagnhafi út
tigul á ásinn i borði. Þá kemur
tigulkóngur og spaða kastað
lieima. Þriðji tigullinn er
trompaöur heima. Þá kemur
laufakóngur, siðan laufaás og
loks lauf trompað i borði. Vestur
eralltaf með. Nú tekur sagnhafi
á spaðakóng, og Vestur kastar
gosanum. Eins og sja má dugar
nú að spila Vestri inn á spaðati-
una þvi að þá verður hann að
spila trompi upp i gaffalinn, og
spilið stendur.
Þetta er fremur snyrtilegt, en
það er hægt að gera belur. Vest-
ur gæti átt tvo spaða og fjóra
tigla. Þessvegna er réli að
treysta ekki á að Vestur eigi
spaðatiuna og spila þvi ligli úr
borði og trompa með drottning-
krossgáta
Lárétt: 2 rifrildi 6 flana 7 heiti 9
einnig lOhress 11 henda 12 í röð
13 vopn 14 kjark 15 hangs
Lóðrétt: 1 brigð 2 hópur 3 aftur 4
átt 5 hæfileikar 8 leið 9 klampi 11
dúkur 13 Ijósleit 14 sama
Lausn á siöustu krossgátu
Lárctt: 1 sessan 5 eta 7 espa 8 tá
9 ilmur 11 ká 13 loga 14 ung 16
rifnaði
Lóðrétt: 1 skelkur 2 espa 3 stall
4aa6páraði 8tug lOmoIa 12áni
15 gf
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla vikuna 12.—18. desember
er í Vesturbæjar apóteki og Há-
leitis apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um frídögum. Einnig nætur-
vörslu frákl. 22að kvöldi til kl. 9 j
að morgni virka daga en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur.
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aöra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
í Reykjavík — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfirði — Slökk viliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siödegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og f öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan íRvik — sími 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi —simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Sími 81200. Siminn er opinri
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
sjúkrahús
Borgarspitalihn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
1 augard . — sunnudag kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16-
og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Ilvftabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20.,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30—20.
Landsspitalinn: Alla daga kl
15—16 og 19—19.30.
Köpavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15—17.
bókabíllinn
Abæjarhverfi: Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl.
Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 —
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
Breiðholt: Breiðholsskóli—
mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
3.30— 5.00. Hólagarður, Hóla-
hverfi — mánud. kl. 1.30—3.00,
fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl.
Iðufell — finimtud. kl.
1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur
við Engjasel — föstud. kl.
1.30— 3.00. Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl.
við Völvufell — mánud. kl.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
Holt — Hliðar: Háteigsvegur —
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakka-
hlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans
— miðvikud. kl. 3.30—5.30.
Háaleitishverfi: Alftamýrar-
skóli — miðvikúd. kl. 1.30—3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær,
Háaleitisbraut — mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl.
6.30— 9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
Laugarás: Versl. við Norður-
brún — þriðjud. kl. 4.30—6.00.
Laugarneshverfi: Dalbraut/
Kleppsvegur — þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/ Hrisa-
teigur — föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsvegúr 152 við
Holtaveg — föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún: Hátún 10 — þriðjud. kl.
3.00—4.00.
Vesturbær: Versl. við Dunhaga
20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00.
KR-heimilið — fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður,
Einarsnes — fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verslanir við
Hjarðarhaga 47 — mánud kl.
7.00—9.00, fimmtúd. kl.
1.30—2.30.
söfn
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindarbæ > efstu hæð. Opið:
Laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 siðdegis.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnud., mánud., fimmtud., og
laugard. kl. 13.30—16 alla daga.
Sædýr. safniðer opið alla daga
kl. 10 11 19.
félagsiif
ÚTIVISTARFERÐIR.Í
Sunnud. 21/12.
Grótta—Seltjarnarnes. Brottför
kl. 13 frá B.S.I., vestanverðu.
Verð 200 kr. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. — útivist.
Áramótaferð i Ilúsafell.
31/12. 5 dagar. Gist i góðum hús-
um, sundlaug, sauna, göngu-
ferðir, myndasýningar o.fl.
Fararstj. Þorleifur Guðmunds-
son. Uppl. og farseðlar á skrifst.
Lækjargötu 6, simi 14606.
Útivist.
31. desember. Áramótaferð i
Þórsmörk. — Ferðafélag ís-
lands.
tilkynningar
Mænusóttarbólusetning i vetur.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30 til 17.30.
— Vinsamlegast hafið með
ónæmisskirteini.
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugreinar dagl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Svala Valdi-
marsdóttir les þýðingu sina
á „Malenu og hamingjunni”
eftir Maritu Lindquist (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Spjallað við bændur
kl. 10.05. Úr handraðanum
kl. 10.25: Sverrir Kjartans-
son s'ér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Birgit Nilsson syngur lög
eftir norræn tónskáld.
Hljómsveit Vinaróperunnar
leikur með. Bertil Bokstedt
stj. Lestur úr nýjum barna-
bókum kl. 11.25: Gunnvör
Braga Sigurðardóttir sér
um þáttinn. Sigrún
Sigurðardóttir kynnir.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„F'ingramál” eftir Joanne
Greenberg Bryndis Vig-
lundsdóttir les þýðingu sina
(17).
15.00 Miðdegistónleikar. Ion
Voicou og Victoria Stefen-
escu leika Sónötu op. 6 nr. 2
fyrir fiðlu og pianó eftir Ge-
orges Enesco. Hljómsveit
Tónlistarháskólans i Paris
leikur verk eftir spænsk tón-
skáld, Enrique Jorda
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
..Bróðir minn ljónshjarta”
eftir AsU'id Lindgren Þor-
leifur Hauksson byrjar lest-
ur þýðingar sinnar.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 P’réttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.50 Þingsjá. Kári Jónasson
sér um þáttinn.
20.10 Lög eftir Ilobert
Schumann og Hugo Wolf.
Régine Crespin syngur.
John Wustman leikur með á
pianó.
20.30 „Góða skapið leggur lið”
Pétur Pétursson ræðir við
Frimann Jónasson skóla-
stjóra.
21.00 Strengjakvartett nr. 1 i
F’-dúr op. 18 eftir Ludwig
van Beethoven Buda-
pest-strengjakvartettinn
leikur.
21.30 Um Þórarin Björnsson
skólameistara Stefán Ágúst
Kristjánsson talar um hann
og les nokkra kafla úr ræð-
um hans.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Leiklistar-
þáttur. Umsjón: Sigurður
Pálsson.
22.50 Afangar Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars
Agnarss.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
# sjónvarp
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.45 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni.
U msjónarmaður ölafur
Ragnarsson.
21.45 Ferftal a n g u r ú r
forneskju. Fræðandi mynd
um greftrunarsiði Forn-
Egypta og rannsóknir lækna
á múmium. Þýðandi Jón
Skaptason. Þulur Sverrir
Kjartansson.
22.20. Jólaþy rnir og
bergfléttur. (The Holly
and The Ivy) Bresk bió-
mynd frá árinu 1953. Aðal-
hlutverk leika Ralph
Richardson, Celia Johnson
og Margaret Leighton.
Myndin gerist um jól á
prestssetri einu. Presturinn
er ekkill og á uppkomin
börn. Þau heimsækja hann
ásamt fjölskyldum sinum
um jólin. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
KALLI KLUNNI
— Einn, tveir og hífopp, reisum sKip- — Svo setjum viö nóg af stoðum viö — Svona, þá veltur það ekki aftur,
iö á réttan kjöl. þaö. PaHi er nú sniöugur.
— Rétt Kalli, heröum okkur viö vinn- ,— Eg ætla aö foröa mér, nú er eitt-
una, annars veröur skipið aldrei sjó- hvaö nýtt á seyði.
fært.
— Hvaö gerðist, Kalli?
— Þaö veit ég ekki, en þaö hlýtur aö
vera eitthvað gruggugt meö þessar
f jalir.