Þjóðviljinn - 06.01.1976, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.01.1976, Síða 3
Þriðjudagur 6. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 VEÐUROFSI Á SUÐVESTURLANDI: Bílar víða í ógöngum og ekkert flogið frá Reykjavík Blindbylur, tólf vind- stig, skafrenningur og snjókoma var meðal þess sem gekk yfir Suðveetur- land í gær og var raunar þungfært um mestallt landið. Verstvar ástandið þó fyrir sunnan, bilar í ó- göngum í Kollafirði og víðar og á sjálfu Reykja- víkursvæðinu gekk um- ferð afar treglega og með þeim erfiðleikum og ó- höppum sem jafnan fylgja i kjölfarið. Þýskt skip statt suðvestur af Reykjanesi tilkynnti tólf vind- stig i gær en austanátt var um allt land og langverst á suövest- urhorninu. Úrkomulaust var og sæmilega stillt fyrir austan en frosthörkur töluverðar. 1 Reykjavik var þriggja stiga frost seinnipartinn. Vindur var aö aukast á Vestfjöröum og bú- ist var við snjókomu þar i gær- kvöldi. Reiknaö var meö þvi aö veður myndi ekki breytast mik- iö á morgun, frostiö minnkaöi e.t.v., en ekki þótti ástæða til þess að búast viö breyttu veöri að ööru leyti fyrir sunnan. Snjó- komu er spáð fyrir norðan i dag. Hjá Flugleiöum fengust þær fréttir að flogiö heföi veriö á Akureyri, Húsavik, Patreks- fjörö, Þingeyri og Egilsstaði i gær, en siðan var flugvellinum i Reykjavik lokaö um fjögurleyt- iö i gær. Ekki var flogiö á Isa- fjörö i gær né fyrradag. 1 gærmorgun var stórum bll- um og jeppum fært til Akureyr- ar en Vegaeftirlitiö haföi ekki nákvæmar fréttir um færöina þar sem veörinu haföi ekki slot- aö og vegir aö opnast og lokast eftir ástandinu á hverjum staö hverju sinni. Um fimmleytiö i gær var ennþá fært viöast um suðvesturland fyrir stærri bila en gjörófært var i Mýrdalnum og á Vik. Almannaskarð og Lónsheiði viö Höfn i Hornafiröi voru lokuö. Sunnan til á Snæfellsnesi var sæmileg færö, en aftur verri á þvi norðanverðu. Fært var vestur i Búðardal um Heiðdal, ófært allt i kringum Patreks- fjörö nema stutta spotta sem ruddir höföu veriö. Sama var aö segja um tsafjörö, allar heiöar lokaöar og ófært niöur i Bolung- arvik og Súöavik. Færöin var hins vegar sæmileg i Húna- vatnssýslum og stórir bilar komust til Siglufjarðar og Dalvikur, en Ólafsfjarðarmúli var lokaöúr. Mokaö var til Húsavikur I gærmorgun, en á noröausturlandi voru flestir vegir ófærir. A Austurlandi voru flestir vegir ófærir, en ráögert var að ryöja Fagradal og Fjaröarheiði i gærmorgun. Ekki var unnt aö moka i kringum Vik i Mýrdal vegna veöurs en að ööru leyti var tækjabúnaöi Vegageröar- innar beitt óspart við snjóruön- inginn. — gsp Flugumferðin um islenska flug- stjórnarsvæöiö hefur minnkað um 5,2%, en verulegur samdrátt- ur varð á árinu I öllu flugi yfir Norður-Atlantshaf. Um 80% flug- umferðarinnar er þotu-umferð. Núna um áramótin 1975/76 tók is- lenska flugstjórnarmiðstöðin við flugumferðarstjórn i efra loft- rými Grænlands-svæðisins, þann- ig að flugstjórnarsvæðið er nú I reynd orðið þrefalt stærra. A Keflavikurflugvelli hefur lendingum farþegaflugvéla i millilandaflugi fækkað um 11,0%. A Reykjavikurflugvelli er fjöldi lendinga svo til hinn sami og varö árið áður, en hreyfingum, þ.e. Þröstur Sigtryggsson, skipherra á Ægi. Ægir klippti aftan úr tveimur Varöskipið Ægir náði að klippa vörpuna aftan úr tveimur bresk- um landhelgisbrjótum sl. laugar- dagskvöld og varð ekki fyrir neinni áreitni gæsluskipanna bresku. Ástæðan fyrir þvi var sú, að Fjallfoss átti leið um þetta svæði á svipuöum tíma og héldu verndarskipin bresku aö þar færi varðskip og tók að rannsaka mál- ið nánar. Ægir sigldi með fullum ljósum eins og flutningaskip gera og vöruöu togararnir sig ekki á þessu bragði hans, en verndar- skipin voru að elta Fjallfoss. Og án þess að eiga i erfiöleikum klippti svo Ægir aftanúr tveimur breskum togurum, en missti við það klippurnar og varö að sigla til lands eftir nýjum, þar eð vara- klippur voru ekki um borö. Skipherra á Ægi er Þröstur Sig- tryggsson. Tiðindalaust var á miðunum i gærdag. —S.dór Flugumferð minnkaði litil- lega árið 1975 samtals fjölda lendinga og flug- taka, hefur fækkað um 16%, eink- um vegna samdráttar i kennslu- og æfingaflugi. Um 6,9% aukning hefur orðið i áætlunarflugi innan- lands, en reglubundið áætlunar- flug er nú stundað til 36 flugvalla utan Reykjavikur. Fjölgun lendinga á flugvöll- um úti á landi varö mest á Sauðárkróki eöa 57,4%, en þarnæst á Akureyri, eða 16%. I Vestmannaeyjum fækkaði lend- ingum um 16%. Rannsókn mannshvarfsins: F réttaf lutn ingi lokið að sinni — Við höfum tekið þá ákvörðun aö láta ekki uppi neinar frekari fréttir um rannsókn þessa máls fyrr en niðurstöður liggja fyrir HELSINKI 2/ — Atvinnuleysi fór mjög vaxandi i Finnlandi í des- ember, og um áramótin voru um 80.000 manns þar atvinnulausir, eða um 3.5% vinnuaflsins i land- inu. Verst er ástandið i þessum efnum i landinu norðan- og aust- anverðu. eða eitthvað mjög sérstakt kemur upp, sagði örn Höskuldsson rann- sóknarlögreglumaður þegar Þjv. forvitnaðist i gær um framhald rannsóknar á mannshvarfi þvi úr Hafnarfirði, scm leitt hefur til gæsluvarðhaldsvistar fjögurra ungra manna. Enn mun lögreglan ekki hafa komist til þess að leita aö liki Guðmundar Einarssonar, sem hvarf i janúar árið 1974. Einn fjórmenninganna mun telja sig hafa ekiö félögum sinum meö lik- ið og beðið þeirra meöan þaö var dysjað á ákveðnum staö i hrauni fyrir utan Hafnarfjörö. Frost- Hörkur og snjóþyngsli hafa komiö i veg fyrir leit þar. —gsp Barnaflokkar — Unglingaflokkar — Flokkar fyrir fullorðna einstak- linga — Flokkar fyrir hjón — Byrjendur og framhald Allir nýjustu táningadansarnir — svo sem Hustler, Bump (Boom), Kung Fu, El Bimbo, Brazilian Carneval, Harlem og margir fleiri. SIÐASTI INNRITUNARDAGUR er fimmtudaginn. 8. jan. J Innritun daglega frá kl. 10-12 og 1-7. Reykjavík Brautarholt 3 slmar 20345 og 24959. Breiöholt. Kennt veröur I nýju húsnæöi aölDrafnarfelli 4 sími 74444. Kópavogur Félagsheimiliö simi 84829. Hafnarf jöröur Góötemplarahúsið slmi 84829. Seltjarnarnes Félagsheimiliö simi 84829. Unglingor

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.