Þjóðviljinn - 06.01.1976, Side 5
Þriðjudagur 6. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Ivar Orgland.
Kvœði 76
íslenskra
skálda á
norsku
Islandske dikt frá vdrt
hundreárheitir stórt ljóðasafn
islenskt sem Fonna Forlag i
Noregi hefur gefið út. Það
geymir þýðingar Ivars Org-
lands á ljóðum eftir sjötiu og
sex íslensk skáld þessarar
aldar og þarf ekki getum' að
þvi að leiða að þetta muni vera
stærsta úrval islenskra ljóða á
erlendri tungu til þessa.
Ivar Orgland skrifar for-
mála um islenska ljóðlist, en
hann hefur áður gefið út úrval
ljóða eftir niu af helstu skáld-
um Islands á nýnorsku.
Safnið hefst á nokkrum
ljóðum eftir Guðmund skála-
skáld, Sigurð frá Arnarholti og
Jóhann Sigurjónsson og síðan
fylgir bókin stórum og smáum
skáldum allt til Steinunnar
Sigurðardóttur, Ragnheiðar
ófeigsdóttur og Stefáns
Snævarrs, sem öll eru fædd
eftir 1950.
Bókin er 433 bls.
Bandarískt blað upplýsir:
300 bandarískir mála-
liðar í Angólu
og álika margir tilbúnir að fara þangað
BOSTON 1/1 — Hundruð fyrrver-
andi hermanna I Bandarikjaher
hafa verið sendir til Angólu og
álika margir hafa verið þjálfaðir
og útbúnir til að fara þangað, seg-
ir I grein, sem til stóð að banda-
riska blaðið Christian Science
Monitor birti á morgun. Segir
blaðið að þrátt fyrir tilraunir
bandariskra þingmanna til að
halda Bandarikjunum fyrir utan
borgarastriðið i' Angólu, fariihlut-
um Bandarikjanna vaxandi og sé
stöðugt betur skipulögð.
Höfundur greinarinnar, David
Anable, hefur það eftir heimild-
um, sem standa nálægt leyniþjón-
ustunni CIA, að CIA ráði til sin
fyrrverandi hermenn gegnum
þriðja aðila, þjálfi þá og sendi þá
siðan gegnum Suður-Afriku til
liðs við FNLA og UNITA, stjórn-
málahreyfingarnar þær tvær i
Angólu sem Bandarikin styðja.
Anable segir einnig að Bandarik-
in sjái hreyfingum þessum fyrir
miklu magni léttra og þungra
vopna.
t greininni segir að bandariskir
aðilar hyggist sjá FNLA og
UNITA fyrir 150 vopnuðum þyrl-
um og þjálfa á þær áhafnir.
Þrettán af þeim þyrlum séu þeg-
ar á leið til Angólu frá Frakklandi
gegnum Suður-Aíriku. Anable
Áfram stelpur
Leiðrétting
Plötugagnrýnandinn i Klásúl-
um Sunnudagsblaðs Þjóðviljans
hefur verið einn af þeim óheppnu.
Hann talar um að það sé ófyrir-
gefanlegt að ekki skuli vera
neinar upplýsingar um flytjend-
ur, texta- og lagahöfunda o.s.frv.
á plötunni ÁFRAM STELPUR.
Það er rétt að af tæknilegum á-
stæðum var nokkrum hluta af
upplaginu dreift i verslanir án
fyrirhugaðs upplýsingablaðs,
sem fylgja átti sem innlegg i um-
slagi plötunnar. Samdægurs og
dagana á eltír var þessu blaði þó
dreift lausu i verslanir og eru á
þvi allar nauðsynlegar upplýsing-
ar ásamt textum.
Vera kann að einhver misbrest-
ur hafi orðið á dreifingu upp-
lýsingablaðsins, sem fylgja á
plötunni, og ættu þeir sem fyrir
þvi verða að fá það ekki með, er
þeir kaupa eintak af Áfram
stelpur, að ganga eftir þvi i
hljómplötuverslunum, eða að
hafa samband við dreifingafyrir-
tækið sem er Demant hf. Ægis-
götu 10.
Steinunn Jóhannesdóttir.
Tvö Ijóð eftir Maó
PEKING 2/1 — Maó Tse-túng,
formaður Kom m únistaf lokks
Kina, hefur birt tvö áður óútkom-
in ljóð, og er efni þeirra hvatning
til iandsmanna að halda áfram
byltingunni og vera á verði gegn
endurskoðunarhyggju sovét-
manna. Ljóðin voru liður i nýárs-
kveðjum kinverskra ieiðtoga til
þjóðarin nar.
Kinversk blöð skýra svo frá að
fólk hvarvetna i landinu hafi
safnast að útvarpstækjunum til
að nema og ihuga efni ljóðanna. I
þeim stendur meðal annars:
Stöðugleiki og eining þýðir ekki
að við hættum við stéttabarátt-
una. Stéttabaráttan er höfuðat-
riðið, sem allt annað snýst um.
Jólatrésfagnaður
Félag þroskaþjálfa heldur jólatrésfagnað
fyrir börn félagsmanna þriðjudaginn 6.
jan. 1976 i Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Æskilegt að félagar taki með sér gesti.
Stjórnin
segir I grein sinni að 300 banda-
riskir málaliðar séu þegar komn-
ir til Angólu og hafi verð að tinast
þangaðsiðustuþrjá mánuðina, og
CIA sé reiðubúin að senda álika
marga i viðbót. Hermenn þessir
eru ekki allir bandarikjamenn að
ætterni, þannig eru i hópi þeirra
að minnsta kosti fimmtán viet-
namar, fyrrverandi liðsforingjar
i her bandarisku leppstjórnarinn-
ar I Saigon. Anable gefur i skyn
að sumir málaliðanna hafi verið
lánaðir frá ýmsum úrvalssveitum
Bandarikjahers, sem sérþjálfað-
ar hafa verið til vissra verkefna.
1 greininni segir að bandarisku
málaliðarnir i Angólu fái 1000 tii
1500dollara mánaðarkaup og auk
þess 20.000 dollara liftryggingu,
þegar þeir hafi undirritaö endan-
legan þjónustusamning I Afriku.
Bandarisku málaliðarnir berjast
að sögn flestir i liði UNITA, semá
i bardögum á suðurvigstöðvunum
i Angólu, en einhverjir þeirra eru
þó i liði FNLA á norðurvigstöðv-
unum. Anable segir að auk
bandarikjamannanna berjist 3000
manna suðurafrisk lið með
UNITA, 500 af þvi hvitir menn.
hinir blakkir.
Samkvæmt bandariskum
lögum er ólöglegt aðráða banda-
riska þegna til þjónustu i erlend-
um her.
VERÐLÆKKUN
Þaníf ie'' verðl*kku.,.
imfluttum" ga0rifteD'ækkuðu tollar á
35*. Um le| og«* i
fjoJmargar nviflr n1 xto^um heim
verði, vijjum vJirs !,gerðlr á Jækkuðu
viðskiptavini okkar oe fÚ^Óts viö
utsoJuverð vörubirgða oktkUm þvi
svarandí hinu nýj^ZZöT'
enneuws^nni nÚ auku
bætum við sýninl? eppaúrval
með mesta 0g beztí 7^
Jandsins á einum stað. PP3
Nú bjóðum VÍð einnia ..
Seröir af Ai Jnc g Upp á
vyateppin vinLm stepPUn?
andi i ótrúlegu litaúrvalL^
Við bjóðum ykkur gólfteppi með aðeins 30% útborgun o
stöðvarnar ó 6 til 12 mónuðum. Munið hina þægilegu J.L
samninga — engir víxlar — og þér fóið sendan gíróseðil
aðarlega, sem greiða mó í banka, sparisjóði eða pósthús
aðarlega, sem gre
Gerið verðsamanburð
iða mó í banka, sparisjóð
Verzlið þar sem verðið er
Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum
Verzlið
þar sem
úrvalið er
mest og, <
kjörin bezt