Þjóðviljinn - 11.01.1976, Side 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. janúar 1976.
HVERS VEGNA ER
VERKMENNTUN
„VANMETIN”?
Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir ráð-
stefnu um verkmenntun að Hótel Loftleið-
um 16. og 17. jan. nk.
Dagskrá:
Föstudagur 16. janúa'r/: /
kl. 15:00 Sameiginleg kaffidrykkja.
kl. 15:30 Ráöstefnan sett: Ragnar S. Halldórsson form.
SFf.
kl. 15:35 Hvað hefur verið gert I verkmenntunarmálum?
Stefán Ólafur Jónsson deildarstjóri.
kl. 16:15 Námskeið nokkurra samtaka I atvinnulífinu:
Friðrik Sophusson framkv. stjóri SFl.
kl. 16:40 örstuttar ræður um æskilegar breytingar á sviði
verkmenntunarmála: Dr. Björn Dagbjartsson,
Gunnar Björnsson, Gunnar Guttormsson, Haukur
Eggertsson, Jónas Jónsson, Kristinn Hrólfsson,
; fi Rúnar Bachmann, Tryggvi Þór Aðalsteinsson,
Þórður Gröndal og Þorsteinn Gislason.
Ici. 18:15 Fyrirspurnir til ræðumanna.
7 ■ " 's
Laugardagur 17. janúar:
kl. 09:30 Þróun verkmenntunar i grannlöndunum:
Steinar Steinsson tæknifr.
kl. 09:50 Aðbúnaður hins opinbera að verkmenntun:
Óskar Guðmundsson framkvæmdastjóri.
kl. 10:20 Staðan í dag: Hákon Torfason verkfræðingur.
kl. 10:40 Tillögur iðnfræðslulaganefndar: Guðmundur
Einarsson verkfræðingur.
kl. 11.00 Mikilvægi verkmenntunar og ábyrgð aðila
vinnumarkaðarins: Baldur Guðlagusson lögfræð-
ingur og óskar Hallgrimsson bankastjóri.
kl. 11:40 Fyrirspurnir til ræðumanna.
kl. 12:00 Hádegisverður. Avarp: Vilhjálmur Hjálmars-
son menntamálaráðherra.
kl. 13:30 Umræðuhópar starfa.M.a. verður rætt um eftir-
farandj spurningar:
1. Að hve miklu leyti á verkmenntun að fara fram i
skóla?
2. Hvernig á að skipa verkmenntun sambærilegan
sess við aðrar menntagreinar?
3. Hvernig á að fjármagna verkmenntunarkerfið?
4. Hvaða aðferðum á að beita til að i verkmenntun
sé fylgst með nýjungum I viðkomandi atvinnu-
greinum?
5. Hvernig á að mæta offjölgun i einstökum starfs-
stéttum?
6. Hvernig verður verkmenntun best tengd tækni- og
verkfræði?
7. Hvernig á endurmenntun að fara fram og hvernig
á að mennta mennina i aðrar og nýjar starfsgrein-
ar?
kl. 15:00 Kaffihlé.
kl. 15:30 Skýrsiur umræðuhópa.
kl. 16:00 Almennar umræður.
kl. 17:00 Ráðstefnuslit: Ragnar S. Haildórsson.
• i ' 'lj\ f ■
STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS
\ ;i |
Myndlista-
og handíðaskóli íslands
Ný námskeið
hefjast 22. janúar og standa til 30. april
1976.
I. TEIKNUN OG MÁLUN FYRIR BÖRN
OG FULLORÐNA
II. TEIKNUN OG MÁLUN FYRIR
FULLORÐNA
III. BÓKBAND
IV. ALMENNUR VEFNAÐUR
V. MYNDVEFNAÐUR
Námskeiðin hefjast fimmtud. 22.
janúar. Innritun fer fram daglega kl. 9—12
f.h. á skrifstofu skólans, Skipholti 1.
Námskeiðsgjöldin greiðist við innritun,
áður en kennsla hefst.
Skólastjóri.
Postilla sr.
Þorsteins
Briem
Hallgrinrsdeild Prestafélags
islands hefur gefið út úrval af
kirkjuræðum sr. Þorsteins
Briem. Er þar að finna eina ræðu
hans fyrir hvern heigan dag
kirkjuársins og eru ræðurnar
langflestar frá tið hans sem
prests á Akranesi.
Þetta er fyrsta postillan sem
kemur út i óratima og sagði Hr.
Sigurbjörn Einarsson biskup að
það væri vel, að hún innihéldi
ræður sr. Þorsteins, sem er ann-
álaður sem einhver mesti ræðu-
maður sem uppi hefur verið
meðal islenskrar prestastéttar.
Hann tók einnig virkan þátt i
stjórnmálum, var i langan tima
alþingismaður og hefur gegnt
embættum atvinnu- og sam-
göngumálaráðherra og siðan
kirkju- og kennslumálaráðherra.
Bókin Himinn i augum hefur að
geyma 66 ræður Þorsteins og var
æði tafsamt verk að velja úr þær
bestu frá hverjum helgum kirkju-
degi. Erfitt reyndist að fá bókina
gefna útj svona nokkuð mun ekki
álitið rifandi söluvara miðað við
aðrar bækur jólabókaflóðsins.
Biskup sagðist þó sannfærður
um að margir tækju útgáfu þess-
ari fegins hendi; postilla ætti er-
indi inn á flest heimili. Enn þæði
margt fólk bækur til uppbygging-
ar og styrktar sinu trúarlifi. Hús-
lestrar væru þó trúlega orðnir fá-
tiðir nú á dögum, en vissulega
væri bókin kjörin til sliks, þótt að
sjálfsögðu væri hverjum manni
hollt að lesa hana út af fyrir sig
lika.
HÚTEL LOFTLEH3IR
Auglýsing
Samkvæmt d-lið 1. gr. laga nr. 55 27. maí 1975,
um ráðstöfun gengismunar í þágu sjávar-
útvegsins skv. lögum nr. 2/1975 og um ráð-
stafanir vegna hækkunar brennsluolíuverðs til
fiskiskipa, auglýsir ráðuneytið hér með út-
hlutun allt að 50 millj. króna úr gengismunar-
sjóði 1975, til að bæta eigendum fiskiskipa það
tjón sem þeir verða fyrir, er skip þeirra eru
dæmd ónýt, enda sé tjónið ekki bætt með
öðrum hætti.
Um úthlutun þessa gilda eftirfarandi reglur:
Már Magnússon.
Forvitni-
legir
tónleikar
i.
Stál- og eikarskip, sem orðin eru 25 ára og
dæmd eru ónýt og afmáð af aðalskipaskrá,
skv. 3. tl. 1. mgr. 15. gr. laga nr. 53/1970, á ár-
unum 1974, 1975 eða fyrstu tveim mánuðum
ársins 1976 vegna slits, ryðs, tæringar, maðk-
skemmda og fúa, sem ekki er bættur skv. lög-
um um bráðaf úatryggingar, koma til greina
við úthlutun þessa f jár. Skilyrði er að ekki sé
meira en 12 mánuðir liðnir f rá því viðkomandi
skip var í eðlilegum rekstri og þar til það var
máð af aðalskipaskrá.
Viðmiðun bóta fyrir eikarskip verður síðasta
vátryggingarmatsf járhæð skips til bráðafúa-
tryggingar.
Viðmiðun bóta fyrir stálskip verður matsf jár-
hæð bols, ásamt yfirbyggingu og raflögn.
Bætur verða reiknaðar sem ákveðinn
hundraðshluti af framangreindum matsfjár-
hæðum að frádregnum öðrum hugsanlegum
tjónabótum.
Um greiðslu bóta fer eftir ákvörðun sjávarút-
vegsráðuneytisins.
UNGUR SÖNGVARIÓ Már
Magnússon, heldur tónleika i
Félgsstofnun Stúdenta við
Hringbraut laugardaginn 17.
janúar kl. 17.00.
Hann hefur dvalizt undanfarin
ár við söngnám i Vinarborg. Eru
þetta fyrstu sjálfstæðu tónleikar
hans. A efnisskránni eru verk eft-
ir Scarlatti, Gluck, Giordani,
Beethoven, Schubert, Brahms,
Verdi og Islenzk tónskáld.
Aðgöngumiðar fást i bóka-
búðum Lárusar Blöndals við
Skólavöröustig og i Vesturveri.
III.
Umsóknir um bætur samkvæmt auglýsingu
þessari ásamt greinargerðum skulu hafa bor-
ist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 10. mars
1976.
Sjávarútvegsráðherra mun skipa þriggja
manna nefnd til þess að ákveða bótaþega og
fjárhæðir bóta.
Sjávarútvegsráðuneytið
20. desember 1975.
Leikfimiskóli
Hafdísar ÍÁrnadóttur
Lindargötu 7
Nokkur laus pláss i byrjenda- og fram-
haldsflokki kvenna og byrjendaflokki
stúlkna 7 til 12 ára.
Kennarar: Hafdis Árnadóttir, Sigriður
Þorsteinsdóttir, Ragna Karlsdóttir.
Innritunarsimi 84724
i dag og næstu daga frá klukkan 2.