Þjóðviljinn - 11.01.1976, Side 18
i m
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. janúar 1976.
NÝJA BÍÓ
Sfmi 11544,
Skólalif i Harvard
ÍSLENSKUK TEXTl
Skemmtileg og mjög vel gerö
verðlaunamynd um skölalif
ungmenna.
Leikstjóri: James Bridges.
Sýndkl.5,7og9.
Gleðidagur með Gög og
Gokke
Bráðskem m t ileg grln-
myndasyrpa með Gög og
Gokkedsamt mörgum öðrum
af bestu grinleikurum kvik-
myndanna.
Synd kl. 3
TÓNABÍÓ
Borsalino og Co.
Spennandi, ný frönsk glæpa-
mynd með ensku tali, sem
gerist á bannárunum. Myndin
er framhald af Borseiino sem
sýnd var I Háskólabió.
Leikstjóri: Jacques Deray.
Aðalhlutverk: Alain nelon,
Kiccardo Cucciolla. Catherine
Rouvel.
ÍSLENSKUR TEXTl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasyning kl. 3:
Glænýtt
teiknimyndasafn meö
Bleika pardusnum
LAUGARÁSBÍÓ
ókindin
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet i Bandarlkjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Pcter
Benchley, sem komin er lit á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Kichard Hrey-
fuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Ath. ekki svarað i sima fyrst
um sinn.
EQUUS
i kvöld.uppselt.5. sýning.blá
kort gilda.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
20. sýn. miðvikUdag kl. 20.30
EQUUS
fimmtudag kl. 20.30.
6. sýn. Gui kort gilda.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
EQUUS
laugardag kl. 20.30 7. sýning,
græn kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
STJÖRNUBÍÓ
Slmi 18936
KILL6R
ISLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi og viðburðarik
ný amerisk sakamálamynd I
litum.
Leikstjóri: Michael Vinncr.
Aðalhlutverk: Charlcs Bron-
son, Martin Balsam.
Mynd þessi hefur allsstaðar
slegið öll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Hækkað verð.
Dvergarnir og
frumskóga Jim
Spennandi Tarzanmvnd.
Svnd kl. 2.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
Jólamyndin i ár
_ ,DY
SINGS
THE
BLUES
Afburfta góft og áhrif'anukil
litmynd um frægftarferil og
grimmileg örlög einnar
frægustu blues .stjörnu
Bandarikjanna Billie liolli-
day.
Leikstjóri: Sidney .1. Kurie.
ISLKN/Kl B TKXTJ.
Aftalhlutverk. I>iana Itoss.
Billy I>ee Williams.
Sýnfl kl. 5 og V.
e»:
Lina langsokkur
Nvjasta mvndin af Linu lang-
sokk. Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin:
Dómsdagur
eða myndin um Andrej
Rubijov
Leikstjóri: Tarkokskij
Frábær mynd.
Sýnd kl. 5 og 8.
Ath. breyttan sýningartíma.
ikfelagSL
YKJAVÍKUIyP
JLk
Slmi 16444
Gullæöið
Einhverallra skemmtilegasta
og vinsælasta gamanmyndin
sem meistari Chaplin hefur
gert ogieymanleg skemmtun
fyrir unga sem gamla.
Kinmg hin skemmtilega gam-
anniynd
llumlallf
Höfundur. leikstjóri, aðalleik-
ari og þulur Charlic Chaplin.
ISl.ENSKUR TEXTI
sýnd kl. 3.5. 7 og 9. og 11.15.
WOÐLEIKHOSID
GÖÐA SALIN 1 SESCAN
e.sýning i kvöld kl. 20
Græn aðgangskort gilda.
CARMEN
miðvikudag kl. 20.
SPORVAGNINN GIRND
fimmtudag kl. 20.
I.ITLA SVIÐIÐ
MII.LI HIMINSOG JARÐAR
i dag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
INUK
þriðjudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavík
vikuna 9. til 15. janúar er i
Lyfjabúðinni Iðunni ,og Garös
Apóteki. Lyfjabúöin Iðunn ann-
astein vörsluna á sunnudögum,
heigidögum og almennum fri-
dögum, svo og næturvörslu frá
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum.
Kópavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til ki. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra heigidaga frá 11 til 12
f.h.
öagtDék
Fæöingardeild: 19.30-20 alla
daga.
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-.
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
KleppsspitalinniDaglega kl. 15-
16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15-17 á helgum dögum.
félagslíf
Laxdals 70 ára. Þjóðviljinn
óskar henni til hamingju með
daginn og þakkar henni einlæg-
an stuðning við blaðið og
sósillska hreyfingu Ingibjörg
dveist nú að heimili dóttur
sinnar að Vesturbergi 98.
slökkvilið
bilanir
Slökkvilib og sjúkrabllar
i Keykjavík — slmi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökk viliöiö
simi 5 11 00 — Sjúkrabíll sími 5
11 00
lögregla
Bilanavakt burgarslofnana —
Sfmi 2731 1.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerium borgarinnar og i öðrum
tilfellum sem borgarbúar teija
sig þurla að iá aðstoð borgar-
stofnana.
Sunnudagur 11/1 kl. 13.00.
Gönguferð um Vifilsstaöahlið
Fararstjóri Sturla Jónsson
Fargjald kr. 500 greiöist við bll-
ínn. — Ferðafélag lslands.
Kvöldvaka
Feröafélag tslands heldur
kvöldvöku I Tjarnarbúð miö-
vikudaginn 14. janúar kl. 21.00.
Húsið opnað kl. 20.30. —
Fundarefni: 1. Sigurður
Þórarinsson, jarðfræðingur
sýnir litskyggnur frá Nýja-Sjá-
landi og útskýrir þær. — 2. Sýnd
veröur kvikmynd af brúar-
gerðinni á Skeiðarársandi, tekin
af kvikmyndagerðinni Kvik s/f,
Reykjavlk. — Aðgangur
ókeypis, en kaffi selt að loknum
sýningum. — Ferðafélag
lslands, Oldugötu 3, slmar:
19533—11798.
bridge
I.ögreglan I Rvík— simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan I Hafnarfirði — simi
5 11 66
bókabíllinn
UTIVISTARFERÐI
s
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilisiækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstud., simi 1
15 10 Kvöld-, nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 80.
sjúkrahús
Borgarspftalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud.
Hvftabamlið: Mánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.-laugard. kl.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
I.aiidakotsspilalimi: Mánudaga
löstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
Barnaspltali llringsins: kl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
ki. lo-l 1.30 sunnud.
ArbæjarhvcrfLHráunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl.
Hraunbæ 102— þriðjud. kl. 7.00-
9.00. ’Vérsj Rofabæ 7-9 —
þriðjud. kl. 3.30-6.00.
Breiöholl: Breiöholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud
kl. 4.00-6.00, löstud. kl. 3.30-5.00
liólagaröur, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, limmtud
kl. 4.00-6.00. Versl. Iðuleil —
limmtud. kl. 1.30-3.30. Versl
Kjöt og íiskur við Engjasel -
föstud. kl. J.30-3.00. Versl
Straumncs' — limmtud. kl. 7.00
9.00. Versl. við Völvuiell —
mánud. ki. 3.30-6.00, miövikud
kl. 1.30-3.30,"'föstud. kl. 5.30-7.00
lloll — lllfðar: Háteigsvegur —
þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkalilið
17 — mánud. kl. 3.00-4.00, miö
vikud. kl. 7.00-9.00. Ætingaskól
Kcnnaraháskólans — miðvikud
kl. 3.30-5.30.
Háaieilishvcrfi: Alftamýrar
skóli — miðvikud. kl. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær,
Háaleitisbi'aut — mánud. kl.
4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00,
föstud. kl. 1.30-2.30.
Laugarás: Versl. við Norður-
lirún — þriðjud. kl. 4.30-6.00.
Laugarneshverfi: Dalbraut/
Kleppsvegur— þriðjud. kl. 7.00-
9.00. Laugalækur/Hrisateigur —
Ipstud. kl. 3.00-5.00.
Vesturbær: Versl. við Dunhaga
20 — limmtud. kl. 4.30-6.00. KR-
heimilið - limmtud. kl. 7.00-
9.00. Skerjatjörður, Einarsnes
— limmtud. kl. 3.00-4.00. Versl-
anir við Hjarðarhaga 47 —
niánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
kl. 1.30-2.30.
Sund: Kleppsvegur 152 við
lloltavcg - föstud. kl. 5.30-7.00.
Túii: Hátún 10 — þriðjud. kl.
3.00-4.00.
Sunnud. ll/l kl. 13
Gufunes — Artúnsliöföi, strand-
ganga. Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson. Brottför frá B.S.f.
vestanveröu. VerðSOO kr. — úti-
vist
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 Helgunarsam-
koma Kl. 14. Sunnudagaskóli.
Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma.
— Deildarstjórahjónin Ingi-
björg og Oskar Jónsson stjórna
og tala á samkomuni dagsins.
Mánudag kl. 16 Heimilasam-
bandsfundur. Þriðjudag kl.
20.30 Fagnaðarsamkoma fyrir
gesti frá Noregi-. Kaptein Arne
Nordland, æskulýðs- og skáta-
foringja Hjálpræðishersins.
afmæli
70 ára
A morgunv mánudaginn 12.
janúar verður Ingibjörg
Ogmundsdóttir.ekkja Péturs
Jean Besse er enn á ferðinni i
heilræðasamkeppni BOLS.
Hann er að reyná að kenna okk-
ur að fara gætilega með tromp-
slagina okkar.
1 slöasta dæmi sýndi hann okkur
hvernig við getum grætt tvo
trompslagi með þvi að hirða
ekki einn gefins trompslag. Nú
ætlar hann að sýna okkur
blöndu af þessari tækni og
blekkingartækni:
4 92
»65
♦ AKD43
+ AD54
4 G7 4 KG5
:107 W AKG982
109872 ♦ G5
4 G962 * 108
4 AD10843
*D43
♦ 6
4 K73
Svipuð spil og siðast,og aftur er
samningurinn fjórir spaðar, Og
Besse heldur áfram:
„Vestur lætur út hjartatlu.
Austur tekur á ás og kóng I
hjarta og iætur siðan út smá-
hjarta. Og í þetta sinn -trompar
Vestur hjartadrottninguna með
spaöasjui!
Sagnhafi yfirtrompar með ni-
unni og heldur áfram með
spaðatvist. Austur lætur lágt, og
sagnhafi er I vanda. Ef hann
tekur á ásinn gæti hann oröið að
gefa Austri, sem litur út fyrir að
geta átt KG x tvo trompslagi. Ef
hann lætur drottninguna, gæti
Vestur fengiö á kónginn.
Sagnhafi gæti hæglega komist
að þeirri niöurstööu, að best
væri aö láta tromptfuna, sem-
sagt svina upp á þann mögu-
leika að Vestur eigi ekki þaö spil
sem hann er óliklegastur til aö
eiga. Eins og spilin liggja fer
þessi eðlilega spilamennska
með samninginn i vaskinn.”
KALLI KLUNNI
— Þú ert eldklár meö sögina/ Nef- — Nú gerirðu götin væntanlega — Þaö fer bara eitt mastur i hvort gat/ Nef-
langur. á réttum stööum, Maggi. langur.
— Já, ég spila lika á knéfiölu í
strengjasveit.
Ég þakka þér aöstoðina, Nef langur, og ef — Allir upp á dekk, obbosí!
þig vantar einhvern tima sterkan björn, þá
er ég ávallt reiðubúinn.
— Nýju möstrin
húrra, húrra!
lengi lifj, húrra,