Þjóðviljinn - 11.01.1976, Page 19

Þjóðviljinn - 11.01.1976, Page 19
Sunnudagur 11. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 O a um helgina /unnudciguf 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd úr myndaflokknum um Largo, síðan kvikmynd úr Sædýrasafninu og 1. þátt- ur í nýjum teiknimynda- flokki, sem fjallar um bangsa og vini hans. Loks stjórnar Helgi Eiriksson kvöldvöku. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristln Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Það eru komnir gestir Gestir Arna Johnsen eru ljósmyndararnir Gunnar Hannesson, Kjartan Kristjánsson og Herdís Guðmundsdóttir. Brugðið upp litilli ljósmyndasýn- ingu. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Valtir veldisstólar Breskur leikritaflokkur. 10. þáttur. Hitasumarí þessum þætti er greint frá Franz-Jósef Austurrikis- keisara. Arið 1914 er hann 84 ára og hinn mesti ein- stæðingur. Kona hans hafði verið myrt og sonur hans stytt sér aldur. Maximilian bróðirhans var tekinn af lifi i Mexikó, og honum list ekki . alls kostar á eftirmann sinn, Franz Ferdinand erkiher- toga. Raktir eru þeir at- burðir, sem urðu endanlega til þess, að heimsstyrjöldin fyrri hófst. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.15 Meö léttri sveiflu Upp- taka frá tónleikum i New York, þar sem margir fræg- ustu jassleikarar heims komu fram, svo sem Ella Fitzgerald, Duke Ellington, Count Basie, Benny Good- man, Lionel Hampton, Dave Brubeck, Dizzie Gillespie og margir fleiri. Þýðandi Jón Skaptason. 23.05 Að kvöldi dags Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri flytur hugleiðingu. 23.15 Dagskrárlok mónudogui 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Vegferð mannkynsins Fræðslumynd um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. Lokaþáttur. Bernskan langa Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.55 Eignarrétturinn Danskt sjónvarpsleikrit. Höfundar Jesper Jensen og Magnus Johanson. Leikstjóri Palle Kjærulff-Schmidt. Leikend- ur Jesper Christensen, Lily Broberg, Jörgen Buckhöj o.fl. 1 leikritinu er á skop- legan hátt fjallað um eignarrétt i samskiptum einstaklinga og átökum hagsmunahópa. Þýðandi Stefán Jökulsson. (Nord- vision — Danska sjónvarp- ið) 22.45 Dagskrárlok um helgina /UAnucldguí 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). Tónlist eftir Tsjaikovský. a. Sinfónia nr. 5 i e-moll op. 64. Filharmoniusveitin i Berlin leikur, Herbert von Karajan stjórnar. b. Fiðlukonsert i D -dúr op. 35. Zino Francesetti og Filharmoniusveitin i New York leika, Dimitri Mitro- poulos stjórnar. 11.00 Messa i Háteigskirkju. Prestur: Séra Jón Þor- varðarson. Organleikari: Martin Hunger Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Svipmyndir úr sögu Gyðingadóms. Séra Rögn- valdur Finnbogason flytur annað hádegiserindi sitt. 13.55 t höfuöborg heimsins. Páll Heiðar Jónsson ræðir við Sonju Benjamins. 14.45 Óperukynning: ..Ævintýri Hoffmanns’’ eftir Offenbach i' aðalhlutverk- um: Joan Sutherland, Placidp Domingo, Gabriel Bachquier og Huguette Tourangean. Þrir sviss- neskir kórar syngja og Suiisse-Romande hljóm- sveitin leikur meö. Stjórn- andi: Richard Bonynge. — Kynnir: Guðmundur Jóns- son. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Arni i Hraun- koti” cftir Armann Kr. Einarsson. II. þáttur: „Súkkulaðikallinn”. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Arni I Hraunkoti: Hjalti Rögn- valdsson. Rúna: Anna Kristin Arngrimsdóttir. Helga: Vaigerður Dan. Olli ofviti: Þórhallur Sigurös- son. Gussi á Hrauni: Jón Júliusson. Súkkulaðikall- inn: Rúrik Haraldsson. Óli i Alfadal: Jón Gunnarsson. Svarti Pétur: Jón Sigur- björnsson. Sögumaður: Gi'sli Alfreðsson. 16.55 Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn ljónshjarta” eftir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson les þýð- ingu sina (8). 18.00 Stundarkorn með píanóleikaranum Arthur Schnabel. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Er hægt að segja fyrir um eldgos? Fréttamennirn- ir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þátt- inn. Bein lina fellur niður. 20.30 Fiðlusónata i G-dúr op. 96 eftir Beethoven. Josef Suk og Jan Panenka leika. . 21.00 „Tveggja daga ferða- lag”, smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Höfundur les. 21.40 Kórsöngur. Gaching- erkórinn i Stuttgart syngur lög eftir Schumann og Brahms. Martin Galling leikur á pianó. Helmut Rilling stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mnnudatjuf 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálablað- anna), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Halldór Gröndal (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörnsdóttir les „Lisu og Lottu” eftir Erich Kastn- er i þýðingu Freysteins Gunnarssonar (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Úr heimahögum: Gfsli Kristjánsson talar við Snorra Kristjánsson bónda á Krossum á Árskógs- strönd. isienskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Prag leikur „Medeu”. forleik eft- ir Cherubini/Sinfóniuhljóm- sveitin i Prag leikur „Ljóð um ástina og hafið” eftir Chausson, Martin Turnovský stjórnar/ Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Philharmonia leika Pianókonsert i G-dúr eftir Ravei, Ettore Gracis stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kreutzersónatan” eftir Leo Tolstoj Sveinn Sigurðs- son þýddi. Arni Blandon Einarsson les (5).15.00 Miðdegistónleikar. I Musici hljóðfæraflokkurinn leikur Oktett op. 20 eftir Mendels- sohn. Melos hljóðfæraflokk- urinn i London leikur Kvintett I B-dúr op. 34 fyriiv klarinettu og strengjasveit eftir Weber. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Asta Valdimarsdóttir flytur þátt eftir Aslaugu Jensdótt- ur á Núpi i Dýrafirði. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Gestir á isiandi. Þættir úr fyrirlestrum. Umsjón: Ólafur Sigurðsson fréttamaður. 21.00 Trió I f-moll op. 65 eftir Antonin Dvorák.Kurt Gunt- er, Angelica May og Leonard Hokanson leika. (Frá tónlistarhátið i Brno 1974). 21.30 Útvarpssagan: „Morgunn”, annar hluti Jó- hanns Kristófers eftir Komain Rolland i þýðingu Þórarins Björnssonar. Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les (4). 22.00 Fréttir. 22.25 Veðurfregnir. úr tónlistarlifinu Jón Asgeirs- son sér um þáttinn. 22.45 llljómplótusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip við vinsæl lög Tökum lagið Hæ! Gleðilegt ár til að byrja með og takk fyrir allt liðið. I siðasta þætti, sunnudaginn 14. des., slæddist inn prentvillupúki nokkur og gerði leiðan usla;|iað var i ljóðlinunni G e DG „að þekkja hann ei sem bæri” þar átti að vera e-moll en ekki E-dúr eins og prentaðist. í dag tökum við fyrir lag af nýútkominni islenskri plötu sem ber heit- ið ENIGA-MENIGA Oll lög og ljöð að undanskildu einu eru eftir Ólaf Hauk Simonarson, og lögin syngur Olga Guðrún.en hana þekkjum við öll. Og auðvitað heit- ir fyrsta lagið sem við veljum „ENIGA-MENIGA” ENIGA-MENIGA E Eniga-meniga A allir rövla um peninga E / súkkadi-púkkadi A kaupa meira fineri E kaupæði-málæði A Er þetta ekki brjálæði. D A Eitthvað fyrir alla D A konur og kalla D A krakka með hár E A og kalla með skaila. D A Eitthvað fyrir krakka D A káta krakkalakka D A sem kostar ekki neitt E A þú krækir bara i pakka F A eða fyndinn frakka G A eða feitan takka. Eniga-meniga ég á enga peninga súkkadi-púkkadi en ég get sungið fyrir þvi sönglandi-raulandi með garnirnar gaulandi. Eitthvað fyrir alla konur og kalla krakka með hár og kalla með skalla. Eitthvað fyrir krakka káta krakkalakka sem kostar ekki neitt þú krækir bara i pakka eða fyndinn frakka eða íeitan takka. D-hljbmur ( D T ( [ A- Hljómur ( ) G-hljómur. Starfsmaöur Iðnnemasamband íslands óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu sina. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Dmsóknir óskast sendanfyrir 20. janúar á skrifstofu INSÍ, Njálsgötu 59, Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.