Þjóðviljinn - 11.01.1976, Side 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. janúar 1976.
Svona götuljós kosta um 100 þúsund stykkiö
Tjónágötuljósum
var 6 7 miljónir kr.
A orkuveitusvæði Rafmagns-
veitu Reykjavikur eru nú 13 þús-
und götuljós af ýmsum stærðum
og gerðum. Götulýsingar hafa
verið auknar mjög að undan-
förnu, en þrátt fyrir það að flest-
I dag kl. 15.00 verður Islenski
dansflokkurinn með stutta ball-
ettsýningu i Þjóðleikhúsinu. Þar
er leitast við að sýna þróun dans-
listarinnar á undanförnum öldum
og fram á okkar dag. Dansar-
arnir sýna dæmi um ólíkan dans-
um ætti að vera ljós nauðsyn
þeirra nam kostnaður vegna
skemmdarverka á götuljósakerf-
inu um sjö miljónum króna.
Stofnkostnaður við meðalstór
götuljós ásamt nauðsynlegum
stil, en Ingibjörg Björnsdóttir
tengir atriðin saman með skýr-
ingum.
Þau Ingibjörg og
Alexander Bennett, hinn nýi ball-
ettmeistari Þjóðleikhússins hafa
undirbúið þessa dagskrá, sem
jarðstrengjalögnum er nú um 100
þúsund krónur og ef endurnýja
ætti allt kerfið á einu bretti myndi
það kosta yfir 1300 miljónir kr.
Aðeins perurnar kostuðu væntan-
lega um 10 miljónir.
I desember var öllum skóla-
stjórum á Reykjavikursvæðinu
sent kynningarbréf um götuljósa-
kerfið. Er þess vænst að þeir
brýni fyrir börnum og unglingum
nytsemi götuljósanna. Með þessu
er þó ekki verið að segja að börn
og unglingar beri ein ábyrgð á
skemmdarverkunum.
stúfana
reyndar var sýnd tvivegis fyrir
áramót styrktarfélögum dans-
flokksins og nemendum i ballett-
skólum borgarinnar. Sýningin á
sunnudag er einkum ætluð skól-
um, en miðar verða einnig til sölu
i miðasölu Þjóðleikhússins.
Þættir úr
hjónabandi
Konan stoppaði ryksuguna
andartak og virti fyrir sér eigin-
manninn, sem lá á sófanum með
ölkrús i hendi. Hristi svo höfuðið
um leið og hún laut niður til að
setja ryksuguna i gang aftur:
— Stundum á ég erfitt með að
trúa þvi, að þú sért endanleg af-
leiðing margra miljón ára þró-
unar.
•
— Hugsaðu þér Lisa! Held-
urðu að það hafi ekki einhver
gæi stoppað bilinn sinn við hlið-
ina á mér i gær, þegar ég var á
leiðinni i strætó, og reynt að fá
mig upp i bilinn. Og þú hefðir átt
að sjá ibúðina hans, oj!
Brúðkaup
6. des gaf saman i hjónaband séra
Ólafur Skúlason önnu Jenny
Rafnsdóttur og Gylfa Ingólfsson.
Heimili þeirra er að Krummahól-
um 2. — Stúdió Guðmundar.
29. nóv. gaf saman I hjónaband i
Dómkirkjunni séra Þórir
Stephensen Þorgerði Gunnars-
dóttur og Asgeir- Grétar Sigurðs-
son. Heimili þeirra er að Digra-
nesvegi 101. — Studió Guömund-
ar.
6. des. gaf saman i hjónaband i
Hallgrimskirkju séra Jakob
Jónsson Ólöfu Björnsdóttur og
Magnús Kristinsson. Heimili
þeirra er að Helgafellsbr. 17,
Vestmannaeyjum. — Studió Guð-
mundar.
Gefin voru saman i hjónaband i
Háteigskirkju af séra Ólafi Oddi
Jónssyni Hallgerður Bjarnhéð-
insdóttir og Ingi Bogi Bogason.
Heimili þeirra er að Bólstaðarhlið
68. — Stúdió Guðmundar.
íslenski dansflokkurinn á