Þjóðviljinn - 11.01.1976, Síða 23

Þjóðviljinn - 11.01.1976, Síða 23
Sunnudagur 11. janúar 197ö. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Jónatan Ijónshjarta fer yfir fjöllin til að frelsa Örvar, og nokkru síðar fer Karl eða Snúður á eftir honum. Á leiðinni uppgötvar hann sér til skelfingar hver svikarinn er. Það er vinur hans Jossi í veitingahúsinu Gullna hananum. Þegar siðasta lestri lauk voru hermenn Þengils búnir að taka Snúð til fanga og voru Astrid Lindgren höfundur bókarinnar Bróöir minn Ijóns- hjarta hefur skrifað fjölda barnabóka, eflaust er hún frægust hérlendis fyrir Linu langsokk og Emil i Kattholti. A leiðinni uppgötvar Snúður sér til skelfingar að Jossi i Gullna hananum er svikari. með hann á leið inn í Þyrnirósadal. Hann hefur sagt þeim að hann búi þar hjá afa sínum. Hann er hræddur um að finna engan gamlan mann sem vill gangast við því að vera afi hans. Kompan: Að lokum. Hvaða bók sem þú last í æsku er þér minnis- stæðust? Þorleifur: Þaðerutvær bækur sem ég man sér- staklega eftir. Tólf norsk æfintýri eftir Ásbjörnsen og Moe og Sagan hans Hjalta litla eftir Stefán Jónsson. Hjalta kynntist ég fyrst i útvarpsf lutningi Stefáns sjálfs, og mun hann fæst- um gleymdur sem áttu þess kost að hlusta á hann; þvi miður mun út- varpið ekki hafa geymt lestur hans. „Ég hef sjaldan beöiö eftir nokkurri bók meö meiri eftirvæntingu” Bræðurnir Jónatan og Karl Fullorðinn lesandi er öðrum þræði alltaf milli vonar og ótta um það að drengurinn vakni aftur til sinnar fyrri ömurlegu til- veru, þar sem vonleysið lykur um hann, án þess hægtséeinu sinni að berj- ast gegn því. En ungur lesandi lifir sig inn í þennan æf intýraheim. Honum f innst það eðlilegt aðdrengurinn hverfi inn í hann. Kompan: Er engin stúlka i bókinni? Þorleifur: Nei, en það er fólk af báðum kynjum, t.d. er foringi andspyrnu- hreyfingarinnar í Kirsu- berjadal bóndakonan Soffia. Kompan: Þú lest átt- unda lestur í dag. Þarf að vita meira til þess að njóta þess að hlusta á hann? Þorleifur: Það er kannski rétt að gefa stuttan ef nisúrdrátt fyrir þá sem eru að byrja að hlusta. Bræðurnir Ljónshjarta eru komnir til Nangijala í Kirsuberjadal, þar sem enn er tími varðelda og æfintýra, en því miður eru til æfintýri sem ættu ekki að vera leyfileg. Handan við fjöllin er annar dalur sem heitir Þyrnirósadalur og Þeng- ill hinn illi hefur náð þar völdum og hreppt alla ibúana í þræl- dóm. i Kirsuberjadal er einn svikari, og hann hefur svikið Örvar leiðtoga fólksins í Kirsu- berjadal i hendur Þengils, og hætta er á að Kirsuberjadalur fari sömu leið og Þyrnirósa- dalur. Bóndakonaii Soffia er foringi andspyrnuhrcyfingarinnar i Kirsuberjadal. urri bók með meiri eftir- væntingu og varð sannar- lega ekki fyrir vonbrigðum. Þaðer alveg eins i þessari sögu og Elsku Míó minn; aðalper- sónan er drengur, tæp- lega tiu ára, hann er sá sem segir söguna. Báðir þessir drengir búa við ólýsanlega erfiðleika, eiginlega algert vonleysi, en siðast flytjast þeir A-ly? "V t <K> báðir inn í einhverskonar æfintýraland þar sem allar óskir þeirra uppfyllast, en þar sem þeir jafnframt þurfa að berjast til sigurs gegn hinu illa. i Elsku Míó minn er riddarinn Kató foringi hinna illu, í Bróðir minn Ijónshjarta er það riddarinn Þengill sem hefur fulltingi af óvættinni Kötlu. fA-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.