Þjóðviljinn - 15.01.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.01.1976, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 15. janúar 1976. VOÐVIUIM Josepli Luns, við komuna til Re.ykjavikur i gær,. i föruneyti lians voru tveir embættismenn NATÓ og sendihcrra íslands hjá NATÓ, Tómas Tómasson. vu ekkert Eg var að hugsa um landhelgis- deiluna og framtíð þjóðar okkar sagði Olafur Jóhann Sigurðsson, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs ,,Ég verð að segja það hreinskilnislega, að ég átti alls ekki von á þessu. Ég var alls ekki að hugsa um þessa verðlaunaveit- ingu, heldur allt annað í dag. Það sem mér var efst í huga, þegar ég lagði upp í mína daglegu göngu það var baráttan við breta í landhelgismálinu, og lifsafkoma þessarar þjóðar á ókomnum tím- um. Ég var einnig með hugann við landskjálft- ana fyrir norðan og öll þau ósköp, sem þar hafa verið að gerast.” — Þannig fórust Ölafi Jóhanni Sigurðssyni, rithöfundi orð, þegar Þjóðviljinn hafði sam- band við hann i gær í tilefni verðlaunaveitingarinnar. — Og Olafur.Jóhann bætti við: ,,Ég fékk svo fréttirnar af þess- ari verðlaunaveitingu, þegar ég kom heim úr göngu minni, en þá hafði verið hringt til konunnar hálftima áður. Von min er sú, að verðlaunaveitingin geti orðið is- lenskum bókmenntum að ein- hverju gagni, komi starfsbræðr- um minum til góða siðar i einni eða annarri mynd. En þótt ég hafi ekki verið með hugann við þessi verðlaun i dag, þá er þess hins vegar ekki að dyljast, að ég hef áður hugsað nokkuð um það fyrirkomulag, sem rikir við úthlutun bók- menntaverðlauna Norðurlanda- ráðs, og er ég alls ekki ánægður með það fyrirkomulag. Við eigum okkar klassisku tungu, og mér finnst, að hún sé hálfgerð hornreka i þessum félagsskap. Þýðingar á bók- menntaverkum eru erfiðar, ég tala nú ekki um á kvæðum, og þessi hámarkstimi, sem ætlaður er til að þýða bækurnar, 2 ár, er alltof skammur. Ég tel að ég hafi verið alveg sérstaklega heppinn með þýðanda, en bók min kom út i Sviþjóð fyrir rúm- um mánuði. t sænsku útgáfunni verða tvær ljóðabækur að einni, — einu kvæði mun þó sleppt, en fáeinum bætt við úr timarit- um.” — Að lokum spurðum við Ólaf Jóhann, að hverju hann væri nú að vinna, og kvaðst hann vera að fást við langa skáldsögu, sem hann vonaði að sér tækist að ljúka við á þessu ári. Svo skjótast inn svona eitt og eitt kvæði. íslenskir flugumferðastjórar Neita að sinna flugum- sjón fyrir NATO Mótmæla- staða Nokkrir áhugamenn höfðu samband við blaðið seint i gær- kvöldi og skýrðu frá samtökum um að efna til niótmælastöðu við Ráðherrabústaðinn kl. 11.00 i dag. Gr ástæða til að hvetja menn til að brcgðast vel við og sýna hug sinn i verki. segja 1 gær ræddi Joseph Luns, fram- kvæmdastjóri NATÓ i tvær klukkustundir við Geir Hall- grimsson, forsætisráðherra og Ólaf Jóhannesson, dómsmálaráð- herra, sem nú gegnir störfum ut- anrikisráðherra. Á fundinum voru einnig Tómas Tómasson, sendiherra hjá NATÓ. og tveir aðstoðarmenn Luns. Eft- ir fundinn vörðust fundarmenn allra frétta, nema hvað Luns kvað viðræðurnar hafa verið mjög gagnlegar. Fyrir hádegi i dag ræðir Luns við rikisstjórnina i Ráðherrabústaðnum, og gert er ráð fyrir þvi að Einar Agústsson, utanrikisráðherra, geti tekið þátt i fundinum. Siðdegis efnir Luns til fundar með fréttamönnum. Hann heldur héðan árdegis á morgun. Á fundi flugumferðarstjóra i gærkvöldi urðu þau tiðindi aö á- kveðið var að leggja niður alla þjónustu við heræfingar amerikana og annarra NATO- lierja og skoðast sú aðgerð sem rökrctt svar við tilburöum eins NATÓ-aðiIdarrikis til ofrikis og valdbeitingar i islenskri land- hclgi. Hcita flugumferðarstjórar að gefa gaum frekari aðgerðum en þeim, sem nú hafa verið á- kveðnar, verði ekki breyting á „bróðurlegu” viðmóti breskra STOKKHÓLMI 14/1 - Að minnsta kosti 30 kiló af amfeta- mini, að verðmæti að minnsta kosti sex miljónir sænskra króna, eru falin á eynni Sandhamn i skerjagarðinum úti fyrir Stokk- hólmi. Lögreglan telur sig hafa vissu fyrir þvi að smyglhringur hafi falið amfetaminið þarna, en hefur ekki tekist að finna birgð- irnar, þrátt fyrir mikla leit. innan tiðar. Er sýnt að nógir munu til að fvlgja nýlegu fordæmi suðurnesjamanna, eins og rögg- samlegt tiltæki fluguniferðar- stjóra hér ber gleggstan vott um. Fer samþykkt starfsmannafund- ar flugumferðarstjóra hér á eftir: Reykjavfk, 14. janúar 1976. Starfsmannafundur flugum- ferðarstjóra i Flugstjórnarmið- stöðinni i Reykjavik, haldinn þ. 24. janúar 1976, hefur samþykkt eftirfarandi: PARtS, I.UNPÚNUM 14/1 — Franska CIA-inálið hefur nú breiðst til Bretlands. i dag upp- Vegna herna ðaríhlu tuna r Nató-rikis gegn islenskri lög- gæslu innan landhelgi okkar, munu flugumferðarstjórar ekki starfa við heræfingar varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli né ann- arra Nató herja innan islenskrar lofthelgi og innanlandsflugstjórn- arsvæðis vikuna 15.—21. þ.m. Verði áframhald áðurnefndrar hemaðarihlutunar má vænta á- framhaldandi og aukinna að- gerða. lýsti timaritiö Time Out þar i landi að nöfn þriggja CIA-njósn- ara i Bretlandi yrðu birt á morg- un. Segir blaðið þá alla vera skráða sem starfsmenn banda- riska sendiráðsins i Lundúnum. Áður hafa verið birtir listar með nöfnum CIA-njósnara i Grikk- landi, Spáni og P’rakklandi. Afhjúpanir CIA-manna i Frakklandi halda áfram, og i dag birtiblaðið Liberation nýjan lista með nöfnum 12 CIA-manna, sem blaðið segir alla starfa i Paris, til viðbótar við nöfn 32, sem birt voru i gær. Spænska timaritið Cambio 16 hefur birt nöfn niu Miklir sigrar MPLA í Angóla JÓHANNESARBORG 14/1 — Hersveitir MPLA hafa tekið hafnarbæina Ambriz og Ambrizete norður af Luanda og flugbækistöðina Toto, um 190 kilómetra suður af landamærum Zaire. Þessir staðir voru áður i höndum FNLA, og virðist sú hreyfing nú hafa misst mestan hluta þess landsvæðis, sem hún réði yfir i norðurhluta Angólu, og ernorðurhluti landsins og um leið þéttbyggðustu héruð þess, þá að mestu á valdi MPLA. A suðurvigstöðvunum, þar sem MPLA hefur einkum liðssveitir UNITA á móti sér, er tiðinda- minna, en talsmenn UNITA halda þvi fram að MPLA búist til stór- sóknar hjá Luso, bæ um 800 köó- metra suðaustur af Luanda. 38.800 lesta aukning Fiskafli landsmanna varð 38.800 lestum meiri i fyrra en i hitteðfyrra. Alls var aflinn 1975 983.200 lestir, en árið áður 944.400 lestir. Þorskaflinn i fýrra var 419.000 lestir. en 408 þúsund lestir i hitteðfyrra. manna, sem það segir vinna fyrir CIA þar i landi og segist hafa not- ib aðstoðar hins kunna CIA-lið- hlaupa Philips Agee við að afla upplýsinga um þá. Bandariskir aðilar hafa ekki mótmælt þvi að listarnir séu réttir, en Elliot Richardson, ambassador Banda- rikjanna i Lundúnum, fordæmdi birtingu þeirra á þeim forsendum að það gæti stofnað i hættu lifum hlutaðeigandi njósnara. BLAÐ- BURÐUR Þjóöviljinn óskar eftir blaðberum i eftirtalin hverf i Sogamýri Safamýri Langagerði Fossvog Sólheima Höfðahverfi Kap laskjól Mela Tómasarhaga A Iftamýri Seltjarnarnes Vinsamlega hafið sam- band við afgreiðsluna sími 17500. _ r Rich, flotaforingi, um kjarnorkuvopn á Islandi: Hvorki já né nei Varnarmáladeild fylgist ekki með vopnabúnaði 1 viðtali við Visi i gær segir Harold G. Rich flotaforingi á Keflavikurflugvelli, að hann geti hvorki staðfest né neitað að kjarnavopn séu geymd á Islandi eða annarsstaðar. „Við segjum aldrei neitt um kjarnorku- vopn”, hefur Visir eftir aðmirálnumi fyrirsögn. Greinin i Þjóðviljanum i gær, þar sem fjallað er um hætturnar sem samfara eru geymslu kjarnavopna og meðal annars fullyrt að kjarnorkuvopnakerfi Bandarikjamanna nái einnig til Islands, hefur vakið mikla at- hygli. Páll Ásgeir Tryggvason, deildarstjóri i Varnarmála- deild, sagði i gær i viðtali við Þjóðviljann að það væri hlut- verk baiidarikjamanna að verja landiö meö öllum tiltækum ráð- um. tslensk stjórnvöld hefðu ekki óskað eftir þvi að fylgjast með þróun vopna- og tæknibún- aðar á Vellinum. Hinsvegar hefði það verið skoðun isl. stjórnvalda frá þvi að hann hóf störf i varnarmáladeild að ekki ættu að vera slik vopn i landinu. Harold G. Rich, flotaforingi. Aldrei hefði verið beðið um þau heldur þvert á móti hefðu isl. rikisstjórnir lýst þvi yfir að kjarnorkuvopna væri ekki óskað hér. „Ég treysti þvi að það sem sagt er af hálfu varnarliðsins um þetta sé rétt. Ef hér væru kjarnorkuvopn held ég að við hefðum orðið þeirra varir. Um þau þyrfti örugglega að vera öflugri vörður en nú er.” I greininni úr timariti kjarn- eðlisfræðinga, sem þýdd var i Þjóðviljann i gær, kemur m.a. fram að allt kapp er nú lagt á að framleiða sem fyrirferðaminnst kjarnorkuvopn, allt niður i 155 millimetra sprengikúlur fyrir stórkostalið. Ef hér væru „takt- isk” kjarnorkuvopn þyrfti þvi ekki að fara mikið fyrir þeim, en Páll Asgeir bendir á að ef hér væru kjarnavopn þætti sér sennilegra að um væri að ræða langdrægari „strategisk” vopn, sem krefðust skotpalla, niður- grafinna ganga o.s.frv. Slikar framkvæmdir hefðu varla farið fram hjá varnarmáladeild. En Þjóðviljinn spyr, hvað um bún- að herflugvélanna, sem hér eru staðsettar? CIA - nj ósnarar Afhjúpaðir unnvörpum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.