Þjóðviljinn - 04.02.1976, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.02.1976, Síða 1
Miðvikudagur 4. febrúar 1976 — 41. árg. 28. tbl. Krafa Wilsons 85.000 tonnog hœttan á samningum vofir yfir þrátt fyrir orð Olafs ™r|Bjóða bretum 3ja nœsta leiti | HlclllclOcl Geir Hallgrimsson gaf á alþingi i gær skýrslu um viðræður sinar i London við Wiison forsætisráð- herra breta og niðurstöður þeirra. Forsætisráðherrann upplýsti, að tilboð það frá bretum, sem hann kom með heim frá London, var um 85.000 tonna ársafla þeim til handa. Bretar buðu, að islendingar ákvæðu einir heildar- aflamagnið, sem hér mætti veiða af þorski, en heimtuðu þá á móti að þeim yrði tryggður réttur tii að veiða um 30% af þvi aflamagni, hvert svo sem það yrði. Þessum fádæma ósvifnu kröf- um hefur rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar nú ákveðið að svara með þvi, að bjóða bretum enn viðræður um samning til þriggja mánaða, án þess að taka nokkuð fram um það, hvert hún hugsi sér innihald slikra samninga. A þetta tilboð til breta hafa allir þingmenn stjórnarflokkanna fallist, að sögn utanrikisráðherra á alþingi, og að sjálfsögðu hafa bretar tekið boðinu fegins hendi. Það kom i ljós i gær, að þrátt fyrir stórorðar yfirlýsingar Ólafs Jóhannessonar, dómsmálaráð- herra formanns Framsóknar- flokksins i rikisútvarpinu á sunnudagskvöld um að ekki væri fyrir hendi neinn samningsgrund- völlur við breta, og sams konar yfirlýsingar Steingrims Her- mannssonar, ritara Framsóknar- flokksins á opinberum fundi i Hveragerði sama dag — þá hefur forysta Framsóknarflokksins engu að siður fallist á það nokkr- um klukkutimum siðar, að svara ósvifnum kröfum breta um 30% þorskaflans með þvi að bjóða Gengu í verkalýðsfélag: Voru reknir fyrir vikið Fara fram á allt að 600% kaup hœkkun, segir flugfélagið Vœngir Stjórn Vængja hf. hefur rekið átta af niu flugmönnum, sem hjá félaginu vinna, en sá niundi er Reykjavik: Atvinnu- leysi tvö- faldaðist ijanúar Það voru engar hrakspár hjá Guðmundi J. Guðmunds- syni formanni Verkamanna- sambands islands er hann spáði þvi i byrjun janúar i viðtali við Þjóðviljann að at- vinnuleysi i Reykjavik myndi aukast mjög verulega ef ekk- ert yrði að gert frá hendi stjórnvalda á næstu vikum. Hinn 31. desember sl. voru I65manns á atvinnulcysisskrá i Reykjavik, en 31. janúar sl. voru þeir orðnir 288. Þar af voru 228 karlar, 60 konur. Og af þessum hópi karlmanna voru 73 iðnaðarmenn. Tölur af öllu landinu liggja ckki fyrir, en ljóst er þó að mjög viða hefur atvinnulcysi aukist mjög verulega, þótt dæmi séu um það á stöku stað að dregið hafi úr þvi. —Sdór einn af eigendum félagsins og stjórnarmaður þar. Flugmenn segja, aðástæðan til þess að þeim sé sagt upp störfum sé sú, að þeir hafi nú nýverið gengið I verka- lýðsfélag: Félag isl. atvinnuflug- manna. Framkvæmkvæmdastjóri Vængja hf. segir hins vegar ástæðuna fyrir brottrekstrinum vera þá, að eigendur nenni ekki að reka fyrirtækið með halla, en kaupkröfur flugmanna séu slikar nú, að öðru visi en með halla yrði Framhald á 14. siðu Lúðvik Jósepsson Við umræður á alþingi I gær um landhelgismálið talaði Lúðvik Jósepsson strax að lokinni skýrslu forsætisráðherra. þeim áframhaldandi viðræður án nokkurra skilyrða, nema um gildistima samkomulagsins, sem að er stefnt. Hér hefur augljóslega gerst annað tveggja, að formaður og ritari Framsóknarflokksins hafi gefið yfirlýsingar sinar frammi fyrir alþjóð, vitandi að ekkert mark var á þeim takandi, eða þá hitt, að þeir hafi á siðustu stundu verið kúgaðir til undirgefni. Fyrra tilboð Islensku rikisstjórn- arinnar var um 65.000 tonna árs- afla fyrir breta. Bretar hafa nú boðið 85.000 tonn. Rikisstjórnin svarar með tilboð. um þriggja mánaða samning. Augljóst er hvaða hætta hér vofir yfir. Þjóðviljinn undirstrikar sér- staklega, að islensk rikisstjórn, sem ekki hefur vilja eða þrek til að hafna öllum kröfum breta um uppgjöf, sú stjórn er ekki likleg til að hafa frekar vilja eða þrek til að neita bretum um framlengingu sliks samnings, þótt hann hafi i upphafi verið gerður til skamms tima. EKKl HÆGT ÁN HER - SKIPA Sögðu bresku skipstjórarnir sem hafa ekki vœtt trollin siðan Breskir togarar i islenskri landhelgi. Um siðustu heigi. Myndir: hm i fyrradag að Týr klippti siðast Enginn togari hefur vætt troll siðan i gær að Týr klippti á tog- vira Ross Khartoum, sagði Haukur Már Haraldsson, frétta- ritari Þjóðviljans um borð i varpskipinu Tý i gær. Togara- skipstjórarnir sendu breska fiskimálaráðherranum skeyti i dag, þriðjudag, sagði Haukur, þar sem þeir sögðust ekki geta veitt neitt; útilokað væri að halda áfram veiðum án her- skipaverndar. Breski ráðherr- ann svaraði með skeyti þar sem hann sagði breskum sjómönn- um að vera rólegum; hann biði eftir svari frá islensku ríkis- stjórninni. Þegar það kæmi gæti alit fallið I Ijúfa löð. Lúðvík Jósepsson mótmœlir: Enga samninga • Q Þeir h<’,nua 3o% ▼ lU JLrX a/þorskaflanum Lúðvik átaldi harðlega þá leynd, sem hvilt hefur yfir þvi sem gerðist á fundum Geirs Hallgrimssonar og Wilsons i London. Hann vakti athygli á, að krafa breta væri um að taka hér 30% þorskaflans. Slikri kröfu hefði átt að hafna þegar i stað, en ekki að pukrast með máliö á aðra viku, og þvi siður að svara siðan með þvi að bjóða upp á frekari viðræður um samninga, eins og rikisstjórnin hefði nú gert. Lokaorð Lúöviks voru á þessa leið: ,,Við Alþýðubandalagsmenn viljum að sú stefna verði mörkuð skýrt að um enga samninga við breta geti orðið að ræða um fisk- veiðar i islensku fiskveiðiland- helginni, einfaldlega af þeirri ástæðu að um ekkert er að semja, þar sem við verðum sjálfir að draga úr okkar veiðum vegna ástands fiskistofna. Við erum reiðubúnir tii sam- starfs við aðra flokka um að efla landhelgisgæsluna, og um aðrar ráðstafanir til þess að þjóðin geti haldið út i deilunni við breta. Við teljum að allt beri að gera til þess, að þjóðin geti staðið saman i landhelgismálinu og vinni fullan sigur.” Frá skýrslu forsœtisráðherra og um rœðum um málið á þingi segir á siðu 6

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.