Þjóðviljinn - 12.02.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.02.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. febrúar 1976 "ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 NÝJA BÍÚ Sími 11544, öskubuskuorlof. ISLENSKUR TEXTI Mjög vel gerö, ný bandarísk gamanmynd. Aöalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýöustu sýningar. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARASBÍO ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjöri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Ilrey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. !>. — Fáar sýningar eftir. Most cops play it »y the book ...Newman wrote his own! PEPPARD Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Sfmi 18930 Bræðurá glapstigum Gravy Train ISI.KNSKUR TKXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. I.eikstjóri: Jack Starett. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Frcderich Forrest. Margot Kiddcr. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Að kála konu sinni JACKLEMMOfT VIRNALISI HOWTO IWIURDER YOURWIFE TECHNICOLOR-'SiUNITED ARIISTS T H E A T R E Nú höfum við fengið nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd með Jack Lemmon i essinu sinu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon. Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. HAFNARBÍÓ Hennessu tlarring ROD STEIGER • LEE REMICK RICHARD JOHNSON Is)'®* miZs, ERICPORTER ■ PETERECAN ___and Special Guest Slar_ [trevorhowardI color p,lnls J byMovielab Óvenju spennandi og vel gerö ný bandarisk litmynd um mann meö stórkostleg hefnd- aráform og baráttu hans við að koma þeim i framkvæmd. — Myndin sem bretar vildu ekki sýna. — ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Pon Sharp. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÓLABlÓ Slmi 22140' Oscars verðlaunamynd- in — Guðfaðirinn 2. hluti PARAMOUNl PICIURISm^is FrancisFord Coppola' UrPAJF rn \ MÉé'lhMÉMn ) I SOUNOTAAC* AVAIIABCE ON ABC RECOROS | Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðaihlutverk: A1 Pacino, Ro- bert I'e Niro, J'iane Kcaton, Robert Jiuvall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8,30. Auglýsingasíminn er17500 m 'ufiL bridge Enn hefur bridgeblað hafið göngu sina, og er notalegt til þess að vita. Er þetta, að þvi er ég besi veit, fjórða tilraunin til þess að halda úti málgagni fyrir bridgeiþróttina hér landi, og virðist lyrsta tölublað gefa góð fyrirheit. Raunar gáfu hin blöðin þrjú hin beslu fyrirheit. Vel var til þeirra vandað efnislega, og þótti öllum bridgeáhuga- mönnum sárt að horfa upp á þau gefa upp öndina. Sannleikurinn cr hinsvegar sá, að það voru kannski fyrst og fremst bridgc- áhugamenn sem drógu gömlu hlöðin lil dauða: þau stóðu ékki undir sér fjárhagslega. Til þess að standa undir sér ijárhags- lega þurfa blöð að seljast. Ef bridgeáhugamenn vilja eiga sér málgagn þarf þetta sama mál- gagn að seljast. Nýja blaðið heitir einfaldlega „Bridge." útgefandi blaðsins er Jóhann Þórir Jónsson, sem einnig er ritstjóri og útgefandi timaritsins „Skák.” Ritstjóri „Bridge" er Guðmundur Pétursson. fréttastjóri, núver- andi tslandsmeistari, bæði i sveita- og tvimenningskeppni, þannig að blaðið er vissulega i góðum. höndum. Fyrsta árið er stefnt að þvi að gefa út liu tölu- blöð, og verður hverl blað sextán lesmálssiður i nokkuð stóru hroti. Frágangur er allur til fyrirmyndar. Askriftarverð lyrir árganginn 1975 er kr. 3500. Utanáskrift l)laðsins er: Timaritið liridge, Pósthólf 117». Keykjavik. apótek Reykjavik Kvöld- helgar-og næturþjónusta apótekanna vikuna 6.-12. febrúar er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Borgar Apótek annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, svo og næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. lfafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 læknar sjúkrahús ðcobék Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspítalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17' Barnaspitali Hringsins: kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19 Fæðingarheimili Reykjavíkur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogsliælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Tannlæknavakt i Heilsuvernd-" arslöðinni. Slysadeild Ilorgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og hclgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, sími 2 12 30. krossgáta i p n~i -=jp- N TO HTo - J - Zll \b Skráð áiiij frá PJining GENGISSKRÁNING NY' Zb - 1 i l'ebrúa r «97h. Kl.13,00 Kaup Sala 9/1 1976 1 Banda ríkjadolla r 170,90 171, 30 . 6,2 1 Sterlingspund 346,4C 347,40 10/2 1 Ka nadadolla r 171, 65 172,15 11/2 - 100 Danska r krónur 2785,80 2793, 90 * - iOO Norska r krónur 3099,20 3108, 30 * - 100 Siinnskar krónur 3910,50 3921.90 * - - 100 Finnsk mörk 4465,50 4478. 60 * - - 100 Franskir frankar 3830,15 3641, 35 * - - 100 Belg. frankar 436,80 438, 10 * . - - 100 Svissn. frankar 6653,. 00 6672,50 * - - 100 Gyllini 6431,40 6450, 20 * - - 100 V . - Þyzk mórk '6706, 60 6726, 20 * - - 100 Lírur 22, 53 22,71 * - - 100 Austurr. Sch. 934,90 937, 60 * - - 100 Escudos 627,80 629, 60 * - - 100 Peseta r 257,55 258. 25 * - - 100 Y en 56. Bfc 57.03 * 9/1 - 100 Reikningskrónur Vóruskiptalönd 99,86 100,14 - 1 Reikningsdolla r - Vöruskiptalönd 170, 90 171,30 * ■> reyting frá sfðustu skráningu Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. llvitabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Lárétt: 1 klastra 5 plöntur 7 ágætur 8 húsdýr 9 trufla 11 eins 13 ræma 14 brauð 16 bragar- háttur. Lóörétt: 1 sundra 2 gróðurlendi 3 bitrar 4 eins 6 klett 8 hlass 10 brátt 12 dvöl 15 i röð. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 pyttla 5 óra 7 st 9 úrga 11 tók 13 fær 14 umla 16 sa 17 auk 19 skraut Lóörétt: 1 póstur 2 tó 3 trú 4 larf 6 varast 8 tóm 10 gæs 12 klak 15 aur 18 ka brúðkaup 14.-15. 2. Þorri blótaður I Þórsmiirk. K.völdvaka, brenna og fl. Fararstjóri: Sturla Jóns- son. Upplýsingar og farmiðasaia á skrifstofunni öldugötu 3. Simar 19533 og 11798. synmgar bilanir Sýningin „Nærvera Jesé Marti i kúbönsku byltingunni” er opin daglega ki. 9-18 i Félags- stofnun stúdenta við Hring- braut. Kynnist áhrifum hug- myndafræðings kúbönsku bylt- ingarinnar á uppbyggingu kúbansks þjóölífs i dag. Bilanavakt borgarstofnana —' Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögúm er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Gefin hafa verið saman i hjónaband i Bústaöakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Anna Maria Marteinsdóttir og Ólafur Guðmundur Jósefsson. Heimili þeirra verður að Hlunnavogi 10, Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnrs Ingimars). SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Sú samstaöa sem upp- vaktist milli Tuma og Stikilsberja-Finns, átti eftir aö fá miklu meiri þýöingu en þeir ennþá geröu sér grein fyrir. Þeir áttu eftir aö upplifa saman hin ótrúlegustu ævintýri. Þrátt fyrir allt, þá var viss regla á lifi Tuma undir stjórn Polly frænku, en Finnur var hinsvegar f rjáls sem f ugl og fiskur — en af því öfunduðu allir drengir hann innilega. Stikilsberja-Finnur var undir miklum áhrifum þeirra hjátrúarf yllstu i héraðinu. Það var ótrú- legt, hve mjög hann þekkti til varnings og meðala sem voru til varnar gegn yf irvofandi hættum. Það voru meðal annars eldri konur i ná- grenninu, sem Finnur var. viss um að væru galdra- nornir! Og nú var Finnur svo hamingjusamur að eiga dauðan kött.... Flann var viss um, að færi hann um miðnætti i kirkjugarðinn með kött- inn— þó ekki á sunnudegi — og maður fylgdist meí þvi frá felustað þegar _djöfullinn kæmi að sækja nýgrafið lík, til dæmis lik Villa hestaþjófs, myndi maður losna við allar vörtur af sér. Tumi hlust aði hrifinn á og krafðist að fá að fara með Finni þegar þetta myndi ger ast. — KALLI KLUNNI — Hvaö er þetta sem beit á hjá — .... mér? járni. — Þetta er annað hvort mylluhjól — Nei, nei, ég skal sýna ykkur hvaö sjófær. eöa... þetta er. steinrunninn krossfiskur úr — Þetta er skipsskrúfa. Nú vantar okkur ekkert nema vél, þó er skútan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.