Þjóðviljinn - 24.02.1976, Side 13
Þriðjudagur 24. febrúar 1976 ÞJóÐVILJINN — StÐA 13
O 1=1
Sjónvarp í kvöld
Austur-þjóðverjar og rússar hafa um langt skeið sent verksmiðjuflota sina á miðin hér við land, enda
þótt þeir hafi jafnan virt fiskveiðilögsögu islendinga.
Austur-þýski flotinn
á miðum Eystrasalts
Fyrir nokkru var stór floti
austur-þýskra verksmiðju-
togara á Eystrasalti og eyddi
fiskimiðum sænskra og finnskra
sjómanna þar. Um það licfur
sænska sjónvarpið látið gera
kvikmynd, sem sýnd verður i
sjónvarpi kl. 22.20 i kvöld', en þar
er lýst viðbrögðum sjómann-
anna við eyðileggingunni.
íslenskum sjómönnum er
verksmiðjufloti austur-þjóð-
verja ekki siður kunnur en
vestur-þýski flotinn, enda þótt
sá fyrrnefndi hafi i alla staði
virt landhelgi okkar og aldrei
haft i frammi ofbeldisaðgerðir
innan hennar.
Hinsvegar þekkja allir
islenskir sjómenn, sem stundað
hafa grálúðuveiðar á línu-
bátum, vel til framkomu aust-
ur-þjóðverja og rússa á mið-
unum út af Austfjörðum og
djúpt út af Norðurlandi. Það er
staðreynd, sem ekki verður á
móti mælt, að grálúðustofninum
hér við land hefur að mestu
verið eytt með ofveiði, og
verður þar ekki um kennt sókn
okkar eigin li'nubáta. Þessi mið
liggja nokkuð djúpt, allavega
miðin Utaf Norðurlandi, og hafa
þar til i vetur legið utan fisk-
veiðilögsögu okkar.
Undirritaður varð vitni að þvi
fyrir tæpum fimm árum, er
austur-þjóðverjar létu greipar
sópa á grálúðumiðunum 60-70
milur norðvestur af Kolbeinsey
og vorú þar með stóran togara-
flota, sem fylgt var af verk-
smiðjutogaranum,,JungeWelt”,
10.000 tonna skipi. Þeir voru
þarna i sinum fulla rétti utan
allra fiskveiðimarka, en engu
að siður gætti gremju meðal is-
lensku sjómannanna, sem
þarna stunduðu veiðar á 2-300
tonna li'nubátum og höfðu litið
upp úr krafsinu eftir tveggja
vikna útivist, stundum aðeins
25-30 tonn.
Sló jafnvel i brýnu með
islensku skipstjórunum og þeim
erlendu, þegár lóðin höfðu verið
lögð, þvi oft vildi það brenna
við, að togararnir toguðu i átt að
linunni, sem lá i sjó Til að verja
veiðafæri sin, urðu islensku
skipstjórnarmennirnir oft að
gripa til þess, að skjóta upp
aðvörunarflugeldum, en ef það
dugði ekki, að sigla þá á fullri
ferð i átt að stjórnborðshlið tog-
arans, sem i hlut átti, og neyða
hann til að vikja. Sýndist þetta
ójafn leikur mjög og olli g jarnan
taugaspennu, þvi stærðarmunur
var mikill með útlensku tog-
urunum og litlu islensku linu-
bátunum.
Hinsvegar var lika gott að
vita af verksmiðjutogurunum
þarna i grenndinni, ef skyndileg
veikindi eða slys bar uppá, þvi
jafnan var islendingum vel
tekið, er þeir leituðu til
austur-þjóðverjanna um læknis-
hjálp.
ráa
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15
(og forustugr. dagbl.) 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Sigurður
Gunnarsson heldur áfram
sögu sinni „Frændi segir
frá” (8). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Fiski-
spjall kl. 10.05: Ásgeir
Jakobsson flytur. Hin
gömlu kynni kl. 10.25: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónieikar
kl. 11.00: Roberto Szidon
leikur á pianó Sónötu nr. 1 i
f-moll op. 6 eftir
Skrjabin/Melos hijóðfæra-
flokkurinn leikur Kvintett
op. 39 f g-moll eftir Prko-
fjeff/Richard Frisch og
félagar úr Columbiu-
sinfóniuhljómsveitinni
flytja „Abraham og ísak”
helgiballöðu fyrir bari-
tónrödd og kammersveit
eftir Stravinsky.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Merkar konur; frásögu-
þáttur Elinborgar Lárus-
dóttur Jóna Rúna Kvaran
leikkona les fyrri hluta
þriðja þáttar.
15.00 Miðdegistónleikar
Filharmoniusveit Lundúna
leikur „Cockaigne”-for-
leikinn op. 40 eftir Edward
Elgar; Sir Adrian Boult
stjórnar. Roman Totenberg
og óperuhljómsveitin i Vin
leika Fiðlukonsert eftir
Ernest Block; Vladimir
Golschmann stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn.Sigrún
Björnsdóttir stjórnar.
17.00 Lagið mitt. Anne-Marie
Markan sér um óskalaga-
þátt fyrir börn yngri en tólf
ára.
17.30 Framburðarkennsla i
spænsku og þýsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Til hvers eru skólar?
Arnór Hannibalsson flytur
fyrra erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins.Sverr-
ir Sverrisson kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum.
Guðmundur Arni Stefáns-
son sér um þátt fyrir ung-
linga.
21.30 Sónata III i C-dúr fyrir
cinleiksfiðlu eftir Bach.
Itzhak Perlmann leikur. —
Frá tónlistarhátiðinni i
Salzburg i ágúst s.l.
21.50 Kristfræði Nýja testa-
mentisins. Dr. Jakob Jóns-
son flytur niunda erindi sitt:
Æðstiprestur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (8).
22.25 Kvöldsagan: „1 verum”,
sjálfsævisaga Theódórs
Friðrikssonar. Gils Guð-
mundsson les sfðara bindi
(22).
22.45 Harmonikulög. Frankie
Yankovic leikur.
23.00 A hljóðbcrgi. „Bókin
bannaða” Judith Anderson
les söguna af ekkjunni Júdit
úr apokrýfum bókum Bibli-
unnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 Skólamál. Iðnfræðsla.
Þessi þáttur fjallar um
breytingar á skipulagi iðn-
fræðslunnar. Sýndar verða
myndir úr verkdeildum iðn-
skólanna i Reykjavik og
Hafnarfirði og rætt við Ósk-
ar Guðmundsson fram-
kvæmdastjóra Iðnfræðslu-
ráðs. Umsjónarmaður er
Helgi Jónasson fræöslu-
stjóri, en upptökunni stjórn-
aði Sigurður Sverrir Páls-
son.
21.05 Colombo. Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.20 Austurþýski togaraflot-
inn. Fyrir nokkru var stór
floti austurþýskra verk-
smiðjutogara á Eystrasalti
og eyddi fiskimiðum
sænskra og finnskra
sjómanna þar. í myndinni
er lýst viðbrögðum fiski-
manna við eyðileggingunni.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson. (Nordvisiön —
Sænska sjónvarpiö)
Nýja tlmaskiptingm
Tlmaskipting bóknáms 1968-74.
Námsgretnar
Faggremar
Kennslust á viku
Kennsluvikur
2 bekk
3 bekk
'■i' /27 22
u 15 17 22
Iðnfræðsla
Þátturinn um skólamál verð-
ur enn á dagskrá i sjónvarpi i
kvöld kl. 20.40 og verður að
þessu sinni fjallað um iðn-
fræðslu. Umsjónarmaður þátt-
arins er Helgi Jónasson,
fræðslustjóri.
I þættinum verða teknar fyrir
breytingar á skipulagi iðn-
fræðslunnar. Verða i þvi sam-
bandi sýndar myndir úr verk-
deildum iðnskólanna i Reykja-
vik og Hafnarfirði, en einnig
verður rætt við Óskar
Guðmundsson, framkvæmda-
stjóra Iðnfræðsluráðs.
Þeim sem ætla að hefja iðn-
nám er alveg sérstaklega bent á
að horfa á þáttinn i kvöld, en
myndin hér að ofan sýnir breyt-
ingar á skipulagi iðnfræðslu.
Annarsvegar það skipulag, sem
gilti fram til 1974, og hinsvegar
Útvarp í kvöld
þá timaskiptingu, sem gekk
gildi siðastliðið haust.
Erindi um
tilgang skóla
Dr. Arnór
Hannibalsson
flytur
Dr. Arnór Hannibalsson mun i
kvöld flytja erindi i útvarp, og
nefnist það Til hvers eni skólar?
Hefst erindið kl. 19.35 og verður
i kvöld fluttur fyrri hluti þess,
en seinni hluti veröur á dagskrá
næstkomandi þriðjudagskvöld,
eftir rétta viku.
1 samtali við blaðamann,
sagðist dr. Arnór i erindi þessu
velta fyrir sér spurningunni um
bekkjarkerfið, hvort það hafi
ekki gengið sér til húðar, og
hvort ekki sé nauðsynlegt að
sveigjanlegra kerfi verði látið
leysa það gamla af hólmi. Þá
komi það einnig til áiita, hvort
skólarnir séu ekki neyddir til
þess að sinna meira uppeldis-
hlutverki sinu en þeir hafa
hingað til gert, enda þótt skólinn
geti aldrei tekið við þeim
uppeldisskyldum eða þvi upp-
eldisstarfi, sem á herðum fjöl-
skyldunnar hvílir.
Dr. Arnór Hannibalsson var
Dr. Arnór llaunibalsson
að þvi spurður, hvort hann setti
fram i erindi þessu gagnrýni á
grunnskólalöggjöfina nýju. og
hvað hann svo ekki vera. Það
vandamálsem hann fjallaði um
i erindi sinu yrði ekki leyst með
neihu tilteknu kerfi útaf fyrir
sig, heldur væru það mennirnir
sem á verkfærinu héldu og starf
þeirra, sem máli skipti. Hér
væri þvi fyrst og fremst um að
ræða kennslufyrirkomulag og
innra starf skóíanna.