Þjóðviljinn - 21.04.1976, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJOOVILJINN Miövikudagur 21. april 1976
Skrifiö
eða
hringið.
Sími: 17500
Markús B. Þorgeirsson, Hafnarfirði skrifar:
Opið bréf til Óttars Möller
Markús B. Þorgeirsson, skip-
stjúri og nú hluthafi i Eimskipa-
félagi islands h.f., sendir for-
stjóra, óttari Möller, Eimskipa-
félagi íslands h.f.,Opiö bréf og
spyr, aö gefnu tilefni:
Ég hef nýlega gerst hluthafi i
nefndu hlutafélagi og hef mjög
mikinn áhuga á þvi, að viökom-
andi almenningshlutafélag fari
að lögum, hvort heldur starfs-
menn þess starfa á sjó, eða
landi. En ég hef staðið skip-
stjórann, Magnús Sigurðsson,
að þvi að fara ekki að lögum, er
hann missti stjórn á Mánafossi
hinn 8. janúar 1975 og skipið fór
á hliðina. Einnig er það skoðun
min, að hvorki forstjóri né
stjórn Eimskipafélags Islands
h.f.hafifariöhérað lögum, eftir
að þeim var kunnugt um at-
burðinn og Mánafoss var kom-
inn i höfn. Þarna voru þvi sjólög
brotin i nefndu atviki.
Þvi spyr ég, forstjóri. Hvaða
aðilar sáu fyrir þvi, að ekki var
farið hér að lögum hjá Eim-
skipafélagi Islands h.f.?
a. Var það skipstjórinn?
b. Var það stjórn félagsins?
c. Voru þaö vátryggingaraðil-
ar farms?
d. Var það Jón Magnússon,
lögmaður og ráðningarstjóri hjá
félaginu?
e. Hvernig má það gerast, að
skipstjóri, sem staðinn er að
þvi að brjóta sjólög i sömu ferð
og hluti af áhöfn hans, er tekinn
fyrir brot á tollalögum, virðist
vera vaxandi maður i starfi?
Nægir i þessu tilfelli að vera úr
Stykkishólmi?
f. Forstjóri. Skip Eimskipafé-
lagsins eru fræg aö endemum,!
sambandi við brot á tollalögum;
og þar með landslögum. Er
möguleiki á þvi, að á skipum fé-
lagsins starfi nú sjómenn úr öll-
um starfsstéttum á skipunum,
sem brotið hafa tollalög þar um
borð?
g. Forstjóri, ef svo er: Er þá
lika möguleiki á þvi, að i vöru-
skemmum félagsins starfi einn-
ig skipverjar, er gerst hafa
brotiegir við tollalög?
Er möguleiki fyrir mig sem
hluthafa að fá eftirfarandi upp-
lýst, hjá forstjóra:
1. Hvað mörg ár eru siðan þú
tókst við forstjórastarfi hjá
Eimskipafélagi tslands h.f.?
2. Hvað mörg skip félagsins
hafa verið staðin að broti á
tollalöggjöf þjóðarinnar,
hvað varðar ólögmætan inn-
flutning á áfengi, bjór og
tóbaki i forstjórastarfi þinu?
3. Hvað nemur áfengismagnið
mörgum kössum á skip,
hverju sinni, og hvert var
verðmæti þeirra?
4. Hvað voru margir bjórkass-
ar gerðir upptækir, og hvert
var verðmæti þeirra?
5. Hvað voru mörg karton af
sigarettum og vindlum gerð
upptæk og hvért var verð-
mæti þeirra?
Forstjóri,. hvert skip skal
hafa sör i svari. . “
6. Hvað margir skipstjórar eru
i starfi, sém hafa verið með
þau skip, þar sem hluti á-
hafna hefur brotið tollalög,
eftir að þú tekur viö sem
forstjóri félagsins?
7. Hvað margir stýrimenn,
vélstjórar og loftskeyta-
ménn eru i starfi hjá félag-
inu, sem brotið hafa tollalög,
eftir að þú tekur við for-
stjórastarfi?
8. Hvað margir brytar, báts-
menn og hásetar eru i starfi
hjá félaginu, sem brotið hafa
tollalög, eftir að þú tekur við
forstjórastarfi?
9. Hvað margir dagmenn i vél?
10. Hvað margir stýrimenn og
skipstjórar, sem og aðrir er
starfað hafa á skipum fé-
lagsins á-sjó og brotið tolla-
lög, hafa verið gerðir að
verkstjórum hjá félaginu,
annað hvort i skipum eða i
skemmunum, eftir að þú
gerist forstjóri?
13. april 1976.
Egill Jótiasson á Húsavik
sendir Vikunni tóninn i Bæjar-
pósti Þjóðviljans 13. april, og
má þar greina sárindi hagyrð-
ingsins yfir þvi, að blaðið hafi
ekki farið rétt með kveðskap
hans i viðtali, er birtist við hann
i 15. tbl. Vikunnar. En i stað
þess að tilfæra einhver dæm'i
um rangfærslur eys hann úr sér
svivirðingum um blaðið og rit-
stjórn þess i þremur visum,
haglega orðuöum að sjálfsögðu,
eins og háns er von og visa.
Þvi miður get ég ekki svarað
11. Hvað margir bátsmenn og
hásetar i sérstökum gæða-
flokki hafa fengið vinnu hjá
félaginu, eftir að þeir hafa
brotið tollalög á skipum fé-
lagsins, i vöruskemmum fé-
lagsins og i skipunum, eftir
að þú verður forstjóri?
12. Hvað margir vélstjórar,
brytar og kokkar hafa verið
settir i land á iðrunarbekk
um tima. Geymdir þar hæfi-
lega lengi. Fengið svo störf
að nýju á skipum félagsins,
eftir að þú verður forstjóri?
13. Hvað margir bátsmenn og
Agii i ljóðum, en þaö vill nú svo
vel til, aö viðkomandi blaða-
maður tók viðtalið við Egil upp
á segulband, og var einmitt
hlustað margsinnis á hverja
visu og skýringar Egils við
kveðskapinn til að reyna að
tryggja það, að allt kæmist ó-
brjálað til skila. Slikt er nú
markmið þeirra, „sem helga lif
sitt svo lélegu riti” sem Vik-
unni, enda heyrir það tii al-
gjörra undantekninga, að við-
mælendur Vikunnar hafi yfir
nokkru að kvarta eftir á.
Hins vegar er ekki algjörlega
19. Forstjóri. ER ykkur, sem
farið með forstjóravaldið og
framkvæmdavald i stjórn
Eimskipafélags Islands h.f.
hverju sinni, sama um orð -
stirfélagsinsinná við, sem út
á við?
20. Hluthafar i Eimskipafélagi
Islands h.f. Orðstir félagsins
er i veði. Stöndum lagalegan
vörð um stærsta Alþýðu-
bankann á Islandi i dag, fé-
lag sem nefnt hefur verið
óskabarn ^ þióðar vorrar
manna meðal.
Hluthafar. Með lögum skal
land byggja. Með ólögum
eyða.
Gjör rétt. Þol ei órétt. For-
stjóri Óttar Möller.
Hér lýk ég bréfi minu að sinni.
Vænti vinsamlegra svara á
sömu stöðum og bréf þetta verð-
ur birt.
Hafnarf. h. 12. april 1976.
loku fyrir skotið, að misheyrn —
eða jafnvel i þessu tilviki mis-
mæli Egils sjálfs á segulband-
inu — hafi valdiö einhverjum
rangmælum, sem Vikunni er þá
ljúft og skylt að leiðrétta. Hefði
mér þótt eðlilegra og viðkunn-
anlégra, að Egill hefði strax
snúið sér til min um leiðréttingu
i stað þess að senda Þjóðviljan-
um, örökstuddar svivirðingar
um Vikuna og starfsmenn henn-
ar. ;•••
Kristin Ilalldórsdóttir,
'■■ ritstjóri.
UMSJÓN: ERLINGUR SIGURÐARSON
Markús B. Þorgeirsson.
Egill og Yikan
hásetar hafa notið sömu
kjara hjá félaginu til endur-
ráðningar eftir setu á iðrun-
arbekk, á sama hátt og iðr-
unarliðið i tölulið 12, i for-
stjóratið þinni?
14. Hvað margir stýrimenn,
sem þurft hafa að taka sér
sæti á iðrunarbekk, vegna
brota á tollalögum sem
starfandi yfirmenahafa ver-
ið endurráðnir i störf á sjó og
i landi að nýju hjá félaginu
eftir að þú verður forstjóri?
15. Hvað mörg prósent af starf-
andi verkstjórum hjá félag-
inu hafa ekki verið teknir
fyrir brot á tollalögum?
16. Forstjóri. Hver er heildar-
tala tolllagabrotamanna i
forstjóratið þinni? Forstjóri.
Hvert starfsár og skip verði
sér og i sundurliðun i svari.
a) skipstjórar?
b) stýrimenn?
c) vélstjórar?
d) loftskeytamenn?
e) brytar?
f) matsveinar?
g) bátsmenn?
h) hásetar?
i) dagmenn i vél?
j) þernur?
17. Hvað mörg ár hefur lögmað-
urinn Jón Magnússon verið i
starfi hjá félaginu sem
ráðningarstjóri?
18. Fer öll ráðning og endur-
ráðning starfsmanna, hvort
heldur er i störf á sjó eða
landi hjá félaginu, fram á
hans vegum, án samráðs við
forstjóra, hvort heldur eiga i
hlut menn teknir i störf af
iðrunarbekk eða ekki?