Þjóðviljinn - 21.04.1976, Side 12

Þjóðviljinn - 21.04.1976, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 21. aprfl 1976 Minningarorð Sigurþór J. Sigfússon sjómaður Laugardaginn 27. mars lést á Hafnarfjaröarspitala minn góöi og tryggi vinur Sigurþór Sigfús- son. Þegar minnst skal sjómanns, sem skilaö hefur 62 árum á sjó er mér vandi á höndum ekki sist þegar honum var litt um þaö gefiö aö flika eiein ágæti. Sigurþór fæddist hinn 11. júli 1901 aö Kaldabaki á Rangárvöll- um. Foreldrar hans voru hjónin Þórhildur Magnúsd. og Sigfús Þóröarson. Þegar hann er á fyrsta ári, bregöa þau hjónin búi þar eystra og flytjast aö Móum á Miönesi. Þar eru þau til ársins 1907 en þá flytjast þau tii Hafnar- fjaröar og hefur hann átt heima hér siöan, lengst af i Mjósundi 2. Þegar Sigurþór er 3 ára veröur hann fyrir þvi aö fá mænuveiki sem geröi þaö aö verkum, aö hann lamastá báöum fótum mjög alvarlega. Hann lætur sllka hluti ekki á sig fá, þvi aö snemma hneigist hugur drengsins aö sjó. Hann er aöeins 8 ára er hann fer fyrst á sjó meö fööur sinum, á linuveiöaranum Lestlay, sem var geröur út frá Hafnarfiröi. Þar meö er hafin hin langa sjómanns- æfisem á sér naumast hliöstæöu, þar sem hér á I hlut mjög svo fatlaöur maöur. Læknar, sem sáu fætur Sigurþórs, voru mjög svo undrandi yfir þvi hvemig hann fór aö skila sliku dagsverki á sjó. Sigurþór lifir alia þróunarsögu fiskveiöa þau rösk sextiu ár, sem hann er á sjó. Hann byrjar á ára- bátaöldinni og hættir á gömlu ný- sköpunartogurunum 1956, enda fjörþekkti hann allan veiöiskap, vaoa nafni sem nefnist. Þegar Sigurþór byrjar á Lestlay á linu- veiöum er kaupiöekki mikiö fyrir byrjandann. Honum er fenginn llnubútur meö 20 önglum á. Þennan línustubb skildi drengur annast aö öllu leyti sjálfur, að öðru leyti en þvi að karlarnir drógu fyrirhann. Sigurþór læröi þvi snemma til verka: beita, hausa, slægja og fletja fisk; einnig varö hann aö ganga frá honum i salt i lest. öll handavinna lians, hvort heldur var unnin á sjó eöa I landi var fagvinna. Sigurþór átti sér fáa lika á þvi sviði. Ariö 1911 byrjar hann á kútter, Surprise frá Hafnarfirði. Sigfús, faöir Sigurþórs, var eftirsóttur verkamaðurog sjómaður; þótti það vel skipað sæti, er Sigfús átti. Sigurþór sagöi mér frá mörg- um atvikum úr sjómannslifi sinu, m.a. frá sjóöferö undir seglum á kútter Surprise i norðaustan ofsastormi, en sú sigling tók rif- lega 4 1/2 klst. frá Malarrifi aö Valhúsabauju, en sú leiö er talin Trillan Rúna 60 sjómilur, og kvaögt Sigurþór aldrei hafa fariö hana á jafn- skömmum tima. Ég lærði margt af Sigurþóri, er hann var aö fræöa mig um hvernig fara ætti með segl. Þaö kom sér vel siðar, er ég sigldi biluöu skipi minu, Hrefnu,á segl- um frá Horni til Stykkishólms árið 1960. Sigurþór var á kútter Surprise i tæp tiu ár. Hann fer á togara 1921, þá meö skipstjóranum Karli Guö- mundss., sem þá var meö Menj- una gömlu, sem kölluö var svo manna á meðal. Þá voru aö ganga i gildi ný vökulög á Alþingi, sem tryggðu hásetum 6 tima hvild á sólarhring. Sigurþór átti varla til svo sterk orö aö hann gæti lýst þeim dugnaði sem bjó I hinum gömlu togarasjómönnum, og kallaði Sigurþór þó ekki allt ömmu sina i þá daga. A Menjunni er hann til 1928, en þá tekur Karl skipstjóri við togaranum Olafi og þangaö fer Sigurþór meö honum. Áriö 1935 hættir Sigurþór á Ólafi og fer þá yfir á b/v Júni til Bald- vins Halldórssonar skipstjóra. Með honum er hann til 1939, en þá skellur heimsstyrjöldin á. Þá fer Sigurþór á gamla Mai til Bene- dikts ögmundssonar skipstjóra. Þar siglir hann allt striöiö, fer 22 túra til Englands. Þegar þetta mikla starf fyrir Bæjarútgerö Hafnarfjaröar, og bæjarbúa alla, er haft I huga, er ekki að undra þótt þeim, sem til þess þekktu.hafi sárnaö aö sjá, aö forráöamenn frystihússins minntust ekki andláts Sigurþórs meö þvi aö svo mikiö sem flagga I hálfa stöng viÖ andlát hans eöa útför. Nýjar fánareglur hafa veriö teknar upp viö Bæjarút- geröina og ná ekki til verka- manna eða sjómanna hjá fyrir- tækinu. Þeirra störf eru i lágu gæðamati. Einu sinni var þetta hús taliö hús alþýöunnar i Hafnarfiröi. Eftir striöiö er Sigurþór á ýms- um togurum. Hann er með Eyjólfi Kristinssyni á b/v Júli, einnig Þórði Péturssoni á sama skipi; ennfremur er hann á b/v Bjarna riddara með þeim skipstjórum Marteini Jónassyni og Júliusi Sigurössyni og með Gisla Olafs- syni skipstjóra á b/v Agúst. Sigurþórsagði mér, aö á striös- árunum heföu þeir skipstjórar, sem fiskuöu i togarana en sigldu þeim ekki en gengu þess I staö bryggjur I heimabyggö sinni og biöu frétta af sölu skipa sinna, veriö kallaöir „bryggjukaptein- ar”, en þeir sem sigldu I striöinu hins vegar kallaöir „striös- kapteinar”. Áriö 1956 hættir Sigurþór á tog- urunum. Þá haföi hann skilaö þar 35 árum. Þar að auki haföi hann veriö 12 ár á skútum og linuveiö- urum, og var 15 ár eftir þaö á trillunni Rúnu, er hann endar sinn sjómannsferil á. En Sigurþór og Svanberg mágur hans létu árið 1956 smiöa fyrir sig 7 tonna trillu hjá Bátalóni, og bar hún nafniö Rúna. Þeir stunduöu svo útgerö héöan frá Hafnarfirði 115 ár,aðal- lega á linu og handfærum. Rúna litla var stundum eina fleytan á sjó, aö haustlagi frá Hafnarfiröi, færandi bæjarbúum gómsæta ýsu og smálúðu. Ekki var alltaf hátt kaupiö hjá þeim mágum, þótt vinnudagur væri langur, en Sigurþór fór iöu- lega I beitingarskúrinn kl. 6 á morgnana og ekki heim fyrr en undir miönætti, er staöiö var i róörum. Svanberg var oftast einn á sjó, er verið var á linu. Hann innti lika af hendi langan starfs- dag. Frágangur og umhiröa á veiöarfærum var slik hjá þeim mágum, að leitun er á sliku, svo vel var hér um gengiö. Sigurþór var velgefinn, haföi skarpa eftir- tekt, samanber það aö hann bjargaöi þremur drengjum frá drukknun úr höfninni, þar sem Rúna lá venjulega fyrir framan veikamannaskýliö. Þeir höföu allir falliö útbyröis úr trillum er lágu utan á Rúnu. Sigurþóri þótti mjög vænt um „gömlu konuna”, en svo kallaöi hann Rúnu litlu meö sjálfum sér. Eitt sinn baö hann mig aö aka meö sig suöur i Bátalón, þar sem Rúna lá i uppsátri, en þeir mágar höföu þá selt Rúnu. Þá sá ég hvaö eitt litiö fley getur veriö mikill hluti af lifi manns. Þá segir vin- urinn: „Égáttiþó eftir að sjá vin- konuna einu sinni enn,” og tók upp vasaklútinn. Sigurþór var sjálfmenntaöur fiskifræöingur, þótt ekki gengi hann meö háskólabréf upp á vas- ann. Hann sagöi betur til um ör- lög Faxaflóa en aörir, sem læröir eru i þeim fræöum, eftir aö búiö var aö leyfa snurrvoö i flóanum. Hann var einnig veöurglöggur maöur og hélt veöurdagbækur reglulega. Einnig var hann draumamaður. Skyggnigáfu sterka haföi hann, samanber þaö sem hann sagði mér, aö hin siöari ár fór hann svo varla heiman og vestur i Verkamannaskýli, aö hann þyrfti ekki aö fara af hjólinu sinu, til aö vikja fyrir pabba, sem nú er allur. Sigurþór giftist aldrei, og barn- laus var hann, en þeim mann- kostum búinn, aö drengir og unglingar á öllum aldri áttu ávallt opiö hús, þar sem hann fór. Enda gekk hann lengi undir nafn- inu afi gamlium borö i togurun- um. Þaö voru þvi margir sem nutu leiösagnar hans á verklega sviöinu sem hinu ándlega. Sakna nú margir vinar I staö. Ég veit aö ég má færa Jósef ólafssyni lækni og starfsfólki Hafnarfjarðar- spitala sérstakar þakkir hans, svo falleg orö lét hann falla til þessa fólks I min eyru. Systur átti. Sigurþór eina, Guð- rúnu. Var mikill kærleikur á milli þeirra. Hann minntist hennar alltaf i hvert skipti, er ég fór aö heimsækja hann á spitalann og sagöi ,,Þú manstaö lita til hennar Gunnu systur, þótt ég sé ekki heima. Þú átt að taka hjá henni Þjóöviljann og koma með hann”. Ég vil segja, og aö gefnu tilefni: Hér væri allsheijar Þjóöviljariki ef Islensk sjómannastétt og verkamannastétt skildu jafnvel sinn vitjunartima gagnvart blaö- inu. Enda var hannkaupandi þess i tæp 40 ár. Sigurþór var sæmdur oröu Sjó- mannadagsráös Hafnarfjarðar og bar hana meö sæmd. Hann brást aldrei málstaö sjómanna- stéttarinnar, enda kallaöur „kommi”. Ég færi þeim systkinum, Guö- rúnu og bræörunum Borgþóri og Eliasi, minar samúöarkveöjur, einnig öörum ættingjum. Guörún á slikt þakklæti frá bróöur, aö ekki veröur lýstaf mér i oröum. Minn gamli og trausti og tryggi vinur er kvaddur, kveöjuoröun- um lokiö. Far þú I friöi, friöur Guös þig blessi. Haföu þökk fyrir allt og allt. SIGURÞÓR Svart má sjá ský, sundinu okkar litla i Vinurinn horfinn er, þvi stend ég hér? Hvenær kemur kalliö? Og þú eftir mér? Mannvinur er kvaddur. Skrifaö á útfarardaginn, hinn 5. apríl 1976 Styrkir til háskólanáms í Búlgaríu Búlgörsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóöi fram I nokkrum löndum er aðild eiga að UNESCO fjóra styrki til háskólanáms I Búlgariu háskólaárið 1976—77. Ekki er vit- að fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til náms i búlgörsku, búlgörskum bókmenntum, listum og sögu og eru veittir til sex mánaða námsdvalar. Styrkfjár- hæðin er 120 levas á mánuði. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrk- timabil hefst og hafa góða þekkingu á búlgörsku, frönsku, ensku, þýsku eða rússnesku. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, vottorði um tungumálakunnáttu, meðmæl- um og heilbrigðisvottorði skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 3. mai nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 13. april 1976. r---------------------------------- Sovéskar bækur og tímarit (á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—12. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð. J Markús B. Þorgeirsson. Jan-Otto Andersson, háskólakennari frá Abo, heldur fyrirlestur i Norræna húsinu miðvikudaginn 21. april kl. 20:30. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku og nefnist: „Forandringar av ekonimiska styrkeför- hállanden i varlden” Norræni sumarháskólinn Norræna húsið NORRÆNA HÚSIÐ Lands smiöjan Ketil- og plötusmiði* og rafsuðumenn óskast LANDS SMIÐJAN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.