Þjóðviljinn - 21.04.1976, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN '
Auglýsing
um ferðastyrk: til rithöfunda
I lögum nr. 28/1967, um breyting á og viðauka við lög um
almenningsbókasöfn nr. 22/1963 er svofellt bráðabirgða-
ákvæði:
,,Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afota i
bókasöfnum innan Norðurlanda verða lögteknar er
heimilt, ef sérstök fjárveiting er til þess veitt i fjárlögum,
að veita rithöfundum styrki árlega til dvalar á Norður-
löndum.”
t fjárlögum fyrir árið 1976 er 100 þús. kr. fjárveiting handa
rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rit-
höfundasjóðs Islands, Skólavörðustig 12, fyrir 10. mai
1976. Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um, hvernig
umsækjendur hyggjast verja styrknum.
Reykjavik, 14. april 1976
Rithöfundasjóður íslands
Sparið
þúsundir
kaupið
cuium
Jeppa
hjólbaröa
JEPPAHJÓLBARÐAR:
STÆRÐ VERÐ
750-16 FRÁ KR. 11.280.-
650 -16 FRÁKR. 6.170.-
600 -16 FRÁKR. 7.430.-
Öll verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 178.80
SHODR
1946-1976
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLAND/ H/F
AUÐBREKKU 44 — 46 KOPAVOGI SIMI 42606
AKUREYRI SKODA VERKSTÆOIO A AKUREYRI H F OSEYRI8
EGILSTAOIR VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR
GARÐABÆR NYBAROI H/F GARÐABÆ
^ff^Blómabúðin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför mannsins mins og föður okkar,
Geirs ólafssonar
loftskeytamanns.
Aðalbjörg Jóakimsdóttir,
Ólafur Geirsson,
Gunnar J. Geirsson,
Aðalsteinn Geirsson.
Ródesía:
Mikilvaeg jám-
braut sprengd
Salisbury og vlðar 20/4 reuter —
Skæruliðar sprengdu sl. sunnu-
dag upp járnbrautarteina i
suðausturhluta Ródesiu og lokuðu
um tima Retenga járnbrautinni
. sem tengir Ródesiu og Suður-
Afriku. Einnig gerðu þeir árás á
þjóðveginn sem tengir löndin og
felldu þrjá suður-afriska
ferðamenn.
Þetta er i fyrsta sinn sem
skæruliðar láta til sin taka i
þessum hluta landsins. Retenga
járnbrautin ber hitann og þung-
ann af öllum útflutningi Ródesiu
eftir að stjórn Mósambik ákvað
að loka landamærum sinum fyrir
öllum viðskiptum við Ródesiu.
Stjórnvöld i Salisbury, höfuð-
borg Ródesiu, sögðu i dag að
öryggiseftiriit yrði mjög hert á
þessum slóðum en ekki er ljóst
Castro
Framhald af 16. siðu.
Kvað hann Ford hafa visvitandi
dulið bandarisku þjóðina þvi að
suður-afriskir hermenn voru
komnir inn i Angólu á undan
kúbumönnum.
Hann sagði einnig að Kissing-
er hefði logið þegar hann sagði
að sovétmenn bæru ábyrgð á
veru kúbanskra hermanna i
Angólu. —Sovétríkin fóru aldrei
fram á að kúbanskir hermenn
væru sendir til Angólu, sagði
Castro.
Enginn
Framhald af bls. 10.
Stefán Konráðsson, Tómas Guð-
jónsson varð i 2. sæti og Hjálmtýr
Þorsteinsson i 3. í flokki 13—15
ára sigraði Ömar Ingvarsson,
Hermann Kristjánsson varð 2. og
Gylfi Pálsson 3ji.
í flokki 13 ára og yngri sigraði
Bjarni Kristjánsson. Kristján
Jónasson var 2. og Bergsveinn
Ölafsson 3ji. I stúlknaflokki
sigraöi Ragnheiður Sigurðar-
dóttir UMFB, i 2. sæti varð Sigrún
Bjarnadóttir, einnig úr UMFB og
i 3. sæti varð Bergþóra Valsdóttir.
1 flokkakeppninni i borðtennis,
sem farið hefur fram i vetur bar
KR sigur úr býtum bæði i karla og
unglingaflokki.
—S.dór
Mj ólkurskógur
Framhaid af bls. 3.
hvernig þvi verður hagað. Hraö-
brautin er enn lokuð meðan her-
flokkar leita skæruliðanna. Járn-
brautin er hins vegar komin aftur
i gagnið. Ýmsir hafa áhyggjur af
þvi að fall ferðamannanna
þriggja verði til að draga mjög úr
ferðamannastraumi til Ródesiu.
Kenneth Kaunda forseti
Sambiu flaug i dag áleiðis til
Mósambik til viðræðna við
Samora Machfel forseta. Er búist
við þvi að viðræður þeirra snúist
einkum um Ródesiu en Kaunda er
nú kominn á þá skoðun að eina
leðin til lausnar á vanda þess
lands sé vopnuð uppreisn blökku-
manna.
Abel Muzorewa biskup og leið-
togi herskárri arms ANC
(Afriska þjóðarráðsins) hélt i dag
blaðamannafund i Lusaka höfuð-
borg Sambiu. Þar réðst hann
harkalega á utanrikisstefnu
Bandarikjanna en Kissinger
utanrikisrá herra hyggst leggja
upp i ferðalag um Afriku alveg á
næstunni. Kvað hann ANC ekkert
eiga vantalað við Kissinger og
sagði að ferð hans væri farin i þvi
skyni einu að styrkja bandariska
heimsvaldastefnu. Muzorewa
réðst einnig a Joshua Nkomo
leiðtoga hægfara arms ANC sem
hann sagði eingöngu ganga
erinda leiðtoga hvitra manna i
Ródesiu og hagsmuna Suður-
Afriku, Bandarikjanna og Bret-
lands.
Gengur aft-
urá bak yfir
Bandaríkin
LOS ANGELES 14/4. Rúmlega
áttræður maður, Pennie T.
Wingo, ætlar að halda upp á 200
ára afmæli Bandarikjanna með
þvi að labba yfir þau öll aftur á
bak. Hann telur sig geta farið
fimm km á klst. — og til að flýta
fyrir hefur hann sett spegla á
gleraugu sin. Hann ætlar að vera
fimm mánuði á leiðinni.
Wingo hefur æft sig um tima á
sérstökum skóm með háum sól-
um og lágum hælum, sem auð-
velda honum afturábakhreyfing-
una. Wingo gekk árið 1932 aftur á
bak frá Kaliforniu til Istanbul, en
hvildi sig að sjálfsögðu á skipi
yfir Atlantshaf.
ÍiWÓCLEIKHÚSIfi
KARLINN A ÞAKINU
sunardaginn fyrsta kl. 15,
föstudag kl. 15,
laugardag kl. 15. Uppselt.
FIMM KONUR
4. sýning sumard. fyrsta kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda.
CARMEN
föstudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
EIKFÉL&G!
YKJAVfKUR1
EQUUS
i kvöld kl. 20.30
KOLRASSA
sumard. fyrsta kl. 15
VILLIÖNDIN
sumardaginn fyrsta kl. 20.30
fáar sýningar eftir
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20.30
KOLRASSA
sunnudag kl. 15
fáar sýningar eftir
EQUUS
sunnudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30
Miðasalan i iðnó er opin kl. 14
til 20,30. Simi 1-66-20.
Hjá
Mjólkurskógi
'sýning á morgun, sumar-
daginn fyrsta kl. 21.
sýning sunnudag kl. 21
siöustu sýningar.
Miðasalan opin i Lindar-
bæ daglega kl. 17-19, sýn-
ingardaga kl. 17-21.
•'Simi 21971.
^KIPAUTr.CRÐ RIKISINS
M/s Hekla
fer frá Reykjavik mánudaginn
26. þ.m. austur um land i
hringferð. Vörumóttaka
miðvikudag og föstudag til
Austfjarðahafna, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavikur og
Akureyrar.
lega sýningu verks, sem er ein-
tóm ánægja að kynnast.”
Þó góð aðsókn hafi verið að
Mjólkurskógi, veröur að fækka
sýningum, vegna þess að leik-
nemarnir eru nú aðæfaaf lullum
krafti, seinna verkefnið sem er
jafnframt lokaverkefnið þeirra i
skólanum, en það er nýtt músik-
verk með leiknum atriðum eftir
þekkt tónskáld og rithöfunda,
sem ekki hafa haslað sér völl á
þessum vettvangi áður. Frum-
sýning verður i júni.
Frakkland
Framhald af 16. siðu.
Þessu léggjast stúdentar gegn
og segja að þessar endurbætur
taki eingöngu mið af þörfum
atvinnurekenda, ,,Við viljum ekki
að háskólunum sé breytt I
menntunarverksmiðjur,” segja
þeir.
Verkalýðssambönd landsins
hafa lýst stuðningi sinum við
baráttu stúdenta. Þau hafa þó
allan vara á, þar sem þeim er
stjórnað af sósialistum og
kommúnistum sem eygja rikis-
stjórnarmyndun eftir þing-
kosningar árið 1978. Hafa sumir
stúdentar kvaratað yfir þvi að
verkalýðssamböndin reyni að
draga kjarkinn úr þeim.
ALÞÝÐUBANDALAG
Miöstjórnarfundi frestað
Miðstjórnarfundinum, sem boðað var til laugardaginn 24. april er
frestað af óviðráöanlegum ástæðum. Verður nánar auglýstur hér i
blaðinu.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi
Fossvog
Mela
Mávahlíð
Teiga
Hjallaveg
Fellin
Laugarnesveg
Seltjarnarnes
Langholtsveg
Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna
— sírni 17500.
ÞJÓÐYILJINN