Þjóðviljinn - 21.04.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 21. apríl 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 /
AUSTURBÆJARBIO
Simi 11384.
ÍSLENSKUR TEXTl
MANDINGO
Heimsfræg, ný, bandarisk
stórmynd i litum, byggö á
samnefndri metstölubók eftir
Kyle Onstott.
Aöalhlutverk:
James IVIason,
Susan George,
Perry King.
Þessi kvikmynd var sýnd viö
metaðsókn i Kaupmannahöfn
nú i vetur — rúma 4 mánuði i
einu stærsta kvikmynda-
hús«nu þar.
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verö.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
STJÖRNUBlÓ
Slmi 18936
California Split
Islenskur texti
Bráftskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i litum og
Cinema-Scope.
Leikstjóri. Robert Altman.
Aðalhlutverk: hinir vinsælu
leikarar Elliott Gould, George
Segal, Ann Prentiss.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Páskamyndin i ár:
BAflMY BlRNKWl) promu A MAGNUM PflDOUCTON
CALLAN
.doesn't make
friends—
and all his
enemies
aredead!
Mögnuð leyniþjónustumynd,
ein sú besta sinnar tegundar.
Tekin i litum.
Leikstjóri Don Sharp
Aðalhlutverk: Edward Wood-
ward, Eric Porter.
Bönnuö börnum innan 16 ára
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pípulagnir
Nýlagnir. breytingar,
hitaveitutengingar.
Simi :i(lí»2!l (milli kl.
I- I og eltir kl.
7 á kviiiilin).
Áskriftasíminn
er17505
ÞJÓÐVILJINN
Simi 1 64 44
Leikhúsbraskararnir
(The Producers)
Frábær og sprenghlægileg
bandarisk gamanmynd i lit-
um, gerö af MEL BROOKS,
um tvo furðulega svindlara.
ZERO MOSTEL
GENE WILDER
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11
NÝJA BlÓ
Sími 11544,
Gammurinn á flótta
ROBERT REDFORD / FAYE DUNAWAY
CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW
OTONOPOUMXniM
Æsispennandi og mögnuð ný
bandarisk litmynd um leyni-
þjónustu Bandarikjanna CIA.
Mynd þessi hefur allsstaðar
verið sýnd við metaðsókn.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í'-dag, skirdag og 2. i
páskum kl. 5, 7.30 og 9,45.
Ath. Breyttan sýningartíma.
Ilækkað verð.
TÓNABÍÓ
Simi 3 tl 82
Kantaraborgarsögur
Canterbury tales
Leikstjóri: P.P. Pasolini
Mynd i sérflokki í> stjörnur.
Kantaraborgarsögurnar er
sprenghlægileg mynd og verð-
ur enginn svikinn sem fer i
Tónabió.
Dagblaðið 13.4. 76.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Svnd skirdag og 2. páskadag
kl. 9.
Tom Sawyer
Ný bandarisk söngva og
gamanmynd byggð á heims-
frægri skáidsögu Mark Twain
The adventures of Tom
Sawyer.
Mynd fyrir alla á öllum aldri.
Leikstjóri: Don Taylor.
Aðalhlutverk: Johnny Whila-
ker, Celeste Holm, Warren
Oates.
ISLENSKUR TEXTl.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sama miðaverð á allar
sýningar.
31
Sitni 3 20 75
Jarðskjálftinn
[pg1<ss>
A UNIVERSAL PICTURF
TECHNICOLOR' RANAVISION *
Stórbrotin kvikmynd um
hvernig Los Angeles myndi
lita út eftir jarðskjálfta að
styrkleika 9,9 á richter.
Leikstjóri: Mark Robson.
Kvikmyndahandrit: Georcg
Fox og Mario l'úzo (Guð
faðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton
Heston. Ava Gardner, George
Kennedy og l.orne Grcen o.fl.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ilækkað verð
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka, er vikuna 16—22.
april I Háaleitisapóteki og
Vesturbæjarapóteki. Það
apótek, sem fyrr er nefnt annast
eitt vörslu á sunnudögum,
helgid. og almennum fridögum.
Einnig næturvörslu frá 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á helgidögum.
Kðpavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Ilafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
öaabék
slökkvilið
Landakolsspitaliim: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
llarnaspitali Hringsinsikl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
ki. 10-11.30 sunnud.
Barnadeild: 1/irka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitaiinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Rcykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
Slökkvilið og sjúkrabiiar
i Reykjavik — simi 1 11 00
t Kópavogi — simi 1 11 00
1 Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill slmi
5 11 00
krossgáta
lögregia
Lögreglan í Rvlk— simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Ilafnarfirði— simi
5 11 66
|V I1 1
y
^™--
-
m’’ P 7
ir~ummn-------
w---—■
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
vars la:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.
simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og
lielgidagavarsla, siini 2 12 30.
Lárétt: 1 hljóöfæri 5 skordýr 7
málmur 8 drykkur 9 sár 11 nes
13 meta 14 ilát 16 ás
Lóðrétt: 1 yfirvald 2 veiða 3 einn
af ásum 4 grastoppur 6 áma 8
tölu 10 rjóða 12 kona 15 lengd.
Lausn á Siðustu krossgátu
Lárétt: 2 volvo 6 æsa 7 fars 9 ól
lOauð 11 slá 12 lk 13 samt 14 tál
15 aftra
Lóðrétt: 1 hafalda 2 værð 3 oss 5
oflátar 8 auk 9 ólm 11 sala 13 sár
14 tt
Mtm! gencisskraning Nr. 7 4 - 20. npríl 197 6. Skráð frá Einir.R Kl. 12. 00 Kaup Sala
12/4 1076 1 Bandarvkjadollar 178,40 178,80
20/4 - 1 Sterlingöpund 329, 00 330. 00 #
14/4 - 1 Kanadadoliar 180, 75 181,25
20/4 - 100 Danakar krónur 2960,05 2968, 35 *
100 Norökar krónur 3250,25 3259, 35 *
1 00 Sœnakar krónur 4051,55 4062,95 *
100 Finnak mörk 4637,30 4650,30 *
100 Franskir frankar 3819,45 3830, 15 *
100 Belg. frankar 458,35 459, 65 *
100 Svif»8n. frankar 7086,65 7106, 55 #
- • i 00 Gyllini 6648,65 6667, 25 *
10G V. -Þyzk mörk 7046,90 7066, 70 *
100 LÍrur 20, 39 20, 45 *
14/4 - 100 Austurr. Sch. 981,30 984, 00
100 Escudos 602,80 604,50
9/4 - 100 Pesetar 265, 00 265,70
20/4 - 100 Yen 59, 58 59, 75 *
12/4 - 100 Rcikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
1 Reikningadollar-
Vöruakiptalönd 178,40 178,80
* n reyting frá aiOustu skráningu
minningaspjöld
sjúkrahús
Borgarspltalinn:
Mánud.-föstud. kl. lð. 30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Heilsuvcrndarstöðin: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud.
HvItabandið:Mánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima r." ‘-1 15-16.
Sólvangur: Mánud.-laugard. kl.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
Fæðingardeild: 19.30-20 alla
daga.
IMinningarkort Oháða safnaðar-
ins.
Kortin fást á eftirtöldum
stöðum: Versluninni Kirkju-
munum, Kirkjustræti 10, simi
15030, hjá Rannveigu Einars-
dótturj Suðurlandsbraut 95, simi
33798, Guðbjörgu Pálsdóttur,
Sogavegi 176, s. 81838 og Guð-
rúnu Sveinbjörnsdóttur. Fálka-
götu 9, s. 10246.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna.
Hringja má í skrifstofu
félagsins á Laugavegi 11. Simi:
15941. Andvirði verður þá inn-
heimt hjá sendendum með giró-
seðli. Aðrir sölustaðir: BOkabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
Verslunin Hlin, Skólavörðustig.
SAGAN AF
TUMA LITLA
MARK TWAIN
Tumi bjargaði Muff
Porter með vitnisburði
sinum i réttinum. En um
leið hafði hann bakað sér
reiði Indiána-Jóa og
hefndarþorsta hans.
Finnur var heldur ekki
kátur, jafnvel þótt Muff
fullvissaði þá um þakk-
læti sitt. Meðan Indíána-
KALLI KLUNNI
Dagarnir liðu — en ekk-
ert ógnvekjandi gerðist.
Drengirnir voru i þann
veginn að taka gleði sina
aftur. Nýir viðburðir
dreifðu huga Tuma. Hann
áætlaði að leita að týnd-
um fjársjóði, sem ein-
hvers staðar var grafinn,
og þeir Finnur veltu fyrir
sér, hvar heppilegast
væri fyrir þá að grafa
eftir auðæfum.
Eftir að hafa velt mál-
inu lengi fyrir sér,
ákváðu þeir að grafa
nærri læk i útjaðri þorps-
ins. Þeir fengu sér verk-
færi og grófu sem óðir
væru, en án árangurs.
Svo reyndu þeir á nýjum
stað, Ííka án árangurs.
Eftir margar árangurs-
lausar tilraunir ákváðu
þeir að reyna i nágrenni
auðs ibúðarhúss sem
kallað var „draugahús-
ið".
— Komiöi sæl! Þið eigið vænti ég ekki
smáoliuleka sem þið gætuð lánað okkur?
- Jú, það er litilræði i þessari — Heyrðu, mamma litla, nú hefurðu
flösku, við notum það annars bakað pönnukökur frá þvi snemma i
eingöngu til að ná blettum af morgun, hvenær ætlarðu að borða þær?
fötum.