Þjóðviljinn - 19.05.1976, Page 8

Þjóðviljinn - 19.05.1976, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Miövikudagur 19. mai 1976 Myndirnar þær arna tók Einar Karlsson, Ijósm, Þjóðviljans af nemendum Víghólaskóla í Kópavogi sem þreyttu landspróf á f immtudaginn var. Prófið var i landafræði. LANDSPRÓF ÞREYTT í SÍÐASTA SINN landsprófi svo og i amk. fjórum greinum I 4öa bekk gagnfræöa- skóla, en nú verður samræmd- um prófum fækkað, þar eð þau hafa verið haldin hingað til mest til þess að greina i sundur nem- endur, sem létt eiga með bók- legt nám og hina, sem erfiöara eiga með það. Höröur sagði, að næsta vor tækju allir nemendur 9da bekkjar grunnskóla lokapróf úr honum og verður þaö samræmt aöeins að hluta til og á annan hátt en verið hefur, og hlutur skólanna I brautskráningu verður mun stærri en veriö hefur hingað til. Próf i móður- máli, stærðfræði, sameiginlegt próf I sögu og landafræöi og próf I raungreinum, eðlisfræði og lif- fræði, verða samræmd yfir landið. Skólarnir semja hver fyrirsig próf i öðrum greinum. Auk þes gefa þeir nemendum umsagnir i samræmdu prófunum eftir frammistööu þeirra yíir veturinn, eftir ritgerðum, vinnubókum og fl. Sá vitnisburður verður siðan hafður til hliösjónar viö ein- kunnargjöf fyrir prófúrlausnir. 1 framhaldi af þessu er siöan verið að undirbúa framhalds- skóla til þess að taka við nemendum með svo breyttriundirstöðuþekkingu eftir breyttri námsskipan. -úþ Þessa dagana ganga um 1600 nemendur gagn- fræðaskóla undir lands- próf. Þetta er í sfðasta sinn, sem landspróf verð- ur þreytt við núverandi skipulag, en við tekur að hluta til samræmt próf upp úr 3ja bekk grunn- skóla. Landspróf hefur verið þreytt siðan 1946 að sögn Harðar Larussonar i menntamála- ráöuneytinu. í fréttabréfi frá ' menntamáiaráðuneytinu 25.10. 1975 er gerð grein fyrir ástæðun- um fyrir þvi að landspróf skuli aflagt i núverandi mynd, og er þar fyrst vitnað til grunnskóla- laganna frá 1974. Breytingar þær, sem grunnskólalögin fela i sér, eru þær helstar, aö skyldu- námi iýkur i 9da bekk, þeim hin- um sama og áöur var 3ji bekkur i gagnfræða skóla og sjálfstæði skóla er aukiö varðandi námstilhögun og gerð prófa. Er með þessum breytingum reynt að miöa nám meira við sérstök áhuga- sviö nemenda en veriö hefur. Samræmd próf hafa veriö haldin i öllum lesgreinum i Af hverju er nú þetta fjárans kort? —Ég hefði átt að lesa betur! —Erða ekki ...? —Þetta er nú ekki mjög þungt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.