Þjóðviljinn - 23.05.1976, Side 7
Sunnudagur 23. mai 1976 ÞJÓÐVILJINN — Stp'A 7
Karlakór Reykjavikur á tónleikum i Zagreb i Júgóslaviu 1973.
Karlakór Reykjavíkur
á fimmtugsafmæli
Á þessu ári er Karlakór
Reykjavíkur fimmtugur
og verður haldið upp á
afmælið nú í vikunni, dag-
ana 27, 28. og 29. mai.
í tilefni af þvi hefur kórinn boð-
ið hingað til lands þrem karlakór-
um erlendum,alls um 150 manns.
Allir halda þeir tónleika fyrir
styrktarfélaga kórsins, og með
kórnum — verða þessir tónleikar
þrir alls — á uppstigningardag. A
föstudaginn, 28. mai, mun einn
kórinn, hinn frægi Muntra
musikanter frá Helsinki, halda
sérstaka tónleika fyrir almenning
i Háskólabiói. En norski kórinn
Gulberg Akademiske kor frá
Osló, mun halda tónleika i
Mosfellssveit og amriskur kór,
The Norwegian Singing Society
frá New York, mun syngja á
Keflavikurflugvelli. Þann 29. mai
verður svo allmikið hóf á Hótel
Borg.
Karlakórinn mun koma fram á
Norrænum músikdögum i
Reykjavik að lokinni listahátið,
og flytja þá m.a. nýtt verk eftir
norska tónskáldið John Farsen,
sem sérstaklega er fyrir kórinn
samið. t haust mun kórinn flytja
ásamt Sinfóniuhljómsveitinni
Hátiðamessu Sigurðar Þórðar-
sonar, sem var aðalhvatamaður
að stofnun kórsins og söngstjóri
hans i 36 ár.
Stjórnandi kórsins er nú Páll
Pamplicher Pálsson og hefur
verið það siðan 1964. Formaður
kórsins er Ragnar Ingólfsson.
Lausar stööur
Eftirtaldar stöður við fjármálaráðuneytið
eru lausar til umsóknar:
1. Staða launaskrárritara.
2. Staða fulltrúa við launadeild.
3. Staða fulltrúa við skjalavörslu.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu
fyrir 1. júni nk.
Fjármálaráðuneytið, 21. mai 1976
Kennarar
Kennarastöður eru lausar við Dalvikur-
skóla n$esta vetur. Leikfimikennsla
stúlkna æskileg. Umsóknarfrestur er til 4.
júni næstkomandi. Upplýsingar veitir
skólastjóri i sima 96-61140 eða 96-61162.
8) Læknaritari
Stöður læknaritara við Borgarspitalann
eru lausar til umsóknar. Góð undirstöðu-
menntun svo og starfsreynsla æskileg.
Umsóknir, á þar til gerðum umsóknar-
eyðublöðum, skulu sendar skrifstofustjóra
fyrir 1. júni nk.
Reykjavik, 20. mai 1976
BORGARSPÍTALINN
Ein umferð af þessari frábæru utanhúss-
máfningu frá Málningu h/f jafngildir 3
til 4 umferðum af venjulegri plastmálningu.
Hraun hefur ótrúlega góða viðloðun við
flest byggingarefni og frábært veðrunarþol.
Hraun fæst með tvennskonar áferð, —
fínni eða grófri.
HRAUN
SENDIN PLASTMÁLNING
málningbf
argus