Þjóðviljinn - 23.05.1976, Side 13

Þjóðviljinn - 23.05.1976, Side 13
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. mal 1976 Þýskir sjóliöar af Emden marsera nifiur Bankastræti eins og Reykjavik væri hernuminn bær. BeitiskipiO Emden i ytri höfninni i Reykjavik I ágúst 1938 Þýski kafbáturinn U 26 skriöur út úr höfnínni i Reykjavik I júli 1939. ÞÝSKT HERVALD á götum Reykjavíkur Áriö 1938 var vígbúnaður þjóðverja til striðsundir- búnings orðirtn öllum aug- Ijós. Island gegndi lykil- hlutverki á Atlantshafi. Þar gat orðið miðstöð her- skipa- og kafbátaflota sem réði siglingaleiðum um norðanvert Atlantshaf ið og ennfremur áningarstaður sprengju- og orrustuflug- véla milli heimsálfa. Þjóð- verjar munu þvi hafa litið þetta aríska eyland hýru auga og haft um það ráða- gerðir að hertaka það eða ná þar aðstöðu. Hinn 8. ágúst 1938 kom hingað beitiskipiö Emden i kurteisis- heimsókn og átti sú heimsókn eftir aö valda nokkurri hneykslan. Þetta skip var hiö fyrsta sem þjóöverjum var leyft að smiða eftir fyrri heimsstyrj- öldina og hljóp það af stokkum 1927,6000 smálestir aö stærö meö 630 manna áhöfn. Skipiö var hér i fjóra daga og var mikið um dýröir. Hermann Jónasson for- sætisráöherra fór um borö aö skoöa herskipið og íslenska rikis- stjórnin bauö foringjum og sjó- liðsforingjaefnum i feröalag til Gullfoss og Geysis. Þá kepptu skipverjar i knattspyrnu viö Val og Gisli Sigurbjörnsson hélt ræöu viö þaö tækifæri fyrir hönd Vals. Ekki voru þó allir jafnánægðir með heimsóknina. Um þaö segir Mogunblaöiö 11. ágúst: „Þjóöverjarnir hafa yfirleitt mætt hér kurteisi bæjarbúa eins og vera ber. Þó hafa kommúnist- ar ekki getaö setiö alveg á strák sinum og hafa þeir reynt aö móöga hina erlendu gesti. Hefir Henrik Ottóson guöfræöinemi gengiö þar einna fremstur i flokki.” Og þaö var rétt. Kommúnistar gagnrýndu framkomu hinna þýsku soldáta. 1 septemberhefti Timarits Máls og menningar 1938 er aö finna klausu undir heitinu „Þýskt hervald á götum Reykja- vikur”. Hún hljóöar svo: „Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavikurbæjar skulu þeir, er óska að stofna til hópgangna á götum bæjarins, fá til þess leyfi yfirvaldanna. Er þaö sjálfsögö skylda manna og fyrirhafnarlítiö, að útvega sér slfkt leyfi. Það var þvi ekki laust viö, aö friösömum borgurum yröi starsýnt á atferli þýskra hermanna af beitiskipinu „Emden”, sem statt var I Reykjavik dagana 8.-12. ágúst, er þeirað kveldi hins 9. gengu fylktu liöi meö foringja i fylkingar- brjósti og sungu hersöngva. Var þetta allt meö hermannasniöi. Uröu margir til aö spyrja lögregl uná, hvort þetta væri meö hennar vilja og vitund gert. Þaö kynlega var, aö íoringi skipsins, sem sagt var að kæmi hér i „kurteisisheim sókn”, haföi ekki haft fyrir þvi, aö spyrja hvort þetta væri leyfilegt. Þessar hersýningar Hitlers- manna endurtóku sig dagana. 10. og 11. og fram á brottfarardag skipsins. Fóru þeir margar ferðir. á dag og sungu hersöng nasistá „Horst -Wessel-sönginn’’ („... þegar gyöingablóðið drýpur af kutanum liöur mér best...”) og aðra söngva honum lika. Blöö vinstri flokkanna i Reykjavik átöldu þetta athæfi og bentu á, aö þetta væri hin freklegasta lítils- viröing á sjálfstæöi íslands og sýndi, aö valdhafarnir i Berlin teldu sig litlu skipta viröing og lög landsins. — Sagt er aö þeir hafi boriö þvi viö, aö þetta væri venja þeirra, er þeir sæktu heim miöur siöuö lönd, svo sem Sumatra og Java, þvi aö „innfæddum” mönn- um væri skemmtun aö slikum göngum. — Þess má geta til samanburðar, að herskip ann- arra þjóöa hafa aldrei móögaö sjálfstæöi landsins á þennan hátt...” Þessi gagnrýni mun hafa oröiö til aö settar voru strangari reglur um herskipakomur hingað. 1 upphafi árs 1939 berast til Is- lands fréttir um áhuga þjóöverja aö koma hér upp hernaðarað- stööu. Á þessum timaeru hérlika alls konar þýskir visindamenn við veöurathuganir og mælingar og höfðu margir islendingar illan' bifur á þessum mælingum. 20. janúar birti Journal American i New York frétt um aö þjóðverjar hyggist koma upp kafbátastöövum á Islandi og á sama tima voru þýsk herskip aö sniglast kringum landiö. 1 mars segir Morgun- blaöiö aö fyrrnefnt herskip Emden sé væntanlegt til eftirlits með fiskiskipum viölandið. Getur blaöiö þess meö nokkrum undrunartón aö hér hafi aldrei veriö jafnstórt herskip viö fiski- skipaeftirlit. 1 siöasta hefti af timaritinu Rétti er grein eftir Einar Olgeirs- son sem heitir: „Hermann Jónas- son og upphaf sjálfstæöisbarátt- unnar nýju.” Þar segir m.a.: „15. mars 1939 réöst þýski her- inn inn I Tékkóslóvakiu eftir aö þýska rikisstjórnin haföi boöiö forseta þess lands tii Beriinar og sett honum þar þá úrslitakosti aö Prag yröi jöfnuð viö jöröu meö flugárás,' ef hann ekki ofurseldi Þjóðverjum land sitt sem verndarsvæöi. Forsetinn beygöi sig, þótt enga heimild heföi til. Um sama leyti kúgaöi þýska stjórnin Lithaugaland með hótun- um til þess að afhenda sér Memel. 16. mars flutti islenska útvarpiö þá frétt aö þýsk nefnd væri á leið til Islands til aö fara fram á lendingarleyfi fyrir þýskar flug vélar hér. 17. mars flutti ég fyrirspurn i Sunnudagur 23. mai 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 'Hitler átti aödáendur á tsiandi. Hér sést fánahyiling fslenskra nasista viö lciöi Jónv- Sigurössonar i kirkjugaröinum viö Suöurgötu. Hermann Jónasson forsætisráöherra i heimsókn um borö I U 26 sumariö 1939. Hér sést hann á tali viö Friedeburg kafbátaforingja. Þýsk sendinefnd aö koma úr heimsókn i stjórnarráöiö. Fremstir ganga von Rente-Fink sendiherra þjóöverja á tslandi og Wcver kapteinn á beitiskipinu Emden. Aftar ganga dr. Timmermann konsúll og sjóliðsforingi af Emden. Þess má geta aöWever haföi áöur veriö flotamálasérfræöingur I sendisveitum þjóöverja I Paris, Madrid og Lissabon. fernu lagi til forsætisráðherra — utan dagskrár i sameinuðu þingi um þessakröfu þjóðverja.Svaraði Hermann Jónasson þeim skilmerkilega og kvað ekkert lendingarleyfi mundu veröa veitt. Sendi ég skeyti til Kaupmanna- hafnar um málið. Það var þetta skeyti, er geröi umsóknina og neitunina aö heimsfrétt, er vakti athygli, en gaf tilefni til harðra deilna á þingi hér heima, þvi það var af ýmsum illa séö aö sagt væri berum orðum hvilikra of- beldisverka mætti vænta af þýsku rikisstjórninni, en hún sendi her- skipið „Emden” hingaö um þetta leyti; og Hermann varð náttúru- lega aö gæta alls hófs i oröum sem forsætisráöherra. En viö Hermann töluöum eins- lega saman eftir fyrirspurnarum ræöurnar. Þaö var út viö glugg- ann i efri deild. Tvennt er mér minnisstætt úr þvi samtali. Annaö var að i tal barst fyrir- spurn min um hvort rikisstjórnin heföi gert ráðstafanir til þess aö hér væru i grend ensk eða amerisk herskip, er „Emden” kæmi, en eðlilega haföi Hermann neitaö aö svo væri, þvi hér væri aöeins um „kurteisisheimsókn” að ræöa af Þjóðverja hálfu. Þá sagöi hann vib mig aö rikisstjórn- sem kom nokkru siðar, var engin athygli veitt.” Þá er ennfremur vakin athygli á þvi i greininni að bróðir Görings flugmarskálks hafinýlega veriö á ferb um Island. Morgunblaðið hélt þvi fram að greinin i Manchester Guardian væri runn- inundan rifjum kommúnista á Is- landi i þeim tilgangi aö grafa undan öryggi landsins. Simskeytib sem Einar Olgeirs- son minnist á vakti einnig mikla reiöi Morgunbláösins og sagði það aö kommúnistar væru hér Heimsókn um borö I U 26, Til vinstri er Magnús Pétursson bæjar- læknir i Reykjavik en til hægri dr. Gerlach sendiherra þjóöverja á tslandi. in heföi gert ráðstafanir i þessa átt, en auövitaö yröi ekkert sagt um þaö opinberlega. Hitt var aö i tal barst aö ógæti- legt væri aö rikisstjórnin færi i heimboð út i „Emden”. Hermann kvaöst gera sér ljóst af dæmunum utan úr heimi hvað varast yröi i þessum efnum. Þvi get ég þess að raunsæi hans og einlægur vilji hans til aö halda Islandi utan viö hernaöarátökin sýndi sig þá — og er nú aö mak- leikum lofaður. En sama vilja haföi hann og á að hindra — eigi aðeins þýsku glæpamannastjórn- ina — heldur og önnur heimsveldi i aö ná heljartökum á Islandi, þótt hins vegar engilsaxnesku stór- veldin stæöu þar betur að vigi: droitnandi yfir aöalaöflutnings leiöum islendinga — eöa svo notuð séu orö eins ihaldsþing- manns úr umræöunum 9. júli 1941: „meö hnifinn á barka okkar.” Hinn 3. mars 1939 birtist i enska blaðinu Manchester Guardian grein þar sem þvi er haldið fram aö þýskir visindamenn séu aö rannsaka landiö undir fösku yfir- skini og þýska herskipiö Meteor hafi nær alltaf bækistöö á tslandi og mæli dýpt fjaröa. Þá sagöi orð- rétt I greininni: „Sl. sumar var tekiö á móti þýskum knattspyrnumönnum eins og prinsum, haldnar veislur fyrir þá og þeir ávarpaöir i prentuðu móttökuriti af forsætis- ráöherranum, en enskum flokk, enn aö verki meö slúöur i erlend blöb.Skeytiö sem birtist fyrst I Ar- bejderbladet I Kaupmannahöfn hljóöaði á þessa leið: „Forsætisráðherra hefir á Al- þingi staðfest aö Þýskaland krefj- ist leyfis til aö koma upp flugvöll- um á Islandi. tslendingarnir krefjast, að þessari kröfu Hitlers verði visaö á bug. Væntanleg Is- landsheimsókn „Emdens” á sennilega aö hræða Islendinga til þess að verða viö kröfunni.” t byrjun april kom enski ihalds- þingmaöurinn MacNamar meö fyrirspurn i ensku þinginu um hvort bretar vilji vernda lsiand gegn nasistahættu og um miöjan mai kom herskipiö Vindictive, 9100 smálestir, i opinbera heimsókn til Islands. Af þessu má sjá aö stórveldin voru farin aö bitast um tsland meö tilliti til komandi stribsá - taka. 1 júli um sumarið komu tveir þýskir kafbátar, U 26 og U 27 af stærstu og fullkomnustu gerö, sem þjóöverjar áttu þá i kurteisisheimsókn til Reykja- vikur og var það i fyrsta sinn sem kafbátar komu. Rúmum mánuöi siöar skall heimsstyrjöldin á og kom þá i ljós hverjir höfðu undirtökin i átökun- um um Atlantshafiö. Þjóbverjar gátu ekki fylgt eftir áhuga sinum aö hertaka tsland. Þaö voru bret- ar og siöar bandarikjamenn sem náöu þvi kverkataki, sem þeir hafa ekki sleppt siöan. —GFi TEXTI: GUÐJÓN FRIÐRIKSSON MYNDIR: SKAFTI GUÐJÓNSSON

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.