Þjóðviljinn - 25.05.1976, Side 3
Þriöjudagur 25. mai 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
KISSINGER I SVÍÞJÓÐ:
15.000 mótmæltu
komu hans
Stokkhólmi 24/5 reuter ntb. —
Fimmtán þúsund manns tóku
þátt I mótmæiagöngu um götur
Stokkhóims I gær stuttu áður en
Henry Kissinger utanrikisráö-
herra Bandarikjanna kom i
opinbera heimsókn til
Sviþjóöar.
Þetta eru fjölmennustu mdt-
mæli sem fram hafa fariö I
Sviþjóö siöan mótmælt var hin-
um villimannlegu loftárásum
bandarikjamanna á Hanoi um
jólin 1972.1 göngunni i gær báru
mennma. spjöld þar sem Kiss-
inger var nefndur morðingi og
visaö til athafna stjórnar hans I
Indókina, Chile og Austurlönd-
um nær. Á að giska 60 félaga-
samtök og hópar stóöu aö göng-
unni.
Kissinger er fysti háttsetti
bandariski stjórnmálamaður-
inn sem heimsækir Sviþjóð I 13
ár. Sambúö rikjanna hefur ekki
verið upp á það besta slðan Olof
Palme mótmælti áöurnefndum
ioftárásumá Hanoiog likti þeim
viö helstu grimmdarverk sög-
unnar. Nixon forseti svaraöi
meö því aö kalla sendiherra
sinn I Svlþjóð heim og 113 mán-
uði haföi hvorugt rlkiö
sendiherra hjá hinu.
Kissinger átti I dag viðræður
viö Palme forsætisráöherra og
Sven Andersson utanrikisráö-
herra. Meöal mála sem þeir
ræddu voru ástandiö I
Suðaustur-Asfu, Suöur-Afrlku
og þróun evrópskra stjórnmála.
Aö fundinum loknum voru
þeir Kissinger og Palme sam-
mála um aö löndin heföu mis-
munandi viöhorf til margra
þátta alþjóöamála en aö Banda-
rlkin sýndu mikinn skilning á
hlutleysisstefnu svia. Kissinger
bætti þvl viö aö sambúö
rlkjanna heföi batnaö mikiö aö
undanförnu. — í krafti hlut-
leysisstefnu sinnar geta sviar
haft samskipti viö ýmsar þjóöir
sem Badarlkjunum eru lokaöar
og á þvl sviöi geta rikin skipst á
upplýsingum, sagöi Kissinger.
Heimsókn Kissingers I
Sviþjóö lýkur á morgun, þriöju-
dag, og heldur hann þá til
Luxemborgar.
GRIKKLAND
150þúsund í verkfalli
Aþenu 24/5 reuter — Um
það bil 150 þúsund grisk-
ir verkamenn hófu i dag
tveggja sólarhringa
verkfall sem beinist
gegn ríkisstjórn
Karamanlis. Segja
Salisbury 24/5 reuter —
Skæruliðar i Ródesiu
reyndu i dag i fjórða
sinn á fáum vikum að
rjúfa flutningsleiðir
milli Ródesiu og Suð-
ur-Afriku með þvi að
sprengja eimvagn af
sporunum skammt frá
landamærum Botswana.
*
Israel:
Barist á
götum
Tel Aviv
Tel Aviv 24/5 bnt. — Mörg
hundruð æskufólks beittu hand-
sprengjum, bareflum og
benslnsprengjum I bardaga við
lögreglu i Tel Aviv I dag. Til
átaka kom þegar byrjað var að
rifa hús sem lásasmiðja var
starftækt I, en húsið var byggt I
óleyfi.
Þrir óbreyttir borgarar og einn
lögreglumaöur slasaöist er ungur
maöur varpaöi handsprengju inn
I hóp manna sem haföi safnast
Framhald á bls. 14.
verkamenn að stjórnin
stefni að þvi að draga úr
réttindum þeirra, þám.
réttinum til að leggja
niður vinnu af pólitisk-
um ástæðum.
Verkfallið bitnaöi einkum á
Fyrir skömmu voru þrfr
óbreyttir borgarar særöir i' skot-
árás á bll þeirra I skóglendi norö-
bönkum, skrifstofum erlendra
flugfélaga og samgöngufyrir-
tækjum. Lá svo til allt millilanda-
flug niðri f dag vegna verkfallsins
utan hvaö rlkisflugfélagiö
Olympic Airways hélt uppi
nokkru flugi en stjórnin lét skrá
starfsfólk þess I herinn. Sama
gilti um starfsfólk fjarskipta-
stöðvar rlkisins.
ur af Umtali sem er viö landa-
mæri Mósambik en þar eru sterk-
ustu stöðvar ródesiskra skæru-
Verkamenn söfnuöust þúsund-
um saman fyrir framan leikhús
eitt I miöborg Aþenu þar sem þeir
hlýddu á ræöur leiötoga sinna.
Skammt þar frá var sendiráö
Bandarlkjanna umkringt af lög-
reglumönnum en þaö er vinsæll
staöur til aö mótmæla á.
liða. Útgöngubann hefur veriöi
fyrirskipaö I Umtali og nágrenni'
allan sólarhringinn fyrir fót-
gangandi.
Samkvæmt tölum yfirvalda I
Salisbury hafa 66 skæruliöar og 22
stjórnarhermenn falliö I átökum
þaö sem af er þessum mánuöi.
Einnig hafa 11 manns veriö
skotnir til bana fyrir aö brjóta I
bága við útgöngubanniö sem gild-
ir f öllu landinu meöan dimmt er.
Fréttamenr. benda á aö hlutfall
fallinna skæruliöa og stjórnar-
hermannahati breyst úr 11 á móti
11 lok slðasta árs i 3 á móti 1 nú.
Flugrán
endar með
skelfingu
Manila 24/5 reuter — 13 manns
fórust á flugvellinum I Manila á
Filippseyjum þegar flugræn-
ingjar hófu skothrið og vörp-
uðu handsprengjum inni I vélinni
sem þeir höfðu haldið i þrjá sólar-
hringa.
Ekki er fullljóst hvernig þessi
atburður átti sér stað, en her-
stjórnin kennir þvl um aö ræn-
ingjarnir, sex aö tölu, hafi verið
gripnir örvinglan þegar hópur
farþega geröi áhlaup á útgöngu-
dýr vélarinnar. Eftir sprenging-
arnar kviknaöi I vélinni og 10
farþegar og 3ræningjar fórust 22
manns slösuöust, þar af þrfr ræn-
ingjar. AUs voru 83 farþegar og
fimm manna áhöfn um borö I vél-
inni þegar þessi atburður varö.
Ræningjarnir sexvoru á aldrin-
um 17—23ára. Þeir tilheyra sam-
tökum múhameðstrúarmanna
sem eru mjög fjölmennir á
FiUppseyjum en eru ofsóttir af
yfirvöldum,
Tilboði
frakka
misjafnlega
tekið
Beirut 24/5 reuter ntb — Tilboði
Giscard d’Estaing forseta
Frakklands um að frakkar sendi
herlið til friðargæslustarfa I
Llbanon hefur hlotið þannig við-
tökur að sennUega verður þvl
ekki tekið.
HægriöfUn I Libanon hafa I
grófum dráttum falUst á tUboöiö
og f dag kaUaöi hinn nýkjörni for-
seti, Lias Sarkis — sem reyndar
hefur ekki sest aö völdum ennþá
— sendiherra frakka I Beirut á
sinn fund til aö skýra tilboðiö f
smáatriöum. Hefur ekki veriö
greint frá þvl sem þe im fór á milli
né heldur raunverulega inntaki
tilboös forsetans franska.
Vinstriöflin hafa hins vegar
tekiö afdráttarlausa afstööu gegn
frönskum gæslusveitum og sagt
aö tUboö d’Estaings jafnist á viö
innrásarhótun. Sllk sending muni
aöeins gera ástandiö I landinu
flóknara og vandamáUn Ulleys-
anlegri.
Menneru flestir á eittsáttir um
aö ekki sé grundvöllur fyrir send-
ingu gæslusveitanna nema aUir
deUuaöilar geti fallist á hana.
I Nú ferðast allir ISÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU
SUNNUFERÐIR f SÉRFLOKKI
MALLORCA COSTA DEL SOL COSTA BRAVA
30. mai
13. júni
4. júli
25. júll
1. ágúst
8. ágúst
15. ágúst
22. ágúst
29. ágúst
5. sept.
12. sept.
19. sept
26. sept.
17. okt.
I5dagar
22dagar
22dagar
15dagar
I5dagar
15dagar
15dagar
15dagar
15dagar.
15 dagar
15dagar
15dagar
22dagar
15 dagar
Fáein sæti laus
Fáein sæti laus
Laus sæti
Fáein sæti laus
Upppantað
Upppantað
Upppantað
Upppantaö
Upppantaö
Fáein sæti laus
Fáein sæti laus
Laus sæti
Laus sæti
Laus sæti
15. mai
5. júni
19. júni
10. júli
31. júli
7. ágúst
14. ágúst
21. ágúst
28. ágúst
4. sept.
11. sept.
18. sept.
25. sept
16. okt.
20dagar
15dagar
22dagar
22dagar
15 dagar
lðdagar
15dagar
15dagar
15dagar
lödagar
I5dagar
15 dagar
22dagar
15 dagar
Laus sæti
Fáein sæti laus
Laus sæti
Fáein sæti laus
Fáein sæti laus
Fáein sæti laus
Uppselt
Fáein sæti laus
Uppselt
Fáein sæti laus
Fáein sæti laus
Laus sæti
Laus sæti
Laus sæti
13. júni
4. júll
25. júli
15. ágúst
5. sept.
26. sept.
16. okt.
22dagar
22dagar
22dagar
22dagar
22 dagar
22dagar
15dagar
Laus sæti
Laus sæti
Laus sæti
Upppantaö
Fáein sæti laus
Laus sæti
Laus sæti
ÞAsnndir ánægðra
viðskiptavina, er
okkar besta auglýsing
MALLORCA
DAGFLUG Á
SUNNUDÖGUM
COSTA DEL SOL
DAGFLUG Á
LAUGARDÖGUM
COSTA BRAVA
DAGFLUG Á
SUNNUDÖGUM
VFERflASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJARGÖTU 2 SÍMAR 164DD 12070,
RODESÍA:
Skæruliðar sprengja
lest af sporunum